Alþýðublaðið - 02.04.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.04.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ aöferöir eru til viöreisnar at- vinnuvegum landsins — a'ð leggja pyngstu byrðarnar. á fátækustu fjölskyldurnar —. Á þaÖ hefir oft verið áður minst hér í blað- inu. En á sumt vildi ég meÖ lín- iim pessum benda, sem til at- vinnuauka gæti orðið í landinu. Dettur mér fyrst í hug þorska- lýsi, sem flutt er óunnið út til Noregs og fleiri landa, par sem eflaust fjöldi manna hefir atvinnu af að breyta þessari hollu vöru- tegund — hráefninu — í ein- tiverja hina næringarríkustu, bæti- efnafæðu, sem til er. Þetta látum við Islendingar öðrum eftir að gera. Við vorum líka lengi að skilja, að betra er að bræða lifr- ina nýja um borð í skipum held- ux en að flytja hana gamla á land og bræða svo seint og síðar tneir. Sagt hefir mér og verið að síldarmjöl það, sem við flytjum út í tugtonnafjölda, sé erlendis blandað með grasi. Færi þessi blöndun fram hér heima — ef mætti nota íslenzka grasið —, þá væri hér um stórfelda atvinnu- aukningu aö ræða fyrir islenzkan verkalýð. Ég hefi nefnt hér 2 vömteg., sem sjórinn gefur okkur í rík- um mæli, en hinar eru fleiri frá þeim atvinnuvegi, sem viíð mie'ð- förum okkur til stórskaða og skammar. Allir þekkja hið dæmalausa framtaksleysi með landbúnaðar- afurðir okkar. Gærurnar sendar út saltaðar og hræðilegar útlits. Ullin mest flutt óunnin út úr landinu. SaltkjötSimarka'ðurinn horfinn í Noregi. Gærurnar mætti gera allar að dýrmætri út- flutningsvöru, og hefir búna'ðar- þingið síðasta sýnt lofsverða við- leitni með því að nenna að hugsa um málið óg var því ólíkt sæmra að ræða um sín eigin viðfangs- efni, en setja sig á yfirdrottn- unarstól yfir islenzkum verkalýð. Verkalýðurinn mun eigi segja bændum hversu dýrt þeir eigi að selja kjöt, gærur o. s. frv., eins mun verkalýður framvegis sjálfur reyna að ákveða verð á starfs- orku sinni. Ullin íslenzka er gróf- gerð, en sjálfsagt með því að að- skilja tog og þel og flytja inn fína ull til þe&s að blanda hina íslenzku, mætti búa til sérlega áferðarfalleg klæði. Tog og lakari tegundir mætti nota til gólfdúka- gerða og grófgerðra yfirfata og vinnuklæða. En þetta kostar stó'r- fé. Það veit ég vel. En virkjum fyrst Sogið, þá mun hægri eftir- leikurinn. Og illa samiir það bændastjórn, að spyrna fæti móti þeim umbótúm, sem líklega hafa nú þá miklu lausn í sér fólgna, að lyfta landbúnaði íslendinga í æðra veldi. (Frh.) Alpýduflokksmaðm. Hvfflð er að Srétia? Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234, og aðra nótt Hannes Guð- mundsson, Hverfisgötu 12, sími 105. Næfurvörður er næstu viku í lyfjabúð Laugavegar og Ingólfs- lyfjabúð. Messur á morgun: í fríkirkj- unni kl. 2 séra Árni Sigurðsson; í dómkirkjunni kl. 11 séra Fr. H. og kl. 5 séra Bj. J. Landakotskirkja á morgun: Lá- messur kl. 6V2 og kl. 8 árd. Há- messa kl. 10 árd. Guðsþjónusta með predikun kl. 6 síðd. Knatfspijriiufélagið „Fwm“ sýn- ir knattspyrnukvikmynd þá, er fé- lagið hefir fengið, fyrir félaga sína á morgim (sunnud.) kl. 1 e. h. fyrir 3. og 4. flokk i lesstofu Mentaskólans (fþöku). Aðgangur er ókeypis og eínnig fyriir þá, sem ætla að gerast nýir félagar. Veðrið. Djúp lægð er austan við Færeyjar, en háþrýstisvæði ur um Grænlandshafið og Norðaustur- Grænland. Veðurútlit: Suðvestur- land og Faxaflói: Norðan-hvass- viðri fram eftir deginum, en lygn- ir síðan. Bjartviðri. Breiðafjörður og Vestfirðir: Allhvass norðan fram eftir deginum, en lygnir síð- an. Víðast bjartviðri. Norðurland, Norðausturland og Austfirðir: Allhvass, norðan. Hríðarveður. Suðausturland: Hvass norðan. Bjartviðri. Ódœðisuerk. Nýlega urðu tveir menn ósáttir í bænum Aussig í Tékkóslovakíu. Hefndi