Alþýðublaðið - 16.04.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.04.1932, Blaðsíða 3
P'fnWi ymM- |wp sps pt Laks var fnunvarpiö ni'greitt til neðri deildar meö 9 atkvæðum gegn 3. Með því greiddu atkvæði Jón Baldvinsson, íhaldsflokks- niennirnir 6, Jón í Stóradal og íngvar Pálmason, en á móti því Páll Hermannss'On, Jónas ráð- faerra og Guðmundur í Ási. Magn- tús Torfason og Einar á Eyrar- landi greiddu ekki atkvæðii. Búlgarar geta ekfet borgað. Genf, 15. apríl. U. P. FB. Full- trúar Búlgaríu í Pjóðabandalag- inu hafa tilkynt, að frá og með deginum í dag geti Búlgaría að eins greitt helining þess, sem henni ber að greiða af erlendum skuldum í vexti og afborganjr, eða 35 milljónir leva, í stað 70. —7 Hér með eru ekki taldar skaða- bótagreiðslur, sem Búlgaría greið- ir ekki nú og hefir ekki gert um skieið. Sólarljóð. Bjarna Björnssonar. Hér fara á eftir tvö erindi, sem Bjarni Björnsson hefir sungið íundanfarið í Gamla Bíó og syng- ur á morgun. Ma'ður verður eitt- hvað svo léttlyndur og hreyfur af því að hlusta á hann syngja þessi erindi, og því eru þau birt hér: Sumarið kemur og svartnættið dvín, með sólskin og birtu það kemur til þín; veturinn hverfur með kulda og hríð, komin er sólin svo fögur og blíð. Sól úti. Sól inni. (Sól í hjarta. Sól í sinni. Sól og gleði í sálu minni. Himininn blánar, við bláhveli ránar, það hlýnar og hlánar. Haustmyrkrið gleymist og hrygð þín og sorg, er heilsar þér smámey í Víkur borg, með: Sól úti, sól inni, sól í hjarta, sói í sinni, sói, bara sól. Ég kem eins og sumar með sól- skin og grín og syng ykkur fegurstu vor- kvæðin mín; nú veri hver einasti kátur í jkvöld, þvi kvæðin og sólskinið taka sér völd. Bros úti. Bros inni. pros í hjarta. Bros í sinni. Sól og gleði í sálu minni. Við skulum syngja og sálimar yngja og klukkunum klingja. Svo kveðum við gleði og bros á 1 ^ brá. Brosin verða að sólskini smú- meyjum hjá, með: Sól úti. Sól inni. £ól í hjarta. Sól í sinni. SóJ, bara sól. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 Yfir 2% miiijön kr. til verklegra fram- kvæmda og atvinnabéta. með klofningi gera mátt verka- lýðsins að engu. Þjódverjí. FjárlagahótatiKlSniir 41pýðaflokksins. ASpingi. Nú, þegar Alþýðublaðið kemur úr prentun, mun vera hafin 3. um- ræða fjárlaga í neðri deild al- þingis. Fulltrúar Alþýðuflokksiiis í deildinni, Héðinn Valdimarsson, Haraldur Guðmundsson og Vil- mundur Jónsson, flytja tillögu um 500 þúsund kr. fjáryeitingu til at- vinnubóta í kaupstöðum og kaup- túnum, gegn tvöföldu framlagi frá hlutaðeigandi bæjar- og sveit- ar-félögum, enda sé þeim gefimi kostur á láni úr Bjargráðasjóði, er nemi helmingi framlags þeirra. Atvinnubótaféd ijrði pá samtals ri/2 milljón kr. Sömulei'ðis leggja þeir til, aó véittar ver'ði og hækkaðar upp- hæðir til sérstakra verkliegra framkvæmda, svo sem hér segir: Fjárveiting til vegagerða verði hækkuð um 185 þús. kr. frá því, sem er í frumvarpinu (tii þess- ara vega: Suðurlandsbrautar 100 þús., Jökuldalsvegar 50 þús., Fjarðarheiðarvegar 14 þús., Breiðadalsheiðiarvegar vestra hækki um 11 þús. i 16 þús., Snæ- fellingabrautar 10 þús.). Fjárveit- ing til brúagerða hækki um 40 þús. í 100 þús. Fjárveiting til að ieggja nýjar símalínur hækki sömuleiðis um 40 þús. í 100 þús. Fjárveiting til bryggjugerða og lendingabóta hækki um 50 þús. i 70 þús. Fjáriagafrumvarpið ger- ir ráð fyrir, að ríkið leggi til þriðjung kostnaðar vi'ð a'ð gera þær bryggjur og lendingabætui-, sem fé er veitt til. Samkvæmt því á mótttillagið að hækka um 100 þúsund kr. Fjárveiting til nýrra vita hækki um 40 þús. kr. í 90 þús. Til byggingar skipa- smíðastöðvar í Reykjavík séu veittar 130 þús. kr., gegn tvö- Þýzkaland. — (Nl.) Þegar athuguð eru öll þau hryðjuverk, sem unnin hafa verið af nazistum síðustu árin á fpr- göngumönnum verkalýðsins, þarf ekki að efa, að nazistar mundu stytta hverjum einasta verka- mannaforingja aldur, sem ekki kæmist undan úr landi. Það er því ekki að furða þó margir hafi borið kvíðboga fyrir því hvernig færi við forsetakosn- inguna, og það er sízt að furða, þó jafnaðarmienn kysu íremur að kasta atkvæðum sínum á Hinden- burg gamla en að eiga á hættu að Hitler kæmist að. Það er heidur enginn vafi á því, að miargir kjósendur, sem venjulega fylgja kommúnistum, hafa kosið Hind- inburg af þessum sömu ástæðum. Margir Islendingar, sem tala'ð