Morgunblaðið - 19.03.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.03.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 9 i I EIGE^13R Nú er mikil eftirspurn eftir fasteigna- tryggðum skuldabréfum bæði verð- tryggðum óg óverðtryggðum. Ávöxtunarkrafa verötryggóra bréfa: Veöskuldabréf fyrirtækja 12-14% Vedskuldabréf einstaklinga 13,5-15,5% Ávöxtunarkrafa óverdtryggóra bréfa 45-50% Hafið samband við verðbréfadeild KAUPÞINGS í síma 686988 eða komið við hjá okkur í Húsi Verslunarinnar. Næg bíjastæði. Sölugengi verðbréfa 19. mars 1987: Ymis verðbréf sls ss Kóp. Lind hf. Óverðtryggð veðskuldabréf 2 gjaldd. á ári 1 gjaldd. á ári 20% 15,5% 20% 15% vextir vextir vextir vextir 90 87 86 82 82 78 77 73 77 72 72 67 71 67 66 63 Einingabréf kr. kr. Einingabr. 1 kr. 1.961,- kr. Einingabr. 2 kr. 1.182,- kr. Einingabr. 3 kr. 1.211,- Verðtryggð veðskuldabréf Láns- Nafn- 14% áv. 16% áv. umfr. umfr. timi vextir verðtr. verðtr. 1 4% 93,43 92,25 2 4% 89,52 87,68 3 5% 87,39 84.97 4 5% 84,42 81,53 5 5% 81,70 78,39 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 63,36 Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Dagana 1.2.-15.2.1987 Hæsta % Lægsta % Meðaláv.% öll verðtr. skuldabr. 18 9,0 13,8 Verðtr. veðskuldabréf 18 12,0 15,2 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar S68 69 88 Ekki bara Jón Baldvin Samkvæmt skoðana- könnunum Félagsvís- indastofnunar og Hagvangs er fylgi Al- þýðuflokksins á bilinu 18-19,9%. Þetta er um- talsverð aukning ef miðað er við úrslit kosn- inganna 1983, þegar flokkurinn fékk 11,7% atkvæða og varð að sætta sig við það hlutskipti að vera minnstur hinna hefðbundnu fjórflokka. Ef tölumar í skoðana- könnununum ganga eftir verður Alþýðuflokkurinn hins vegar næst stærsti flokkur landsins. Alþýðuflokksmenn eru að vonum ánægðir með þessa framvindu, en þó hafa þeir séð mun hærri tölur í skoðana- könnunum á kjörtímabil- inu. í könnun Félagsvís- indastofnunar i nóvember í fyrra var flokkurinn t.d. með 24,1% atkvæða og f könn- un Hagvangs mánuði seinna var fylgið 22,2%. Þessi fylgisaukning Al- þýðuflokksins er opin- berlega þökkuð Jóni Baldvini Hannibalssyni, flokksformanni, sem far- ið hefur um land allt og verið óþreytandi að kynna kratastefnuna. Vel má vera, að Alþýðu- flokkurinn fái nýja kjósendur fyrir atbeina Jóns Baldvins en rétt er að hafa í huga að á kjörtimabilinu sameinað- ist Bandalag jafnaðar- manna Alþýðuflokknum og það er án vafa mikil- væg skýring á fylgis- aukningu Alþýðuflokks- ins. Bandalag jafnaðar- manna var upphaflega klofningsbrot úr Alþýðu- flokknum og í kosning- unum 1983 fékkþað 7,3% atkvæða. Á næstu mán- uðum hallaði mjög undan pjlífstSðisfÍokkurim^l með sama fylgi og 198S' SðXkUunmj, Skýringar á kratafylgi Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskólans bendir til þess, að fylgi Alþýðuflokksins sé nú 18%. Samkvæmt skoðana- könnun Hagvangs er fylgi flokksins nokkru meira eða 19,9%. í kosningunum 1983 fékk Alþýðuflokkurinn 11,7% atkvæða