Alþýðublaðið - 13.04.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.04.1932, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Stjórnarskráín. Svo sem geti’ð var um hér í blaðinu í gær, flytur Jón Bald- vinsson þá breytingartillögu við stjórnars'krárfrumvarpið, að land- ið skuli vera eitt kjördæmii, og séu þingmenn kosnir hlutbundn- urn kosningum. Á þenna hátt verður alpingi svo skipað, áð hver jnngflokkur fær jnngsæti í sam- ræmi við atkvæðatölu J)á, sem greidd er frambjóðendum haus samtals við almennar kosningar. Til vara flytur Jón Baldvinsson j>á tillögu, að júngmennirnir skuli kosnir hlutbundnum kosningurn í 6 stórum kjördæmum, og verði jrau jressi: 1) Reykjavík. 2) Suð- vesiurlandskjördæmi, {). e. Gull- bringu- og Kjósar-sýsla, Hafnar- fjörður, Borgarfjarðarsýsila, Mýra- sýsJa, Snæfellsness- og Hnappa- dals-sýsla og Dalasýsla. 3) Vest- urJandskjördæmi, p. e. Baroa- strandarsýSla, Isafjar'ðansýsl'ur, fsafjarðarkaupstaður og Stranda- sýsla. 4) Norðurlandskjördæmi, jr. e. Húnavatnissýslur, Skagafjörð- arsýsla, Eyjafjarðarsýsla ásamt Siglufirði, Akureyri og Suður- Hingeyjarsýsla. 5) Austurlands- kjördæmi, þ. e. Norður-Pingeyjar- sýsla, S eyðisf j arðarkau p sta'ður, Múlasýslur ásamit Neskaupstað við Norðfjörð og Austur-Skafta- fellssýsla. 6) Suðurlandskjördæmi, j). e. Vestur-Skaftafellssýsia, Vest- manna-eyjar, Rangárvallasýsla og Árnessýslá. Jafníramt sé ákveðið, að aljjingi skuli svo skipaö,, að hver pingfíokkur hafi pingsæti í samrænai vi'ö atkvæðatölu pá, sem greidd er frambjó'ðendum flokksins samtals við almennar kosnin,gar, og er þá svo til ætlast, að veitt verði uppbótarþingsæti fyiir ait landið. í a'ðalt'illögunni, um að landið verði eitt kjördæmi, er tala þiing- manna ákveði'n 42, svo sem nú er, en breyta megi pví ákvæ'ði með einföldum lögum. Jafnframt flytur Jón Baldvins- son tillögu urn, að j)að ákvæði verði felt úr stjórnarskránni, að jaað sé skilyrði fyrir kosmngar- rétti að hafa verið heimilisfastur í landinu síðustu 5 árin áöur en kosning fer fram. — I annan stað flytur Magnús Torfason pá brieytingartillögu við stjórnarskrárfrumvarpið, að ístað Jaess að ákveða, „að alpingi skuli 'svo skipa'ð, að hver pingflokkur hafi pingsæti í samræmii við at- kvæ'ðatölu pá, sem greidd er frambjóðendum ílokksins samtais við almennar kosningar", komi: Alþingi skal svo skipaö, að utan Reijkjavíkur hafi hver pingflokkur þlngsæti í samræmi við atkvæða- tölu pá, se,m greidd er frambjóð- endum flokksins samtals við al- mennarr kosningar. Tala þing- manna sé ákve'ðin alt a'ð 45. — Stjórnarskrárfrumvarpið * er á dagskrá efri deildar í dag til 3. nmræðu, svo að væntaniega verða atkvæði gengin um pað áður en lesendur hér I Reykjavík fá þetta blað í hendur. Verður glæpafélags* skapur Hitlers bann- aður? . Berlín, 13. apríi. U. P. FB. Biöð- in birta fregnir um pað, að stjórn- in íhugi að banna starfsemi Hitl- erliðsins, „árásarMðsins í brúnu skyrtunum", eins og það er stund- um kallað. — Lokalanzeiger ger- ir ráð fyrir því, verði af þessu, að Hindenburg gefi út neyðarráð- stafanalög um petta efni. — Uni- ted Press hefir spurst fyrir um p'etta hjá ríldsstjórninni. Taismað- ur stjórnarinnar