Morgunblaðið - 19.03.1987, Síða 35

Morgunblaðið - 19.03.1987, Síða 35
Barentshaf: MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 35 Stórir þorsk- og ýsustofnar Ósló. Norinform. ÞORSK- og' ýsustofnar í Barents- Á þessu ári er veiðikvótinn í Bar- hafi og með strönd Noregs eru entshafí alls 600.000 tonn. Þar af stærri en verið hefur undanfarin mega Norðmenn veiða 342.000 tonn, 10-15 ár. Þeir, sem tala »|m Sovétmenn 202.000 tonn og aðrar hættulegt ástand stofnanna á þjóðir 56.000 tonn samanlagt. Þetta norðurslóðum, eru að skrum- er næstum tvisvar sinnum meira en skæla staðreyndir, segir Arvid leyft var að veiða fyrir aðeins fjórum Hylen fiskifræðingur, sem starf- árum, að sögn Trond Wold, blaða- ar hjá Hafrannsóknarstofnun- fulltrúa norska sjávarútvegsráðu- inní í Bergen. neytisins. Hann bendir einnig á, að Þorskstofnamir eru svo stórir, að þorskstofnamir séu nú eins stórir vísindamenn mæla með umtalsverðri °8 Þe*r voru ^ áttunda áratugnum. aukningu veiðikvótans á komandi ámm. Eftir mögru árin 1978-81 hafa bæði þorsk- og ýsustofnar margfaldast, og nú morar sjórinn af físki, segir Hylen. TÓNLEIKAR DIMITRIS SGOUROS 17 ára grískur píanósnillingur í Austurbæjarbíói þriðjudaginn 24. mars} kl. 20.30. J.S. Bach: ítalski konsertinn Beethoven: Sónata Appassionata Liszt: Harmonie du soir Schumann: Sinfónískar etýður Miðasala í bókabúð Lárusar Blöndal, í ístóni og við innganginn Tónlistarfélagið. Noregur: Sinatra meinað að skemmta Osló, Reuter. Borgaryfirvöld í Osló hafa ákveðið að banna bandaríska skemmtikraftinum Frank Sin- atra að koma fram í Noregi vegna þess að hann hefur skemmt í Suður-Afríku, að því er norskir hljómleikahaldarar sögðu á þriðjudag. Borgarstjómin neitaði Sinatra um leyfí til að halda útitónleika 7. júní vegna þess að það brýtur í bága við lög um að skemmtikraft- ar, sem komið hafa fram í Suður- Afríku, megi ekki skemmta í Noregi. Sinatra hefur oft haldið tónleika í Sun City í Bophuthatswana, heimalandi svartra. Suður-afrísk stjómvöld hafa veitt heimalandinu sjálfstæði, en Sameinuðu þjóðimar viðurkenna það ekki. Sænskir hljómleikahaldarar hafa sagt að hljómleikum Sinatras í Gautaborg 9. júnf verði jafnvel af- lýst vegna þess að hann hefur skemmt í Sun City. Svíþjóð: Á lífið bílslysi að þakka Stokkhólmi, AP. MAÐUR nokkur, sem var að kafna, getur þakkað það árekstri að hann skuli enn vera á lífi. Og ef til vill föstudeginum þrett- ánda. Þrítugur Svíi var að seðja hungur sitt á veitingastað í bænum Nörrköping fóstudaginn þrettánda mars þegar stór biti af nautalundum festist neðst í hálsi hans. „Þegar við komum á vettvang lá hann á gólfínu, helblár í andliti," var haft eftir Lennart Jelke sjú- krabílstjóra í Aftonbladet. Jelke sagði að maðurinn hefði verið að dauða kominn í sjúkrabflnum og hefði hann því ekið á fullri ferð að næsta sjúkrahúsi. Nokkur hundruð metra frá sjúkrahúsinu lenti sjúkrabíllinn í árekstri við aðra bifreið. Árekstur- inn var ekki harður og sakaði engan. En kjötbitinn hafði hrokkið til við höggið og andaði maðurinn eðlilega. A slysadeild losnaði mað- urinn endanlega við „banabitann“ úr hálsi sér. TÆKNILEG ÆVINTYRI GERAST ENN Þriöji ættliöurinn í Honda Cívic Hatchback-línunni byggir á margra ára reynslu — en er samt byltingarkenndur í tækninýjungum. Bíll, sem aörir bílaframleiöendur munu líkja eftir. Hann er sann- arlega frábrugöinn öörum. Bíll, sem hlotiö hefur lof bílasérfræöinga, margföld verölaun fyrir formfeg urö, góða aksturseiginleika og sparneytni. BILL, SEM VEKUR ÓSKIPTA ATHYGLI. Tæknilegar upplýsingar Vél: 4 cyl. OHC-12 ventla þverstæð Sprengirými: 1350 cc. Hestöfl: 71 DIN. Gírar: 5 eða sjálfskipt. Viðbragð: 10,8 sek./100 km 1,31. LxBxH:3,81x1,635x1,34 m. Hæð undir 1. punkt: 16,5 sm. Verð frá kr. 390.400,- door Hatchback HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, SÍMAR 38772 — 39460.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.