Alþýðublaðið - 21.03.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.03.1932, Blaðsíða 1
1932. Mánudaginn 21 marz \Qum}si Bié Yfír ranða fljðtlð. Afar spennandi og bráð- skemtileg Wil& West-mynd í 8 páttum, samkvæmt skáld- sögu Emerson Hoogh. Aðalhlutverkira leika: Ríchard Arlen og Fay Wray. TalmyHdafféttir. Teiknirnynd Vantar pig ekki skemti- Jega sðgabók til að lesa nm bænadagana og pásk- ana? l»essai> es"n bestar: Ciirkusdrengurinn, JLeyiad- armálið, At öllsa hjarta, Flóttamennirnir, Veifk- smiðjueigandinn, Trix Mas> grét fiagra,í ðrlagafilotrum. Sijómandi skemtilegap og Mægilega ódýrar! Fást í Bókabúðinni á Laugavegi «8. Peysufataklæði, Slifsi, Silkisvuntuefni, svört og mislit. Silki og ísgarnssokkar, mikið úrval. Handklæði, Dúkadregill, Ser^iettur, Sængurveraefni, Lakaléreft, Nærfátaefni og blúndur, útí og inniföt á börn. Barnasakkar o. fl. Verzlunin Edlnborg SWggið ilkakjfit I tonnnin, ódýrt. SlátRrfélagi V.K.F. Framsókn helduf fund priðjud. 22. marz kl:8V» í aipýðuhúsinu Iðnó uppi. Fundarefni: Félagsmál. Rætt um 1. roaí. Ýms pingmál, par á meðal pingsályktunartill. Vilmundur Jónsson landlæknir um fækkun prestem- bætta, enn fremur um öl frumvarpið. Þingmönnum flokksins boðið fundinn. —. Konur fjölmennið. Stjórnin. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis óskar eftir húsnæði á góðum stað í bænum, heíst í stofu- hæð. TiJboð má senda Gústaf Sveías- syni, lögf ræðing, Austurstr. 14, sími 67 Yngri deildir. 25 ára afmælisfagnaður fyrir yngri deildir verður haldinn að Hötel Borg þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 8l/a Sameiginleg kaffidrykkja, söngur. fimleikar, danz. Aðgöngumiðar fyrir yngri meðlimi 2 kr. (alt inni- falið). Fullorðna 3 kr. — Aðgöngumiðasala í dag í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. — Komið öll og takið gesti með ykkur. STJÓRNIN. Löeftak Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur og að und- angegnum úrksurði, verða öli ógreidd fasteigna- og lóða- leigugjöld ásamt dráttarvöxtum, sem íéllu í gjaiddaga 2. janúar s.L, tekin lögtaki að átta dögum iiðnum frá birtingu auglýsingar þessarar. Lögmaðurínn í Reykjavík, 17. marz 1932. Björn Þórðarsson. Allt með íslenskiiiii sklpimi? i 69. tölublað. Nýja Bfó Kafbáts* gildran. (Seas Beneath.) Stórfengleg tal- og hliöm- mynd tekin á pýzku og ensku af Fox-félaginu. Aðalhlutverkin leika: George O'Brfen Manon Lessing og Henry Victor. Mynd pessi gerist árið 1918 seinasta heimsstyrjaldarárið pegar heiftarlegast var barist og seinasti páttúr hildarleiks- ins mikla var háður. i Hafið pér í hyggju, að gifta yður pá Ieggið leið yðar um Hafnarstræti I * Edlnborg. BÚSÁHÖLD fyrir prent í heimili að eins 65 krónur. Edinborgarbúsáhöldin eru endingarbezt og ódýrust. Til flepr, Fastar ferðir daglega kl. 8,30 f. h. frá Steinbryggj- unni. Sími 1340. 5 og 7 manna bifreiðir ávalt til leigu. :WA Bifreiðastöð- in næstu dyr við Nýja Bíó, Lækjargötu- megin. Tryggan og þægilegan bifreiðaakstur fáið þér frá Bifreiðastððinni HEELU, Simi970. Sími970.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.