vildi hvorugt gera, játa eða neita, sannieiks- . gildi blaðafregnamia. Lög frá alþiugi. í gær afgreiddi alþingi lög um pá breytingu á lögum frá 1887 um adför, a'ð skuldunautur, siem fjárnám er gert hjá, megi, auk íveru- og sængur-fata, er hann og fjölskylda hans getur ekki án veri'ð, undanpiggja fjárnáminu alt að 100 kr. virði í nauðsynjum, ef hann hefir ekki fyrir heimili a'ð sjá, í stað 20 kr. nú, en 500 ikr., ef pann hefir fyrir heimili ao sjá, í stað 120 kr. nú. Auk þess megi hann undanskilja 100 kr. virði fyrir hvert barn, sem er á framfæri hans. (Lögin af- greidd í e. d.) Índíáninn og unga stúlkan 1 borginni Giobe í Arizona var 24 ára igamiall Indíáni, Golney Seymour a'ð nafni, nýlega dæmd- ur til æfilangrar fangelsisvistar. Seyroour hafði myrt ungan kven- stúden.t, Henriette Schmeren frá Columbia og hlutað líkið i sund- ur. Réttarfærslan var ákaflega erfið vegna pess að lndíáninn skildi ekk iensku og það reyndíist erfitt að f átúlk, sem skildi Indí- ánann. Ungi kvenstúdentinn hafði verið að rannsaka siði og eðli Indíána og hafði pví tjaldað skamt frá verustað peirria. Sey- rnour bafði gerst leiðsögu- og hjálpar-miaður hennar, -en einn dag hafði unga stúlkan tekið hest hans, söðlað hann og riðið hon- um nokkurn spöl, en par sem Indíánar skoða þaö vansæmd mikla, ef kona ríður stríðshesti Ipeirra, pá reiddist Seymour svo ákaflega stúlkunni, a'ð hann myrti hana. Þegar honum var tilkyntur dómurinn sá enginn honum bregða hið minsta. Kosnlngabaráftan byrjnð í Prússlandi. Berlín, 12. apríl. U. P. FB. Otto Braun forsætisráðherra í Prúss- landi hefir haldið fyrstu ræðu sína í kosningabaráttunni. Var- aðd hann kjósendur við að ljá Hitler og hanis rnönnum fylgi sitt. „Hitler verður að bíða ósigur í kosningunum," lét Braun um mælt. — Enn frernur lýstii hann yfiir pví, að ýmis skjöl, sem fund- ist hefði á bækistöðvum Naziista, sönnuðu það, að Hitlerssinnar væri sekir um Iandráð. Hannover, 12. apríl. U. P. FB. Hugenberg, leiðtogi pjóðernis- sinna, hefir haldið fyrstu ræðuna í kosningabaráttunni. (Kosnámgar til pingis fara fram í Prússlandi 24. apríl). Að rnargra ætlan munu þeir, sem kosið hafa Hitler og Dústerherg í forsetakosningunum, og nokkur hluti j)eirra, sem kos- ið hafa Hindenburg, sameinast pjóðernissinnum í kosningunum, en af pví mundi leiða, að hægri flokkarnir yrði í meirihluta á pingi Prú'sslands. Sjúkrasamlag Reykjavík- iif og mái fsess á aiþmgi Alt frá árinu 1928 hefir v-erið gert ráð fymr j)ví í lögum, að sjúkrasamilög greiði hlut-a af sjúkrakostnaði berkl-aveikra sam- lagsmanna. Sú fúiga mynd-i verða samiögunum um megn. Svo er um Sjúkrasamlag Reykjavíkur, er um aidarfjórðungs sikeið hefir bjargað fjöldamörgum fátækum fjölskyldum, sem orðið hafa fyrir slysum eða sjúkdómum, frá pví að lenda á vonarvöl. Styrkur sá, sem pví hefir verið ætlaður frá ríkinu, myndi næstum allur ganga aftur til ríkisins í berklavama- skatt, ef haldið væri í pesisia laga- heimild. Krafa um greiðslu skatts- ins var af ríkisins hálfu fyrst gerð seint á árinu 1930 fyrir ár- i'ð 1928, og síðan hefir samlagiinu ekki verið greiddur af höndum ríkisstyrkur sá, sem pví er til- skilinn í lögum. Er hann enn ógreiddur