svo hér er um verulega fylgisaukningu að ræða. í því sambandi er þó á það að líta, að í vetur sameinaðist Bandalag jafnaðar- manna Alþýðuflokknum en samanlagt kjörfylgi flokkanna tveggja í kosningunum 1983 var 19%. Um þetta er fjallað í Staksteinum í dag. Einnig er lítillega vikið að horfum á sex tíma framboðs- fundum á næstunni. fæti hjá flokknum og ( skoðanakönnun Hag- vangs í desember 1985 var fylgið komið i 4,3%. í september 1986 þegar þingflokkur Bandalags- ins gekk til liðs við Alþýðuflokkinn fór fylg- ið í Hagvangskönnun niður í 1,8% og i könnun Félagsvisindastofnunar í nóvember í 0,5%. f siðustu könnun Félags- visindastofnunar reynd- ist enginn kjósandi hafa áliuga á Bandalaginu. Þessar staðreyndir inn hnignun og endanlegt hrun Bandalags jafnað- armanna er nauðsynlegt að hafa i huga þegar rætt er um fylgisaukn- ingu Alþýðuflokksins. Án vafa kemur hún að veru- legu leyti frá fyrrverandi kjóscndum Bandalags- ins, en þó virðist mikið álitamál, hvort Alþýðu- flokknum takist i næstu kosningum að fá jafn mikið fylgi og flokkarnir tveir höfðu til samans i síðustu kosningum. „Sérframboð- in“ Framboðslistar utan hinna hefðbundnu fjór- flokka (eða fimmflokka, þvi Kvennalistinn hefur að flestu leyti aðlagað sig að skipulagi fjórflokk- anna) eru stundum nefndir „sérframboð". Þessi nafngift er heldur ankannaleg og i henni felst nokkur hroki gagn- vart þeim, sem ekki una við ríkjandi flokkakerfl. Framboð Stefáns Val- geirssonar er t.d. i eðli sínu ekkert frekar „sér“ en framboð annarra flokka í Norðurlands- kjördæmi eystra. Er nauðsynlegt að fjölmiðla- menn — og stjómmála- menn — ihugi þetta atriði nú þegar kosningabar- áttan er komin f fullan gang. Annars eru framboð hinna smærri flokka umhugsunarefni út af fyrir sig. Eitt atriði, sem kemur í hugann, er fram- boðsfundir fyrir kosn- ingar. Ef listamir verða átta i öllum kjördæmum — og niu í einu kjördæmi — eiris og útlit er fyrir, verður það vafalaust nokkrum erflðleikum bundið fyrir kjósendur að fylgjast með málfutn- ingi þeirra allra. Á hefðbundnum framboðs- fundi, þar sem ætlast er tíl að ekki séu aðeins fluttar framsöguræður heldur skapist umræður, hljóta frambjóðendur að hafa svo sem 10-15 minútur til umræðna i þremur umferðum. Þetta getur þýtt að framboðs- fundur taki um sex klukkustundir eða jafn- vel lengri tima. Skyldu margir kjósendur hafa úthald svo lengi? M fjí JSm Flísar verkfæri Komið í sýningarsal okkar og skoðið möguleikana á notkun Höganás flísa í húsið. Veljiðsíðan Höganas fyrirmynd annarraflísa = HÉÐINN = SEUAVEGI2, REYKJAVIK Þú ert öruggur með Atlas Copco FYRIRLIGGJANDI í VERSLUN OKKAR: Loftþjöppur, lofthamrar, handverkfæri, borstál, borkrónur, málningarsprautur, sandblásturstæki, loftstýribúnaður, loftstrokkar og margt fleira. Fullkomin varahluta- og viðgerðarþjónusta. /hiutCopoo EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: LANDSSMIÐJAN HF. Verslun: Ármúla 23 - Sími (91)20680
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.