Morgunblaðið - 22.03.1987, Page 5

Morgunblaðið - 22.03.1987, Page 5
} MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 5 ' maí jún. júl. ág. sep. Meðalhiti 25 30 32 33 25 Sólarstundirádag 10 11 12 13 12 Þú flýgur lengra en almennt gerist í sólarlandaferöum ef þú velur þér RHODOS sem áfangastaö í sumar. Um leiö ertu líka kominn á framandi slóðir, út fyrir það andrúmsloft sem víðast ríkir á sólarströndum og inn í skemmtilegan heim þar sem margir hlutir munu koma á óvart. Þú ert aö reyna eitthvað nýtt og spennandi, - og þrátt fyrir meiri vegalengdir erferöakostnaðurinn jafnvel lægri í krónutölu en sambærilegar ferðir til flestra annarra sólarstranda. Þegar frábær gisting og einstaklega hagstætt verðlag á allri vöru og þjónustu á RHODOS bætist við er óhætt að fullyrða að það sé leitun að ódýrara fríi! Ótrúlegt en satt - RHODOS er ódýr og öðruvísi valkostur þar sem þú gengur að því vísu að... en flestir aðrir sólarlandastaðir okkar (slendinga, Meðalhiti er 25-33 stig og sólin skín allt upp í 13 klukkustundir á dag. en flestir álíka sumarleyfisstaðir. Allt er fullt af skemmtistöðum og diskótekum og síðast en ekki síst eru veitingastaðirnir fjölbreyttari, alþjóðlegri og betri en víðast annars staðar. hvað snertir öll aðföng en við eigum að venjast á sambærilegum stöðum. Matur, vín, fatnaður, skemmtun og raunar allt verðlag er með fádæmum hagstætt og það eitt gerir fríið á RHODOS miklu ódýrara en ella. hvað snertir gistingu en flestir aðrir sólarstaðir. Við bjóðum farþegum okkartvö glæsileg fyrsta flokks hótel og það þriðja í miðri Rhodos- borginni. öll eiga þau það sameiginlegt að vera í innan við 100 mfjarlægðfráströndinni. Brottfarardagar. • Maí:20.-2vikur • Júní:3, 24.-3vikur • Júli: 15.-3vikur • Ágúst: 5, 26.-3 vikur Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277! Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.