fyrir ári'ð 1930. Sam- kvæmt ósk sam-1 agsstj ómar'innar flytur allsberjamefnd neðri deild- ar alpingis nú fruimvarp um, að berklavarnaskattur sjúkrasamlaga I verðá úr lögum numinn, og jafn- framt falli niöur sú greiðsla hans, sem áfallin er. Þetta er sjálfsagt frumvaxp. Hér er um pað að ræða, hvort samiaginu verði gert kleift að halda áfram því miuðsynjastaiii, sem pað hefir int af höndum und- anfarið. En pó er jaetta frumVarp ekki nóg. Samlagið er nú í fjár- pröng, og pað hefir farið pess á leit við allsherjarnefnd n. d., að hún flytji einnig annað fmmvarp, um hækkun ríkisistyrksins til sjúkrasamiaga. í I)ví er einnig á- kvæði, er gefur samlögunum heimild til að ráða fr-am úr fjár* hagsörðugleikum sínum, að pvf leyti, sem, peim er unt, þótt á aukafundi sé; en nú er það aó eins heimiilað á aðalfundi', svo að meiri hluti árs getur liðið, án þess að hægt sé af þeim sökum aö gera neinar slíkar xáðstafianir, hversu sem á stendur. Væntanlega ból-ar bráðum líka á frumvarpi, par sem petta hvort- tveggja verður tekið til greina. Ríkinu og bæjarfélagi Reylíjavik- ur e.r báðum hagur að pvi, að samlagið geti haldið áfraiu i)jarg- ráðastarfi sínu án nofckurrar, hindrunar, og pví er peim hvort- tveggja í senn hagkvæmt skylt að veita pví nauðsynlega. aðstoð til þess. SpreugiugBmaðudnu B. S. Ö. sendir mér kveðju 23» febr. s. 1. í blaðísnepli kommúu-i ista hér í bænum. Þótí langt sé um liðið, pá hefii ég ráðið pað af aö senda honum örlitla kvittun fyrir orðisendinguna. Þegar kaup- deilan í Vestmanmaeyjum var að enda er kommúnistar par stjórn- uðu svo dásamlega eða lútt po heldur, ruku kommúnistar hér upp til handa og fóta og ætluðui að fá verkamenn hér til þess að leggja fram fé peim til styrktar, var það kallað. B. S. Ö. rnun hafa beitt sér fyrir þessu meðal þieirra verkamanna, er hann vann á meðal. Það er rétt, að ég var. þar staddur í eitt skifti, er hann bar pessa kröfu fram, og hafði pá ástæðu fyrir máli mínu, er ég nú greini. Engin trygging var fyi'- ir pví, að fé petta rynni til verk- fallsmanna í Vestmannaeyjum. Hafði ég fyrir mér dæmi um sam- skot til verkfallsmanna í Krossa- nesi, er kommúnistar stóðu fyrir. Kaupdeila pessi var hafin og vak- in án þess að leita stuðnings eða ráða sambands verkalýðssamtak- anna í landinu, Aiþýðusam- bandsins, sem eru einu samtökin, er sMIyrði hafa til að veiita síuðn- j)ng, ef á parf að halda. Enda for— ustumönnum Alþýðusambandsins óhikað að treysta t-il að leiða til lykta allar kaupkröfur, Siem eru af viti fram settar. Verkalýðurinn hér í Reykjavík. átti eins og pá stó'ð á og gerir jafnvel enn í harðri baráttu með að draga fram Iífið. Ég íaldi pví varhugavert að fleygja pen- ingum í höndur manna eins og B. S. Ö. og hans nóta, sem ein- göpg uvinna að sundrung meðal verkalýðsstéttanna. yfirleitt. Ég hefi að nokkru gert grein fyrir afskiftum mínum af máli pesisu. Skal ég svo með nokkrum orðum lýsa afstöðu ykkar kommúnfeta. Þið hafið hafið hina mestu vág- herferð gegn ötulustu og þraut- reyndustu mönnum Alpýðufl'okks- ins, en sjálfir eruð Jrið galandi hanar, siem hugsandi menn geta ekkert mark tekið á. á verlumum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.