annar þeirra sín með þeim hætti að sprengja hús óvinar síns í loft upp. Fórust þar átta menn og þar á meðal ódæðismaðurinn sjálfur. Togaramir. Enskur togari kom hingað í gærmorgun, bilaður. Enskur togari kom hingað í gær með veikan mann. Draupnir kom af vedðum í gær. Kári Sölmund- arson kom inn í gær með fót- brotinn mann. Skallagrímur og Ver komu af veiðum í morgun. Milliferðaskipin. Goðafoss kom að vestan og norðan í nótt. Súð- in fór vestur og nor'ður í morgun. Otvarpið í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 18,35: Bamatími. (01- ína Andrésdóttir skáldkona.) Kl. 18,55: Erlendar veðurfregnir. Kl. 19,05: Fyrirlestur Búnaðarfél. ís- lands. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Fyrirlestur Búnaðarfél. fs- lands. Kl. 20: Erindi: Bindi-ndi sem menningarmál (FriÖrik Á. BBrekkan). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Útvarpstríóið. Grammófón: Egmont-Ouverture, eftir Beetho- ven. Danzlög til kl. 24. Otvarpið á morgun. KI. 10,25: íslenzka vikan: Ávarp forsætis- ráðherra. Kl. 10,40: Veðurfregn- ir. Kl. 11: Messa í dómkirkjunni. (Fr. H.). Kl. 17,30: fslenzka vik- an: Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur á Austurvelli. Ræða af svölum Alþingishússins. (Helgi1 H. Eiriks- Höfum ávalt fyrirliggjandi beztu tegund steamnkola. Munið eftír telpukápunum, sem fást í öllum stætðum og mörgum teg, i Verzlun Amunda Árnason. Mikið úrval af alls konar peys- um og treyjum á fullorðna og börn. Drengjabuxur, stakar. Kjól- pils. Höfuðsjöl. Morgunlijólar. Svuntur hv. og misl. Blússur sv, og misl, Kvenbolii. N tikjölar. Corselette. Lifstykki. Sokkar og fjöldí teg. af flúnelum í sloppa. Munið eftir ódýru golftreyjuuum. Verzlun Ámunda Ámasonar. Tannlækningastofan, Strandgötu 26, Hafnarfiiði, sími 222 Opin daglega kl. 4,30—5,30, HALLUR HALLSSON, tannlæknir. Spariðpeninga Foiðist ópæg- Indi. Munið þvi eftir að vanti ykknr rúður i glugga, hrlngiO i sima 1738, og verða þær strax látnar í. Sanngjarnt veið. TILBUNAR EFTIR 7 MIN- UTUR. Notið hinar góðu en ódýrn Ijósmyndir f kreppnnni 6 myndir 2 kr. opið kl, 1—7. Templarasund 3 Phothomat» on, annar tíml eftir óskum. Sfmi 44». son skólastj.). Lúðrasveiit Reykja- víkur leikur. Kl. 18,35: Barnatími (Arngr. Kriistjánsson kennari). Kl. 18,55: Erlendar veðurfregnir. Kl. 19,05: Barnatími. Tónleikar. Kl. 19,15: Söngvélartónleikar. For- Jleikur úr „Jónsimessunætur- draumnum“ eftir Mendelsohn. Kl. M19,30: Veðurfregniir. Kl. 19,35: Erindi: íslenzka vikan. (Guðm. Finnbogason). Kl. 23: Fréttir. Kl. 20,30: Bókmentafyrirlestur: Pass'u- sálmarnir sem listaverk, II. (Hall- dór Kiljan-Laxness). Kl. 21: Tón- leikar. (Tónlistarskólinn). 1. kafíi úr fiðlukonsert í E-dúr eftir J. S. Bach (Indriði Bogason). Romance í A-dúr fyrir fiðlu eftir Hans sitt (Ólafur Markúsison). 1. kafli úr strokkvartett í Es-dúr eftir Schu- bert (Indriði Bogason, Katrin Dal- hoff, Haukur Gröndal, Þórarihn Kristjánsson). Ballade í G-mol! eftir Brahmis (Halldór Halldórs- son). Partita nr. 2, eftir Bach (Helga Laxness). Fruhlingsraus- chen eftir Sinding og Fantasie- Impromtu í Cis-moll eftir Cho- pin (Katrín Dalhoff). Rhapsodie í G-moll eftir Brahmis og Rondo- Caprioe eftir Mendelsohn (Mar- grét Eiríksdóttir). Danzlög til kl. 24. ííflín't Íslenz'ít stnjör 1,35 pd. vllj/i I. Kartöflupokinn 10,50. Alt með lægsta verði í Verzl. Magn- usar Pálmasonar. Þórsgötu 3. Simi 2302. Notið ísJenzka inniskó og Leikfimisskó. Eirikur Leifsson. Skóv. Laugavegi 25 FRÆ Fallegar páskaJiIjur og fallegir túlipan- ar fást hjá Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Siml 24 Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri Ólafur Friðríks80tk Alþýðuprentsmiðjait.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.