Morgunblaðið - 22.03.1987, Síða 43

Morgunblaðið - 22.03.1987, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 43 Hópferð á tónleika með Lionel Richie KONSERTKLÚBBUR Bylgjunn- ar efnir til tónleikaferðar á tónleika með bandaríska söngv- aranum og lagasmiðnum Lionel Richie. Fyrsta tónleikaferð konsert- klúbbsins var farin í lok febrúar á tói)leika með Paul Simon og þótti hún takast með ágætum. Tónleikar Lionel Richie verða í Bremen þann 8. apríl, en flogið verður með Amarflugi til Hamborg- ar sunnudaginn 5. apríl og til baka 9. apríl. Gist verður í Hamborg á Hótel Metro Merkur. Fyrir þá sem e.t.v. hafa styttri tíma til umráða er mögulegt að komast út til Amst- erdam þriðjudaginn 7. apríl og heim frá Hamborg þann 9. s ÞÉRTILLÉTTIS enda er Létt og laggott sér á parti! Nú er tækifærið til að laga línurnar: smyrja brauðið og grenna sig um leið. Létt og laggott er nýtt viðbit sem er helmingi fituminna en allt borðsmjörlíki. UTSALA A SKÍÐAVÖRUM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.