Morgunblaðið - 19.03.1987, Síða 19

Morgunblaðið - 19.03.1987, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 19 Hefur þú áhuga á að stjórna því sjálf(ur) hvenær þú horfir á uppáhaldsmyndirnar þínar? Ef svo er þá eru myndböndin tvímælalaust besti kosturinn. Þú færð þessar og aðrar frábærar myndir frá CBS/FOX á næstu myndbandaleigu. TIL ÚTGÁFU í DAG The Last Days of Patton George C. Scott er eins konar persónugervingur hins þekkta bandaríska herforingja Pattons eftir að hann fór með hlutverk hans í margfaldri Óskarsverð- launamynd fyrir nokkrum árum. Hér bregður hann sér aftur í híutverk Pattons í ógleyman- legri mynd sem lýsir síðustu ævidögum þessa umdeilda her- foringja. The Natural Hrífandi stórmynd sem hlotið hefur mikið lof. Robert Redford er einkar sannfærandi í hlut- verki hins einbeitta hornabolta- leikara Roy Hobbs sem er stað- ráðinn í að láta æskudraum sinn rætast. Fjöldi þekktra leikara koma við sögu í myndinni s.s. Kim Basinger (91/2 Weeks), Ro- bert Duval (Tender Mercies, Lightship), Glenn Close, Bar- bara Hershey og Richard Farnsworth. TIL ÚTGÁFU 26. MARS IMK. Ran Meistaraverk hins virta jap- anska leikstjóra Akira Kuros- awa, sem farið hefur sigurför um heiminn. Spennandi mynd sem lýsir á frábæran hátt ættar- deilum, svikráðum, hefnd og óstöðvandi valdagræðgi. M Ái, 4 ffE i La Balance Spennandi glæpamynd sem gerist í París þar sem línan milli melludólga, gleðikvenna, glæpa- manna og lögreglunnar er ekki ætíð skýrt dregin. Þegar hátt- settur lögregluforingi er myrtur fellur grunurinn bæði á frönsku mafíuna og lögreglulið Parísar- borgar. Það kemur því í hlut melludólgsins Dédé að leita morðingjans. Og hann er ekki öfundsverður af því starfi. Myndirnar Ran og La Balance koma út á myndböndum nk. fimmtudag 26. mars. Verið því viðbúin. skdeorhf mmmðmj Nýbýlavegi 4, Kópavogi, sími 46680.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.