Alþýðublaðið - 19.03.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.03.1932, Blaðsíða 4
4 iFpsj ‘5®]t^ -'m m að hér var enginn loddari, heldur reyndur rannsóknari, sem var í Tæðustól,. Eftir stuttan og mjög rækilegan og fróðlegan fyrirlestur um þessi efni, sem frá upphafi alda hefir verið deiluatni'ði og rannsókna, hóf herra Rau sýningu fjærhrifa og dámagns og voru pau með peim hætti, að ekki gat neinum dulist, að maðurmn hafði 'um langan aldur stundað vísinda- lega rannsókn pessara viðfangs- efna og voru pau óblandin áhuga- efni og til mikillar skemtunar peim, er viðstaddir voru, og munu peir allir hugsa gott til næsta fyrirlesturs herra Raus og er pess að vænta, að betri og lengri tími verði pá, til pess að hann geti sýnt fullkomnari og ýtarlegii til- raunir, pví víst munu allir við- staddir hafa óskað að lengri tími hefð iverið til tilraunanna. Fyrir- lesturinn verður endurtekinn á morgun kl. 2>/2. M. x. K. Sýning áleirmunum opnar Guðmundur Einarsson myndhöggvari í dag í Listvina- húsinu. Sýningin verður opin fram yfir páska. Aðgangur er ó- keypis. Dagsbrúnaifundur verður haldinn í kvöld á venju- legum stað og tíma. Til urnræðu verða helztu pingmál. Eldur í austri. Fyrirlestur Hendriks J. S. Ott- óssonar er á morgun kl. 2 í Gamla Bíó. Leikhúsið. Hið nýja leikrit Einars Kvaran, Jósafat, sem leikiö var í fyrsta sinni á fimtudaginn fyrir troð- fullu húsi og við ágætar viðtök- 'ur, verð’ur sýnt annað kvöld. Hvers vegna gefur Austurbæjar* skólínn ekki miðsvetraeinkunir. Or pessari spurningu leysir Sigurður Thorlacius skólastjóri í fyrirlestri sínum í Varðarhúsinu kl. 2 e. h. á morgun. Foreldrum og öðrum, sem við barnaupp- eldi fást, mun án efa leika for- vitni á að heyra hvemig sfcólia- stjórinn leysir úr ofangreindri spurningu, og fjölmenna í Varð- arhúsinu á morgun. Hvað ei" ai fpétta? Nœturlœknir er í nótt Hannes Guðmundsson, Hverfisgötu 12, sími 105, og aðra nótt Ölafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Nœturvöronr er næstu viku í lyfjabúð Laugavegar og Ingólfs- lyfjabúð. Grundarprestaka.il í Eyjafirði er nú laust, og er umsóknarfrestur- ínn til 31. p. m. En pað verður veitt frá L júni. Krishnamurti. Annað kvöld kl. 9 verður lasdð upp ýmislegt eftir Krishnamurti í GuÖspekifélags- húsinu. Aðgangur er ókeypis. Islendingamir á spánverska togaranum „Mistral“ senda kæra kveðju til vina sinna og vanda- manna. Ljósbermn kemur út, 16 síður, i næstu viku. Strœtisvagnarnir. Nú hefir ver- ið bætt við nýjum vagni og nýrri leið um bæinn, pað eru Laufás- vegur að Landsspítala og götur par á milli. Ferðirnar hefjast á Lækjartorgi, og fer vagninn niður Skólavörðustíg. Messur á morgun: í fríkirkj- unni kl. 5 séra Árni Sigurðsson: í dómkirkjmmi kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson og kl. 5 séra Bjarni Jónsson. Landakotskirkja: Lág- messur kl. 6V2 og kl. 8 árd. Há- messa og Pálmavígsla kl. 10 áTd. Guðspjónusta með predikun kl. 6 síðd. Spítalakirkjan í Hafnar- firði: Hámessa og Pálmavígsla kl. 9 árd. Guðspjónusta með predik- uu kl. 6 síðd. H jálprœöisherinn. Samkoma í kvöld kl. 8 og á morgun verður helgunarsamkoma kl. 10r/2 árd., sunnudagaskóli kl. 2, samkoma fyrir liðsmenn og nýfreísaða ki 4. Hjálpræðissaimkoma kl. 8. Stabskapt. Árni M. Jóhannesson stjórnar. Lúðra- og strengja-sveit- in aðstoða. Allir velkomnir! Ármmningar! ípróttaæfing kl 91/2' í fyrra málið frá Mentasikól- anum. Vedrid. Hiti .6—1 stig. Útlit á Suðvesturlandi: Allhvass á sunn- an og austan. Úikomulaus.t að mestu. Útoarpíð í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 18,35: Barnatími (frú Ingunn Jónsdóttir). Kl. 18,55: Er- lendar veðurfregnir. Kl. 19,05: Fyrirlestur Búnaðarfélags íslands: Um meðférð mjólkur (Alexander Guðmundsson). KI. 19,30: Veður- fregnir. Kl. 19,35: Fyrirlestur Búnaðarfél. Islands: Um sam- vinnubúskap (Steingrímur Stein- pörsson). Kl. 20: Upplestur: Sögu- kafli (Helgi Hjörvar). