Morgunblaðið - 19.03.1987, Page 29

Morgunblaðið - 19.03.1987, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 29 Frá æfingu á „revíukabarettinum" Bjartsýni, sem frumsýndur verð- ur nk. föstudag. Bjartsýni í Borgarfirði LEIKDEILD Ungmennafélags Stafholtstungna heldur nú upp á tíu ára afmæli sitt. í þvi tilefni verður sett upp sýning með heimatílbúnu efni sem frumsýnd verður föstudaginn 20. mars í félagsheimilinu Þinghamri á Varmalandi. Sýningin sem er nokkurskonar „revíukabarett“ hefur hlotíð nafnið Bjartsýni eft- ir BROSA, þar sem BROSA stendur fyrir upphafsstafi höf- unda. Sýningin fjallar um menn og málefni líðandi stundar þar sem söngur, grin, glens og stuttir leik- þættir eru alls ráðandi. Gefín er út leikskrá fyrir sýninguna sem jafn- framt er afmælisrit. Leikstjóri er G. Margrét Óskars- dóttir. Fyrirliggjandi í birgðastöð SVARTAROG GALVANISERAÐAR PfPUR Samkv.:Din 2440 ooo°oo° ° oCjOO Sverleikar: svart, 3/8 - 5“ galv., 3/8 - 4“ Lengdir: 6 metrar SINDRAi rÆ .STÁLHF Borgartúni 31 sími 27222 < cn —i £ Þ § Hér er opið þegar aðrir hafa lokað Nýibær er opinn á öllum hæöum sem hér segir: Mánudaga til fimmtudaga til kl. sjö, föstudaga til kl. átta, laugardaga til kl. fjögur og síöast en ekki síst á sunnudögum frá eitt til fimm. í Nýjabæer fjöldi sérverslana með fyrsta flokks vörur og mat- vöruverslun Nýjabæjar er einstök. Leiðin liggur í Nýjabæ alla daga vikunnar. RER VÖRUHÚS/Ð E/Ð/STORGI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.