Morgunblaðið - 19.03.1987, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 19.03.1987, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 FERÐABÆR Ferðabær kynnir Ólafsvík í tilefni 300 ára verslunarafmæli staðar- ins á þessu ári. Fulltrúar Ólafsví- kur verða á skrifstofu Ferðabæjar milli kl. 15 og 18 föstudaginn 20. mars til kynn- ingar afmælisdagskrár og Ólafsvík sem ferðamannastað. Allir velkomnir á þessa kynn- ingu. Heitt verður á könnunni. FERÐABÆR (Steindórsplani) ferðaskrifstofan þín. s. 62 - 30 - 20 FERMINGARR0Ð Kaupfelaganna 7FZAPPEUF? Gönguskíði, stafir, skór og bindingar: kr. 4.900 Svigskíði, stafir, skórog bindingar: kr. 13.350 Keppnisskíði frá kr. 6.343 /MÍKUG4RDUR KAUPFÉLÖGIN I LANDINU Blaöburóarfólk óskast! AUSTURBÆR Laugavegur 32-80 Þingholtsstræti o.fl. . Sóleyjargata Grettisgata 37-63 Laufásvegur 2-57 Vitastígur Hverfisgata 4-62 o.fl. ItloronmfiTntiiíi Ólafsvík: Mörg afmæli á árinu mars og líkur á gamlárskvöld. Há- punktur afmælisársins verður 15.-23. ágúst, en þá verður sam- felld afmælisdagskrá alla vikuna. Hefst sú dagskrá með opinberri heimsókn forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur. Undanfarin ár hefur verið vax- andi ferðamannastraumur til Ólafsvíkur. Búast má við miklum straum ferðamanna á þessu af- mælisári og undirbúa Ólsarar komu KLOSSAR 450,- Litir: Hvítt, dökkblátt. : 36-42. 5% staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum. ■ TOPP^ --SK0RWN VELTUSUNDI2, 21212 Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll Háaleitis- braut 1, á laugardögum frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrir- spurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 21. mars verða til viðtals Hilmar Guðlaugsson formaður bygg- inganefndar Reykjavíkur og í stjórn Verkamannabústaða, Sólveig Pétursdóttir formaður barnaverndarnefndar. Útsala — Útsala HONDA bifreiðaeigendur! Allt að 50% afsláttur á varahlutum í HONDA Civic 1974-1979 og HONDA Accord 1977—1978 HOIMDA á íslandi Vatnagörðum 24, símar 38772 og 82086. ÁRIÐ 1987 er mikið og merkilegt afmælisár í Ólafsvíkurkaupstað. Ber þar hæst 300 ára afmæli staðarins sem verslunarstaður. Auk þess er Verkalýðsfélagið Jökull 50 ára, Ólafsvíkurkirkja 20 ára og barnafræðsla í 01- afsvík 100 ára. Þessara merku timamóta verður minnst með ýmsu móti á árinu. Afmælisdagskrá kaupstaðarins hefst á sjálfan afmælisdaginn 26. þeirra af miklum hug. Til að kynna dagskrá afmælis- ársins og þá þjónustu sem ferða- mönnum verður boðið upp á, á afmælisárinu verður sérstök kynn- ing í ferðaskrifstofunni Ferðabæ, Hafnarstræti, í Reykjavík nk. föstu- dag 20. mars milli kl. 15.00 og 18.00. Þar munu menn frá Ólafsvík með bæjarstjóra í broddi fylkingar kynna afmælisdagskrá og ýmsar uppákomur, margskonar íþrótta- mót, jökla- og skakferðir, svo nokkuð sé nefnt. Allir eru velkomnir á þessa kynn- ingu og heitt verður á könnunni fyrir gesti. (Fréttatilkynning) Dregið í happdrætti Verslunar- skólans DREGIÐ hefur verið í happ- drætti 4. bekkjar Verslunarskóla íslands. Vinningar komu á eftirfarandi númer: 1608, 7197, 861, 6067, 4280, 2159, 29, 4503, 5709, 4488, 4796,1276, 316, 3979, 6930, 2430, 3027. Vinningshöfum er bent á að hringja í síma 666505 eða 72037. Vinningsnúmer eru birt án ábyrgðar. .^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 ■jrt éÍL .S'ÓM't'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.