Alþýðublaðið - 07.10.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.10.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Auglýsin um hámarksverð á rúgmjöli. Verðlagsnefndin hefir samkvæmt lögum nr. io, 8. septbr. 1915 og nr. 7, 8. febr. 1917 svo og reglugerð um framkvæmd á þeim iög- um 28. septbr. 1920, ákveðið, að hámark söluverðs í Reykjavík á rúgmjöli skuli fyrst um sinni vera þannig: I heildsölu — tíl kaupmanna og kaupféiaga — frá vörugeymsltt- húsi kr. 6o,oo pr. 100 kg. ásamt umbúðurp. í smásölu, þegar seldur er minni þungi en heiíl sekkur, 66 aur- ar pr. kg. Skrá um hámarksverð þetta, sem seljanda nefndrar vöru er skylt að hafa auðsýnilega á sölustaðnum, samkvæmt $. gr. framaa- nefndrar reglugerðar, fæst á skrifstofu iögreglustjóra. Þetta birtist hér með til leiðbeiningar og eftirbreytni ölium, sem hlut eiga að roáli. Lögreglustjórinn í Reykjavík 6. okt. 1920. Jón Hermannsson. Di áaginn og vegii. Iíveibja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl. 6 í kvöld. Bioin. Nýja Bio sýnir: Dreng- skaparheit. Gamla Bio sýnir: I læðing ástarinnar. Yeðrið í morgun. Stöö Loftvog m. m. Vindur Loft Ilitastig Ált Magn Vm. 7479 s 2 4 6,8 Rv. 7474 s 3 5 6,8 ísf. 7453 sv 3 2 7,9 Ak. 7456 s 3 3 10,0 Gst. 7475 s 4 3 6.5 Sf. 7483 iogr 0 3 7.i þ.f. 7524 NNA 2 2 9,3 Stm. 7450 SSA 1 7 6,8 Rh. 7475 SSV 3 4 8,8 Magn vindsins í tölum frá o —12 þjiðir: logn, andvari, kul, gola, kaldi, stinnings gola, stinnings kaldi, snarpur vindur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri. — Loft í tölum frá o—8 þýðir: Heiðskýrt, létt- skýjað, hálfheiðskýrt, skýjað, al- skýjað, regn, snjór, móða, þoka. Loftvægislægð fyrir norðan land, loftvog hægt stfgandi. Suðlæg átt. Utlit fyrir suð- og suðvestlæga átt. Hásbólinn var settur í gær kl. I. Setti rektor skólans, dr. Guðm. Finnbogasoa prófessor, hann með snjallri ræðu, en stúdentar sungu á undan og eftir. 16 nýir stúdent- ar höfðu látið innrita sig, en von er á nokkrum fleirum. Kensla byrj- ar í dag í sumura deildurn skólans. Heilagiiski var á markaðinum hér í gær. Fekk fisksala Alþýðu- félaganna það frá Verkamannafé- kginu í Stykkishólmi. Verðið var hið sama og verið hefir f alt sutn- ari þrátt fyrir flutninginn svo langa leið. Haldið saman biöðunum, sem auglýsingar Verðlagsnefndarinnar Utn hámarksverð eru í. Haustfagnað mikinn helder st. Skjaldbreið á fundi sínum annað kvöld, Island fór í gærkvöldi til 'Dan- ^erkur. Meðal farþega: stud. mag. ^^lini Hannesson, Einar Arnórs- son prófessor, Helgi Pétursson, Jónas Guðmundsson kennari, ung- frúrnar Sólveig Pétursdóttir og Ingibjörg Eyfjörð, Ágúst Flygen- ring 0. fl. „Yísindamaðurinn44 S. Þ. seg- ir í MFimbulveturs"grem sinni f Mgbl. í gær meðal annars: „Þá voru um alla Evrópu óskapleg frost og dýrtíð, af gras- og korn- uppskerubresti, kuldum og óþurk- um.“ Jú, rétt er nú það: Frost koma af gras- og korcuppskeru- bresti og kuldumU! Ríkarðnr Jönsson myndhöggv- ari fór á Islandi í gær af stað í rómaför sína. Hann biður Aiþýðu blaðið að flytja þeirn kunningjum sínum er hann ekki náði til kveðju sína. Prentviila var í blaðinu í gær þar sem Guðm., sá er keypti hestana fyrir landssjóð, var nefnd- ur Bárðarson í stað Böðvarsson. Bæjarstjórnarfundnr verður í dag f G.-T.húsinu. Hefst kl. 5. Hotnía kom til Gautaborgar f fyrradag. Utleaðar fréttir. Jafnaðarmannastjórn í Eúmenín. Vínarblöð fullyrða það, að nú- verandi stjórn í Rúmeníu sé að velta, og muni jafnaðarmaðurinn Florercu mynda cýtt ráðuneyti. Flug þvert yflr Canada. I mánaðarlokin er gert ráð fyrir að flogið verði þvert yfir Canada frá Halifax til Varcouver. Verður helmingur leiðarinnar farinn í fluguB en hinn f fiugbát. 200 menn farast. Síðast í ágúst valt geysileg flóð alda á land f Odcmari á eyjunni Sakhalin við austurströnd Síberíu. Fórust 200 menn en 500 urðu húsnæðislausir. Pingmennirnir flmm.. Jafnaðarmanna þingmennirnir fimro, sem iöggjatarþing New York ríkis framdi stjórnarskrárbrot á £ vor með því að reka þá úr þing- inu, hafa nú verið endurkosnir f sötnu kjördæmum. Er nú gamaa að vita hve langt verður þangað til auðvaldinu þóknast að fremja aftur á þeim stjórnarskrárbrot.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.