hafa við mig um Þýzkaland, földu framlagi (260 þús. kr.) frá Reykjavikurbæ og Reykjavíkur- höfn. Tillögur Alþýðuflpkksfulitrú- anna um fjárveitingar til atvinnu- bóta og annara verklegra fram- kvæmda (auk þess, sem fyrir er í frumvarpinu) nerna þannig sam- tals: Ur ríkissjóði 985 þús. kr. Móttiilag til atvinnu- bóta 1000 — — Mótíillag til skipa- smíðastöðvarinnar 260 — — Samtals: 2245 — — eða að meðtöldu auknu móttillagi til bryggjugerða og lendingarbóta 100 — — Alis: 2345 — — þ. e. um VU—V/z milljónir feróna. Éinnig flytur Haraidur Guð- mundsspn tillögur þær, sem hann frestaði við 2. umræðu fjárlaga, um heimild fyrir stjómina til að leggja frám alt að 200 þús. kr. sem hlutafé í sildarbræðslustöð, er reist verði á Seyðisfirði, og að gefa eftir innflutningstolla af véí- um og efni til byggingarinnar eða auka framlagið sem því nemur, jog í öðru lagi íil að leggja fram alt að 75 þús. kr. til þess að koma á fót sögunarverksmiðju á Seyðisfirði í helmingafélagi við kaupstaðinn. — Þjóðin þarf framkvæmdir. Verkafólkið þarf atvinnu. Það er ekki framkvæmdaleysi og sultar- fjáriög, sem verður til bjargar. Á atvinnmkortstímum eiga jramkvœmdir ríkisins að vvra mestar. hafa spurt mig hvprt verkalýö- urinn geti ekki reiist rönd við nazistum ef í har'ðbakka slægi. Því svara ég, a'ð hann gæti það ef hann stæði sameina'ður. En hann er klpiinn í tvent, lýðræðis- jafnaðarmienn og kommúnista, og milli þeirra er svo mi'kið hatur, að samvinna er að líkindum ó- hugsandi. Tel ég ósamkomulag þetta hokkuð báðum að kenna, en þó einHum kommúnistum, sem virðast beita aðalkröftum sínum til þess að reyna að sýna verka- lýðnum fram á að allir verklýðs- foringjar, sem ekki fylgja komm- únistaflokknum, séu svikarar. Að lokum þetta: Það tel ég imesta lán íslenzka verkalýðsins, að hann skuli vera sameinaður i einn stóran flokk, og óska ég þess íslenzkri alþýðu af héilum hug, að hún skilji mátt einiingar- innar og styðji ekki þá, sem viilja I gær voru þesisi frumvörp, auk nokkurra fleiri, afgreidd tiil 2- umræðu í neðri deild og til nefnda: Frumvörpin tvö, sem Haraldur Guðmundsson er aðal- flutningsmaður að, um að hætt verði að taka hærra útflutnings- gjald af síld og síldamfurðum en öðrum útflutningsvörum. Frv. um heimild fyrir ríkiisstjórnina til aö taka á leigu síldarbrœðslustöðina á Raufarhöfn. Um bijggingar&am- vimwfélög, er Steingfímur og Jónas Þorbergsson flytja (ver'ður nánar getið síðar). Einnig voru afgreidd tiil 3. um- ræðu. í n. d. frv. Vilmundar Jóns- spnar um varnir gegn kijnsjúk- dómum, frv. um, að skipalægið fyrir Skildinganesi heyri til Reykjavíkurkafnar og gjaldfrests- frumvarpið. Á gjaldfrestsfrumvarpinu voru gerðar þær breytingar, að héim- ild fjármálaráðherra til að taka Ján samkvæmt því var takmörk- uð við alt að 200 þús. kr., og séu slík Ián að eins. tekin vegna þeirra peningastofnana, er gefa út vaxtabréf, ef þau lenda í lerfið- ieikum um innlausn útdreginna bréfa sökum þess, að stofnunun- um er gert að veita gjaldfrest á lánum, sem þau hafa veitt. Efri deild afgreiddi til neðri deildar þingsályktunartillcgu um skipun millipinganefndar til að gera tillögur um mál iðju og iðnaðar. Var sú tillaga upphaf- lega flutt af stjórninni, en ýms- um breytingmn hefir hún tekið í meðferð deildarinnar. Er nú verkelni hennar ákveðið það tvent, að endurskoða tollalöggjöf- ina að því er kemur til; iðju og iðnaðar og að athuga möguleika um aukna innlenda iðju, einkum um það, að vinna úr þeim efnuin, sem til eru í landinu, og þeim vörum, sem landið sjálft fram- leiðir. Hefir verið felt úr hinni upphaflegu tillögu, að nefndin endurskeöi sjá’.fa iðnaðarlöggjöf- ina ög geri athuganir um skipun xnentamálaiðnaðarins. Loks fluttu þeir Jakob Möller og Einar á Eyrarlandi tillögu um, að nafndin skuli starfa kauplaust, og Hall- dór Steinsson bætti því svo við, að enginn kostnaður mætti verða af starfi hennar(!). Jón Bald- vinsson fletti ofán af sparnaðar- hræsni þeirra Jakobs. Jafnframt benti hann á, að slík störf geta lent á fátækum mönnum, sem eru engu síður færir um að leysa þau vel af hendi heldur en þeir, siem eru svo fjáðir eða hafia svo háar tekjur fyrir annað, að þeir geta staðist við að vinna þetta starf kauplaust. Væri og meiri trygging fyrir því, að nefndar- rnenn gætu varið nauðsynlegum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.