Alþýðublaðið - 21.03.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.03.1932, Blaðsíða 4
4 verður um ýms þingmál. Þing- mönnum Alþýðuflokksins er boð- ið á fundinn. Fundurinn verður í alþýðuhúsinu Iðnó, uppi og hefst fcl. 81/2. 1. R. 25 ára afmælisfagnaður fyrir yngri deildir 1. R. verður hald- inn að Hótel Borg annað kvöld og hefst fel. 8V2. Jarðarfðr Eggerts Bjarnasonar fór fram á laugardaginn á Eyr- arbakka. Á heimili fore'.dra hins látna talaði Þorvaidur Sdgurðsision. formaður verklýösfélagsins „Bár- an“, nokkur orð, en í kirkjunni íalaði séra Gísli Skúlason. • Jarð- erförin var einhver hin fjötaiierm- asta, sem farið hefir fram á Byr- arbakka. Sðngflokkur verklýðsfélaganna í ráði er að stofna söngflokk innan verklýðisfélagianna hér í Reykjavík. Skilyrði fyrir þátttöku er, að viðkomandi sé í einhverju þieirra félaga hér í borginni, sem eru í Alþýðusambandinu. Þau, sem áhuga hafa fyrir söng og vilja taka þátt í söngflokknum, jiafnt konur sent kariar, eru beðdln að gefa sig fram við Benedfkt Elfar í Hljóðfæraverzluninni á Lauga- vegii 19, Vilhjálm S. Vilhjáilms- son, símd 2394, og Svövu Jóns- dóttur í Skrifstofu Alþýðusam- bandsins í Edinborg, sími 980. Þorsteinn Víglundsson skólastjóri í Vestmannaeyjum, er staddur hér í borgiinni. Tnnglmyrkvi verður á morgun, en ekki sést hann hér á landi. Verður hann aðallega yfir Kyrrahafinu og stendur yfir h. u. b. frá kl. 10 f. m. til kl. 1 á okkar klukku. Hva6 æii fipétta? Nœlurlœknir er í nótt í stað Sveins Gunnarssonar Dianíel Fjeldsteð, sími 272. Togararnir. Baldur, Bragi og Karlsefni komu af veiðum á laug- ardaginn. Max Pemiberton kom frá Englandi í gær. Ólafur kom af Iveiðum í nótt, vel fiskaður. Þór- ólfur kom af veiðum í dag. Egil, Snorra goða, Hiimi og Ver er verið að búa út á veiðar. Milliferdaskipin. Esja fór til Borgarness á laugardaginn. Goða- foss kom frá útlöndum í gær, og fór aftur í gærkveldi. Gullfoss kom frá útlöndum í nótt. Drottn- íngin kom að norðan í morgun. Fisiktökuskip kom til Alliance í gær. Olíuskip kom til Shell í gær/ Kolaskip kom til „Kol og Sait“ á laugardaginn. U. M. F. Veluakandi heldur fund annað kvöld kl. 9 á Laugá- vegi 1. Munið eftir telpukápunum, sem fást í öllum stærðum og mörg- um teg. í Verzlun Ámunda Árna- sonar. Frá Stokkliólmi: Samkvæmt boðsikap frá sænsku stjórnimni hefir sú ákvörðun verið tekin að svifta Lennart prinz öllum kon- unglegum réttindum, vegna þess að hann kvongaðist án leyfis kon- ungsins, (FB.) Frá París: Talið er víst, að sættir muni bráðlega komast á milli Carols konungs í Rúmeníu og Nicholas prinz, hróður hans. Hafði Nicholas gengið að eiiga konu að nafni Mme Savennu í ó- leyfi konungisinsi. Carol konungur bauð bróður sínum nýlega að hverfa aftur til Rúmeníu, en hann vildi eigi, þiggja það boð. Nicho- 3as og kona hans eru nýlegá far- in héðan til Nizza. Er búiist við, að þau komi ekki aftur hingað, heldur fari samian til Rúmeníu frá Nizza. (FB.) Frá Bombay: Félag vefnaðar- vefksmiðjueigenda gerði tilraun til þess í gær að opna á ný Mulji Jetha, vef11 aöarvörurnarkaö- inn svokallaða, þ. e. 600 búðir, sem hafa verið lolcaðar um þriggja mánaða skeið. Tilraunin misheppnaðist. — Kaupmenn þorðu ekki að hefja samvinnu við vefksmiðjurnar vegna ókyrðar meðal almennings. Er nú búist við að Sir Patrick Kelly lögregllu- fulltrúii, veiti aðistoð sína til þess að markaðurinn verði opnaður á ný. (FB.) Útuarpió í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 18,55: Erlendar veð- urfregnir. Kl. 19,05: Þýzka, 1. fl. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Enska, 1. fl. Kl. 20: Bókmenta- fyrirlestur: Passíusálmarnir, I. (Halldór Kiljan Laxn'esis). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Alþýðulög (Útvarpskvartettinn). Einisöngur (Sveinn G. Björnsison): Vaagn ef din Slummer, eftir Heise; Sum- arnótt, eftir S. Heiðar. Skín guð- dórns Ijós, eftir Björgvin Guð- mundsson; Vögguvísa, eftir Pál ísólfsson og Mamma, eftir Sig- urð Þórðarson. — Harðangurs- fiðla (Lorentz Hop); Rötneims- knut (norskur dans), Thomas- klokkerne paa Filefjeld, Hjemlös, eítir Lorentz Hop; Fanitullen (norsk ballade), og Sorg, eftir Lorentz Hop. Ve.drit). Lægð er fyrir sunnan og suðvestan ísland, en háþrýsti- svæði er fyrir austan, Veðurútlit. Suðviesturland: Hvass suðaustan í dag, en sennilega sunnanikaldi í nótt. Rigning öðru hvoru. Faxa- flói; Stinningskaldi á suðaustian. Víðast úrkomulaust. Breiðiafjörð- ur, Vestfirðir, Norðurland og Norðausturland: Suðaustangola. Úrkomulaust og léttskýjað. Aust- firðir og Suðausturland: Suðaust- angola. Lítils háttar rigning. BlfrelSastOðin HBINGURINN WHMttHIMiimÉMiiiiM Gmmdarstíg 2 MÍWMRWBrnniiiiimmaB tilkynnir að iintt leigir landsins beztu drossfnr ntan bæfar og Innan gegn sanngjarmri borgun. B. S. HRINGURINN. 'fRg Sfmi 1232. Sími 1232. V. SCHRAM KLÆÐSKERl ■ Ait nýtísku vélar og áhöid. Aliar nýíísku aðferöir. Viðgerðir iallskonar ef óskað^er. Þeir sem purfa að fá hreinsuð föt fyrir pásk- ana purfa að koma peim fyrir miðviKu- dagskvöld. Vatnsglös 0 ,50. Bollapör, postulín, fiá 0,45 Ávaxtadiskar frá 0,35 Ávaxtaskálar frá 1,50 Desertdiskar frá 0,40 Matardiskar, grunnir, frá 0,60 Undirskálar,, stakar frá 0,15 Pottar með loki, alum. frá 1,45 Hitabrúsar, ágæt teg. 1,50 Handsápa, stykkið fri 0,25 Luxpakkar mjög stórir í,00 Barnaboltar stórir 0,75 Gúmmíleikföng 0,75 Alt með gamla verðinu meðan birgðir endast. K. Einerss. Bjðriss. Bankastræti 11. Til pMs«: Kápur seldar með tækifæris- verði. lef einnig fallega peysnfafafafrakka. Sifl. finðmnndsson, Þlngboltsstrætf j 1. Ingibergur Jónsson skósmiður er fluttur af Grettisgötu 26 í Lækjargötu 10 (kjallarann). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN „ Rverflsgðtu 8, sími 1204, tekur að ser alls koa ar tæktfærlsprentea svo sem erítljóö, að- göngumiða, kvittaatr, relknlnga, bréf o. s, frv„ og afgretðli vinnuna fljótt og vil réttu verði. Höfum, sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum xneð sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Síml 2105, Freyjugötu 11. Dilkakjöt á 45 aura V* kg. Hangikjöt á 75 aura Va kg Harðfiskur á 1 kr. V2 kg. ísl. Smjör á 1,50 kr. V2 kg- Sauðatólg, Egg. Verzlnnín Fell, Grettisgötu 57 Sími 2285. Notið íslenzka inniskó og Leikfimisskó. Eirikur Leifsson. Skóv. Laugavegi 25. Maíjurta og bíómafræ nýkomið. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Síml 24 Ekkert skrum, að eins tölm sem tala. T. d. sóla og hæla karl mannaskó kr. 6—6,50. Sóla og hæla kvenskó kr. 4,50—5. Aðrar skó- viðgerðir þar eftir. Hringið í síma 814, skórnir sóttir og sendir heim. Virðingarfyllst. Skövinnustofan, Frakkastíg 7. Kjartan Arnason. Rltstjóri og ábyrgðarmaðuri Ólafur Friðrikssotii. Alþýðuprentsmiðjaxt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.