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Tónleikar (út- varpstríóið). Kjartan ólafisson kveður. Danzlög til kl. 24. Útvarpið á morgun: Kl. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 11: Messa í dómkirkjunni (séra Friðrik Hall- grímsson). Kl. 18,35: Bamatími (séra Fr. H.). Kl. 18,55: Erlendar veðurfregnir. Kl. 19,05: Barna- tírni: Söngur (Erling ólafsson). Kl. 19,15: Oelló-sóló (Þórh. Árna- son). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Erindi: Um Hallgrim Pét- ursson (séra Ámi Sigurðsson). Kl. 20: Fréttir. KI. 20,15: Ópera: Madame Butterfly, eftir Puccini. Danzlög til kl. 24. Úr Suður-Þingeyjarsyslu er FB. skrifað: Afbrag'ðsgóð tíð hefir veiið hér nyrðra allan febrúar- mánuð og pað sem af er marz- mánuði. Gerði píður og tók upp alian snjó í byrjun mánaðarins og var pví oft miikill hiti á dag'- iinn. Síðan hafa verið 'sífeldar Bygglngameistarar athugið eð pakhellau frá A/S. ¥oss SMferbrad er legnnst og end- ingarbezt. — Verðið míhið læhkað. Útvega einnig: Hellur á sölbekki, tröppur, gólf, stiga, glugga- kistur og borðplötur o. fl, Sýnishorn fyrirliggjandi. Sími 1830. Nikulás Friðriksson. Pósthólf 736. Hringbraut 126. Strætisvagnar Reyk|aviknr h. f. Veitið athygli byrjaðar hafa verið fastar bíISerðir á hverjum heiium tíma frá Lækjaríorgi, um Skólavörðu- stíg, Baldursgötu, Freyjugötu, Njarðargötu, Sjafnargötu. Landsspíta a, Bergstaðastræti, nið jr Skólavöiðustíg og Bankast ætl á Lækjartorg. Akvörðunarstaðir á þessari leið eru: Ing. og Skólavst., Skólavst. og Bergstr., Týsg. og Skólavst,, Skólavst., og Baldursg., Baldursg,, og Freyjug. v. Njarðarg. 47, v, Sjafnarg. 4, v. Mímisveg 2, v. Lands- spítalahl. Bergstr. 80. Bergstr. og Njaiðarg. Bergstr. og Baldursg. v. Bergstr. 35. Bergstr. og Spítalast. Skólavst. og Bergstr Ingólfsstr. og Bankastr. Niður á Lækjartorg. Klukkan 15 mín. yfir hvern kiukkutíma inn að vatns- pró og niðar Laugaveg um hæl, á Lækjaitorg Á hverjum hálfum tíma frá Lækj3rt. suður Lautásv. að Leynimýfi. Ákvöiðunarstaðir á pessari leið eru v. Laufásveg. 6. v. Laufásveg 17. Skothúsveg og Hellusund. Galtafell, Njarðargata, Kennaraskólinn, Suðurpól nr. 47. v. Hlíð, Þóroddstaði, Leynimýii. — Sömu leið til baka og sömu viðkomustaðir. N.B. Ferðirnar hefjast kl. 7 að morgni frá Lækjar- torgi og siðasta ferð þaðan aö kvöldi er kl. 111/2 síðd. Peysufatafrakkar Rykfrakkar fyrlr herra. Sofffabdð. stillur og góðviðri. Nú á góunni hefir fólk farið í grasaheiði á afrétti, og er pað sjaldgæft á pessum tíma árs. Þá hefir einn- ig á stöku stað verið átt við jarðabætur, herfuð flög og rist ofan af, en pað hefir verið í smáurn stU. Sundkensla hefir far- ið frami í vetur í hinni nýbygðu sundlaug ungmennafélagsins í Reykjahverfi. Var eitt námskeið haldið par fyrir jól, og sóttu piað 16 manns. Annað var haft par stuttu eftir nýjár. Einnig er skóla- börnum í hreppnum kent sund. Kennaii er Atli Baldvinsson, Hveravöllum. Ljósmydastofa Pétsrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2 (syðri dyrnar). Opin virka daga 10—12 og 1—6. Sunnudaga 1—4. Sffyndir stækkaðar. fióð viðskift. Tannlækningastofan, Strandgötu 26, Hafnarfirði, simi 222. Opin daglega kl. 4, 30—5,30 HALLUR HALLSSON, tanniæknir. Mæður alið upp hrausta pjóð, og gefið börnunum ykkar silfur- tært porskalýsi. Fæst aitaf í Von. . ^ ■* '■ Ritstjóri og ábyrgðarmaður; '$* A.llt raeö íslenskuin skipum! *§* Ólafur Friðrikssom. - Alpýðuprentsimiðjait.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.