Alþýðublaðið - 06.04.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.04.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Kreppan kemnr við alla og áminnir alla unt pað að verfa efnnm sfnum ð hag« kvætnasta hátt, með pvf að kaupa ódýrar enn um leið vandaðar vðrnr. mm Iver býðmp mm betisr? n Borðstofuhúsgögn úr eik, Bufe. Anretteborð, matborð og 6 stólar, alt á 822 kr. — að eins átta hundrnð tuttngn og tvær krónur. Þessi húsgögn eru unnín úr bezta purkuðu efni, af færustu fagmönnum. Körfustól ir, mjög sterkir; að eins 15 kr. Barnarúm úr póleruðu birki; nægja hve.ju barni fiam yfir ferm ngu pvi pað má draga pau út og stækka, eftir pví sem barnið stækkar, Rúmin kosta sama og áður, að eins 50 kr. og eru að eins örfá eftir. — Svefnherbergishúsgögn n mæla með sér sjálf Þau eru smiðuð eftir veiðlaiiniði-m teikningum og piýða hvert heimili. — Skrifstofuhúsgögn úr ljósri eik. Svo sem: Skrifborð, Rilvélaborð. Skjalaskápar, Stólar o. fl. — Auk pessa höfum við allar tegundir húsgagna, máluð, úr eik, — úr birki, — úr hnotutré, póleruð og bónuð. — Stoppuð húsgögn, heil sett, og staka stóla. — Allar vör- urnar seljum við með svo hagkvæmum skilmálum, að hver maður getur eignast pær. Komið og semjið við okkur, pá komist pér að raun um, an við erum ekki kröfuharðir — og að við okkur er hægt að gera góða samninga. Húsgagnaverzlniiin vlð Dómkirkjuna. að furða er jafn fágætur dýrgrip- lir í ísl. útgerð, sem hefir jafn fágaða fortíð að baki sér og Páll, geti talað digurbarkalega. Skyldi P. nokkurntíma purfa að njóta svefns pegar hann með sínum al- kunna áhuga fyrir velferð úígerð- arinnar er að starfa í págu henn- ar? Nei, Páll, ég get fullvissað yður um pað, að oft hefi ég verið með að fara framhjá enskum tog- urum í nógum fiski, er engin hræða héfir sést á pilfari á peim. Þeir hafa pá verið að hvíla sem kallað er, því pótt Bretarnir virð- Í6t vera yfirnáttúrlegar verur í augum Páls, pá eru peir pað ekki í augum okkar isl. sjómanna. Þeir purfa svefn sem aðrir menn. — í öðrum stað í grein Páis segir hann, að 2. matsveinn hafi 240 ?tr. í einni ísfiiskisferð (26 dagar). Virðist vera einhver nýr kaup- taxti par á ferð og líkur hjarta- lagi Páls, að lyfta undir með peim smáu. Annars er kaup 2. matsveins 125,00 kr. Sjómciður. Stjórnarskráin. í gær lauik 2. umræðu í efri deild alpingis um stjórnarsikrár- frumvarpið. Komu fyrst til at- kvæða breytingartillcgur Magnús- ar Torfasonar við tillögur flokks- tmanna hans í stjórnarsikrárnefnd- inni, og sú fyrst, hvort taka skyldi upp í pær tillögur ákvæði um, að Gullbryngu- og Kjósar-sýsla fengi annan pingmann í viðbót. Var pað felt með 9 atkvæðum, en 5 voru með pví. Næst kom tillag- an um, að upp í tillögur „Fram- só.knar“ yrði tekið, að Siglufjörð- ur fengi sérstakan pingmann. Var pað felt með 7 atkv., en Jón Bald- vinsson og tveir aðrir greiddu at- kvæði með pví. Þá