Alþýðublaðið - 19.03.1932, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 19.03.1932, Qupperneq 3
 s bœöi þekkingu og hæfileika, sem ekki komu fram á þessmn hljóm- leikum. Ég þykist ekki tala út í bláinn þótt ég fullyrði, að bann mundi viÖ nánari viðkynningu vinna óskift traust og álit bæjar- búa, eins og landi hans Dr. Mixa, sem útvegaði hann hingað fyrir kennara. Meðferðin hjá þeim félögum var að flestra dómi framúrskar- andi. 18/3 ’32. E. R. J. Esperanto-fréíílr. Bsperanto, alþjóðamál útvarps- ins. Á öðru þjóðarþingi útvarps- klúbbanna, sem kom saman í z' Cannes á Frakklandi 12. og 13. dezember 1931, birti herra Henri Faviel verkfræðingur allsherjar- ritari útvarpsklúbbs esperantista í Frakklandi, forseti utvarpsnefndar 24. U, E. K, ritari I. R. S., skýrslu um Esperanto, alþjöðamál útvarps- ins, og síðan eftirfarandi óskir, sem þingið samþykti: 1. ) Að Esperanto skuli nú þegar vera notað af útvarpinu sem hjálparmál, til þess að birta á til kynningar, í því skyni að fullnægja óskum, er látnar hafa verið í ljós á ýmsum útvarpsþingum. 2. ) Að útvarpsstöðvarnar velji þegar i stað auðkenni með bylgju- lengd og þjóðerni á Esperanto. 3. ) Að tilkynningar um björguu í lofti og sjö séu gefnar út á Esperanto, jafnskjótt sem kunnátta í þessu máli gerir slíkt fært og að reynt sé að vinna að þessu innan félaga, sem skifta sér af þessum efnum. 4. ) Að athugun á alþjóðaskipu- lagningu útvarpsins sé reist á notkun Esperanto, til þess að greiða fyrir sambandi og nauð- synlegum umræðum. 5. ) Ráðstefnan í Madrid ætti að gefa upp á Esperanto bylgjulengd sérhverrar stöðvar með þeim hætti, að áðurgreindar óskir verði upp- fyltar. Samt sem áður séu tölurnar gefnar upp á Esperanto, ef ráð- stefnan skyldi heimta, að stoðvar- nar séu auðkendar með kilóriðum. Útvarpsstöðvarnar eru héðan í frá beðnar að uppfylla hinar tvær fyrstu óskir þingsins og í því skyni að setja sig í samand við Esperanto-félögin á hverjum stað eða við Henri Favrel, 27, rue Pierre Guérin, Paris 16 e. (FB). (Jn dagiifiiE og vogiisii 500 krónur ioo krónur ÞAÐ GETURVEl SKEÐ AÐ PÚ VINNIR VERÐIAUNINI- Sá sem vill vinna verSlaunin skal setja tölur framan vi<5 hvern hinna io kosta Rinso í j/eirri röð sem hann álítur að þeir skuli teljast. Sá sem t.d. álítur að „Sparar vinnu“ sje rnesti kosturinn, hann merkir þau orð með tölunni ,,i“. Og ef hann svo hyggur að ,,Leysist upp í köldu vatni" sje næst besti kosturinn þá setur hann ,,2“ við pau orð og svo koll af kolli. Verðlaunin vinnur \>ú ef listi þinn er í samræmi við pá röð, sem alsherjar úrskurður ákveður. Þetta kostar ekkert—sendu bara eina framhlið af Rinso pakka með hverjum seðli, sem þú sendir i samkeþþnina. Síðar verður auglýst hvenær samkeppninni verður lokið. og AUK ÞESS FIMMTÍU VER-ÐLAUN , HVER: 3STK.á/’LUX HANDSÁPU ÞVÆR AN NUNINGS SEÐILLINN mm 10 RINSO KOSTIR TÖLUSETJIÐ ÞÁ EFTIR YFIRBURÐUM (a) Heldur líninu drifhvítu (b) Drjúgt í notkun (c) Einfalt f notlrun (d) Alt nugg ónauíisynlegt (e) Skemmir ekki hendurnar (f) Hreinn þvotturinn ilmar yndislega (g) Einhlítt til allra þvotta (h) SkaSar ekki þvottinn (í) Leysist upp í köldu vatni (j) Sparar vinnu TÖLURNAR HJER Legg hjer irman 1 (stóra) (litla) framhlið af Rinso pakka Nafn. Heimilisfang, FramleiSendur gefa endanlegann úrskurö. Engum fyrirspurnum um samkeppnina verður svarað. Klipp/ð þenna miða aP og send/ð hann tíi ASGEIR SIGURÐSSON. REYKJAVIK, PÓSTHÓLF 498 M-R 52-042A IC R, S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND 5 og 7 manna biíreiðir ávalí til leigu. Bifreiðastöð- in næstu dyr við Nýja Bíó, Lækjargötu- megin. Tryggan ,og þægilegan bifrefðaakstuF fá!ð þér frá Bifreiðastoðinni lEfiLU. ijþi 1 FUHDÍR |S-»<T i LÁdntafiC.AH ÆSKUFUNDUR á morgun kl. 3. Gamanleikur 0. fl. Virfcjun Sogsins. f þeirri gnein í gær áfti 2. petning i 2.. pósti að vera: Þess Sími 970. Sími 970. er ekki ýkjalangt að bíða, að þrot verði á rafmagni til ljósa hér í Reykjavík, ef ekki verður bráð bót ráðin þar á, og er pá að því stefnt, að Reykvikingar verði að taka aftur til steinolíu- lampanna eða sitja í myrkrinu að öðrum kosti, en rafmagnsljósa- tækin að liggja ónotúö. Atbucðux í Nýja Bíó. í gærkveldi hélt herra Kai Rau fyrirlestur um fjærhrif og dá- Teiöslu í Nýja Bíó Var það mjög - merkileg stund fyrir alla við- stadda ,enda að öllu ólík því, sem til þessa hefir verið á ferðinni hér. ^ar mönnum því írá lupphafi ljóst,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.