Alþýðublaðið - 06.04.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.04.1932, Blaðsíða 1
laðl masfm «f «f AUltf énfU^Mbmo* 1932. Miðvikudaginn 6. apríl. 80. tölublað. IGamla Bfó! Ben flúr. Sýnd enii pá í kvöld. Aðalhlutverkið leikur: Ramon Novarro. Ben Húr er myndin sem allir vilja sjá, og sjá aftur. Að- gðngumiðasalan opin frá kl. 1.' 1 HUGLESTUR l DÁLEIÐSLA HUGLESARINN Kai Rau cand. phil. heldur stuttan fyrirlestur og sýnir tilraunir eftir appástungum áheyrenda í IÐNÓ kl. 8V2 1 KVÖLD. AðgönguTnu 1,50 og 2,00 hjá E. P. Briem, blkaverzl., sími 26, og Hljóðfærahús- inu, sími 656. I Ullarverksmiojan „Framfíðin'% Frakkastfg 8, Reykjavík, framleiðir og selur alls konar prjónavðrur. Fyrlr konur: Undirkjóla Boli Buxur Milliboli Sokka Hosur Peysur Vesti frá kr. Fyrir karla: Peysur Vesti Skyrtur Buxur Milliboli Sportsokka Sokka Vetlinga Sportpeysur frá kr. 6,00 2,75 3,75 2,15 2,80 2,50 7,50 6,50 8,00 7,00 4,75 7,50 2,90 4,50 2,85 2,25 12,00 Fyrir biSrn og unglinga: Peysur frá kr. 4,85 Bolir — — 1,50 Buxur — — 1,75 Undirkjóla, telpna -------2,50 Legghlífabuxur -------4,00 Hosur — — 1,75 Sökka -------1,75 Snjósokka — — 1,75 Vetlinga -------1,75 Fyiip sjómenn: Peysur frá kr. 6,00 Sokka, prjár st. -------3,25 Vetlinga parið á-------1,50 Band Lopi frá kr. 6,00 3,50 pr. kg. A lar pessar vörur eru unnar með nýtízku vélum og úr islenzkri úrvals ull, að útliti gefa pær alls ekki efiir samskonar útlendum vör- um, en hveð^verð og gæði snertir, hafa okkar vörur mikla yfirburði. íslenzkar vörur fyrir íslendinga, fást í sölubúð vorri við Frakkastíg 8. UUarverksmiðjan ,Framtíðiii4. Bogi A. J. Þórðarssn. Jarðarför séra Árna Björnssonar prófasts í Htifnarfirði fer fram irá heimili hans, fðstudaginn 8. p. m., og hefst með húskveðju kl. 1 V» ¦e. h, Líney Sigurjönsdóltir, börn og tengdabörn. Öll Reykjavík hlær M. 7,30 í kvöld í Gamla Bíó pegar Bjarni Björnsson endurtekur skemtun sína. Aðgöngumiðar eru seldirí Gamla Bíó. Þeirkosta 2,00, 2,50 og 3,00 stúkusæti Fyrir bðrn kostar inngangur 1 krónu. Leikhúsið. Á morgnn kl. 8: Jósaf at. Sjón'eikur i 5 páttum eftir Einar H. Kvaran. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó, simi 191, í dag kl. 4—7 og efrir kl. 1 á morgun. ATH. Ltegra verð á virkum dðgum. B* 11« £J® fer héðan fimtud. 7. apríl kl. 6 sd. til Bergen um Vestmannaevjar og Færeyjar. Farseðlar óskast sóttirsem fyrst. Flutningur afhendist í siðasta lagi fyrir hádegi á fimtudag. Nic. Bjarnason & Smith. Veðdeildarbiéf keypt greidd að mestu leyti í peningum. Upplýsingar í Verzlnsinni Merkjasteinn. Nýja Bíó íslenzka vikan. Saga Borprættariiinar Kvikmynd i 12 páttum eftir samnefndri sögu Gnnnars Gunnarss. Mynd pessi er mörgum að góðu kunn frá þvi hún var sýnd hér áður, og hefir pótt vel til fallið að sýna hana pessa daga, par sem hún er fyrsta íslenzka myndin, sem gerð hefir verið, og jalnframt sú mynd, sem langflestir ís- lendigar hafa séð — og óska eftir að sjá sem oftast. Báðir partar mynd- arinnar verða sýnd- ir i kvöld kl. 9. Manta er að drekka Irma~kaftl með Mokka og Java. Borgariiiiiar bezta morgnnkafti 165 anra. HM^^HHMHHHMIHaHaRaaHaiaHaHa(lt Hafnarstr. 22. Ég undirritaður hef opnað N Lækningastofsi frá siðustu mánaðarmótum í Aust- urstræti 16 (Reykjavíkur Apotek) & 3. bæð, herbergi nr. 23 Viðtals- tímar 10-11 f. h. og'öVs-öVt e. h. Sími Reykjavikur Apotek. Heimasími 81 (fyrst um sinn. Asbjörn Stefánsson. læknir. Þingholtsstræti 28. islenzk málverk i fjölbreyttu úrvali. Myndabúðin, Freyjugötu 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.