kom pað, sem Magnús vildi taka úr tillögunni í staðinn fyrir pessi tvö pingsæti. Hann vildi fella pað úr henni, að ákveða mætti með lögum, að vera skyldu alt að 5 uppbótarþingsæti. Þar varð Magnús einn á báti, og var sú tillaga feld með 9 atikv. gegn hans einu. Þá var breyting- artilllaga „Framisóknar" borin upp óbneytt og feld með 7 atkvæðum gegn 6. Jón Baldviinsson og í- haldsflokksmenn greiddu atkvæði gegn henni, „Fram.sióknar“m‘eitn aðrir en M. T. með henni, en Magnús greiddi pá ekki atkvæði. Var pá 1. grein frumvarpsins borin upp, og kvaðst pá Jón í Stóradal greiðia atkvæði með frumvarpinu til 3. umræöu, og var greinin sampykt með 8 at- kvæðum, en „Framsóknarflokks"- menn aðrir en Jón greiddu ekki atkvæði. Samkvæmt ósk Einars Árnasonar var sú grein borin upp sérstaklega, sem ákveður, að kosn- ingar skuli faria fram pegar stjórn- arskráin hefir verið sampykt end- anlega. Var sú grein einnig sam- pykt með 8 atkvæðum gegn 6. Af „Framsóknarflokks“mönnum greiddi Jón í Stóradal henni at- kvæði, en hinir „Framsóknar"- mennirnir gegn henni. Loks var frumvarpið afgreitt til 3. urnræðu með 9 samhljóða atkvæðum, Jóns Baldvinssonar, íhaklsflokksmann- anna 6, Jón/s 1 Stóradal og Einars Árnas'onar. Ubsi daglnn og veglnn IÞAKA í kvöld kl. S1/^- G'eiðabón. Er Lúðrasveit Reykjavíkur lék íslenzk lög á Austurvelli síðast liðinn sunnudag vegna „íslenzku vikunnar", hirtu einhverjir dreng- jr 5'þjóðlagahefti og höfðu á burt með sér. Er Lúðrasveitinni mikill óleikur að hvarfi pessara bóka, og væntir hún, að peir, sem kynnu að verða þeirra varir (von- legast á heimilum drengjanna), fái peim komið til skiJa í pnentsmiðj- una „Acta“. Nu hlær — Bjarni Björnsson endurtekur skemtun sína í kvöld kl. 7!/2. Mun fólk ekki skemta sér síður en á sunnudaginn. Esperanto-félagið í Rpykjavik heldur fund í K.-R.-húsinu uppl fimtudaginn 7. apríl, kl. 9 síð- degis. 'JOOOOOÖOOQOOÖQQOQOOC<SX5CXX Trésiílavinnastofa Hjálmars Dorsteinssonar Klappastíð 28. Sími 1956. Húsgögn: Svefnheibérgi. — Dagstohir. Boiðstofor: — Skiifstofur. Innr éttingar: Búðir.— Skrifstofur. Veitingahús. — Eldhús. Sérgreins Stigahandrið og stigastólpar. Teak- og Oiegonpine huiðir. Vinnustof an: Útvals kunnáttumenn 100% íslenzk vinna. Fytirmyndar húsakynni eru tiygg ing fydr p ví að smíðsgiipir verði vandaðii Sérverslun með harðvið: Mahogni — Hnotviður. Teak — Birki. Beyki — Eik. O egonpine — Oregonpine krossviður Spónn: Mahogni, Hnota Rósviður, Biiki, Eik, Zebra. íslenzka vikan: Nokkuiir smíðsgnpir vinnustofnnnar eru tíl sýnis í búðargluggum Skóveisl Lár- us G. Lúðvígsson og Braunsverslunar. }QQOOQOO<X>QOQ<: :i i Fii; r Evenpeysiiir \J M í feikna úrvali, Nýjustu Paiísar-módel. Söngflokkur verktýðsfétaganna. Undirbúningsnefndin biður öll pau, er tilkynt hafa pátttöku sína, I Verzlunin Sandgerði. Laugavegi 80.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.