Morgunblaðið - 19.03.1987, Síða 33

Morgunblaðið - 19.03.1987, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 33 Viðræður Portúgala og Kínveija: Samkomulag um Macao virðist vera í sjónmáli en um stríðsfangar séu í íran, _ 12.000 íranir í haldi hjá írökum. Hluti írösku stríðsfanganna á Teheran-flugvelli áður en þeir stigu upp í flugvélina, sem flutti þá heim til íraks. Alþjóðanefnd Rauða krossins: Flytja særða íraska stríðsfanga heim frá Iran Genf. Reuter. SJÖTÍU og sex særðir íraskir stríðsfangar voru fluttir flug- leiðis frá íran í gær og sá alþjóðanefnd Rauða krossins, ICRC, um flutninginn. Talsmaður ICRC sagði, að nefndin hefði síðast haft umsjón með slíkum flutningum fyrir sömu aðila árið 1985, en engin áform væru uppi um heimflutning íran- skra stríðsfanga. „írönsk stjómvöld tóku þá ák- vörðun að láta þessa írösku fanga lausa,“ sagði talsmaðurinn. „Þeir eru 76 talsins, særðir, sjúkir eða lasburða." Alþjóðanefnd Rauða krossins áætlar, að um 60.000 íraskir Peking, Ap, Reuter. EMBÆTTISMENN frá Portúgal og Kína hófu í gær viðræður um framtíð portúgölsku nýlendunn- ar Macao. Búist er við að samkomulag náist um að Kínverjar fái full yfirráð yfir þessu landsvæði árið 2000. Macao hefur verið undir stjórn Portú- gala í fjórar aldir. Talsmenn beggja ríkjanna sögðu viðræðumar hafa farið fram úr vonum bjartsýnustu manna. Ónefndur embættismaður sagði að svo virtist sem öllum hindranum hefði verið ratt úr vegi. Að viðræð- unum loknum átti Zhou Nan, helsti samningamaður Kínveija, fund með Octavio Valerio, sendiherra Portúg- al í Kína. Vestrænir stjómarerind- rekar sögðu að Portúgalar hefðu líklega gengið að þeirri grandvall- arkröfu kínverskra stjómvalda að Kínveriar fái yfirráð yfir Macao árið 2000. Þetta er í fjórða skipti sem emb- ættismenn ríkjanna ræða framtíð nýlendunnar. Portúgalar höfðu tvívegis boðist til að afhenda Kínverjum Macao en ráðamönnum í Peking var einkum umhugað um að tryggja yfirráð Kínveija yfir Hong Kong. Arið 1984 féllust Bret- ar á að láta Hong Kong af hendi árið 1997. Gátu kínverskir embætt- ismenn þá beint kröftum sínum að framtíð Macao og fóra fyrstu form- Fiskveiðar við Nýfundnaland: Aukin harka færist í deilu Frakklands osr Kanada Ottawn A P Ottawa, AP. TOM Siddon, sjávarútvegsráðherra Kanada, hefur tilkynnt að frönskum fiskveiðiskipum verði framvegis óheimilt að leita til hafnar í Kanada. Þau skip sem staðin vera að veiðum í nágrenni við Nýfundnaland verða færð til hafnar og sektuð. Kanadamenn og Frakkar hafa lengi deilt um fískveiðiréttindi við Nýfundnaland. Stjómin í Kanada segir að rányrkja hafi verið stunduð á þessum slóðum. Tom Siddon sagði að frönsk fískiskip hefðu þegar farið fram úr þeim 6.400 tonna kvóta sem þeim var úthlutað í ár á Burgeosvæð- inu suður af Nýfundnalandi og því hefðu veiðamar verið stöðvaðar. Franska ríkisstjómin heldur því hins vegar fram að hluti hafssvæðis- ins tilheyri Frökkum þar eð þeir ráða yfir eyjunum St. Pierre og Miquelon. Stjómvöld í Kanada viðurkenna yfirráðarétt Frakka yfír eyjunum en telja að hann tryggi þeim aðeins tólf mílna lögsögu umhverfis þær. Frönsk fiskiskip munu framvegis ekki geta leitað til hafnar í Kanada legu viðræðurnar fram árið 1986. Búist er við að hugsanlegt sam- komulag ríkjanna verði að flestu leyti líkt því sem gert var varðandi Hong Kong. Má því gera ráð fyrir að ekki verði hróflað við efnahags- kerfi Macao fyrr en 50 áram eftir að Kínveijar hafa tekið við stjóm þar. íbúar Macao era 300.000 og era fiestir þeirra Kínveijar. Nýlendan er aðeins rúmir 15 ferkílómetrar að stærð og er einkum þekkt fyrir líflega næturklúbba og spilavíti. vegna viðgerða eða til að afla vista. Kanadískir embættismenn komust að þeirri niðurstöðu að frönsku skip- in hefðu farið fram úr kvótanum og rökstuddu þá áætlun með tilvísun til flölda skipa á þessu svæði og hversu lengi þau hefðu verið að veiðum. Fyrr á þessu ári lýstu Frakkar yfír að þeir hygðust veiða 26.000 tonn á þessum slóðum og myndu fískiskip frá St. Pierre og Miquelon veiða 14.000 tonn og togarar frá Frakklandi afganginn. Ástralía; Eldsvoði 1 kjarn- orkutilraunastöð Tveir urðu fyrir geislun Sydney, AP. ELDUR braust út i kjarnorkutil- raunastöð suður af Sydney í Astraliu í gær með þeim afleið- ingum að geislavirkni komst út í andrúmsloftið og tveir starfs- menn urðu fyrir geislun. Yfirvöld sögðu að geislavirknin, sem slapp út í Lucas Heightjkjama- kljúfi Kjarnorkunefndar Astralíu, hefði verið með minnsta móti. Sagt var að yfirmaður vaktar og tækni- maður hefðu orðið fyrir geislun, en þeir hefðu snúið aftur til vinnu eft- ir að hafa þvegið sér og farið í skoðun. Slökkvilið var kvatt á staðinn en ekki þurfti á því að halda þegar til kastanna kom. Starfsmönnum tókst að slökkva eldinn að mestu með þvi að einangra hann frá súrefni. REYKJAVlK sem þú getur fengið í rúmum og dýnum — allt með 2ja ára ábyrgð — og ekki nóg með það — við bjóðum þér líka besta verðið — lægsta verðið — og góða greiðsluskilmála... Rúm: tegund: 684 er 152,5 cm á breidd 200 cm á lengd. Litur: hvítt með bronsi. Dýna: heil svampdýna, mjög vönduð með mjúkri og stífri hlið. Verð kr. 34.890,- með dýnu og tveimur nátt- borðum, án náttborða mínus 2.300 pr. stykki. 2 . v •• .a_ ,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.