Alþýðublaðið - 09.10.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.10.1920, Blaðsíða 3
ALÞY3ÐUBLAÐIÐ 3 Nýkomið í verzlunina ,Edinborg‘. Vefnaðarvörudeildin: Linoleum og Gólfdúkar, margar teg. — Alklæði mjög fallegt. Glervörudeildin: Þvottabalar — Tauvindur — Taukörfur — Gólfmottur Floor polish — Göngustafir, margar tegundir. Hótel Akureyri er til sölu með allri tilheyrandi lóð, 1605 fermetrar. Verð kr. 75000. Útborgun kr. 30000. — Annars góðir borgunarskilmálar. — Á eign- inni hvíla engar skuldir. — Semja ber við Jónas H. Jónsson, Vonarstr. n B. (Báruhúsinu). — Sfmi 970 frá Alþýðiíbrauðgerðinni. Þeir sem óska eftir skuldabréfi fyrir lánstillagi sínu við stofnun Alþýðubrauðgerðarinnar, geri svo vel að vitja þess á skrifstofu brauð- gerðarinnar Laugaveg 61, þriðjudaga og föstudaga kl. 10—11 árdegis. Æskilegt væri að menn hefðu með sér hina upprunalegu kvittun. -A.'V. Þeir sem kynnu að eiga óhægt með að koma á þessum tfma, geta að jafnaði daglega fengið afgreiðslu þessu viðvikjandi kl. 9 síðdegis. Síjórn cRlþjjÓu6rauðg&réarinnar. G-óð og ódýr ritá- höld selur verzlunin „Hlíf46 á Hverfisgötu 56 A, svo sem: Blekbittur, góð tegund á 40 au. glasið, blýanta, blákrít, svartkrít, •itblýanta, 6 Iitir f kassa á 20 au., Pennastangir, penna, pennastokka ár tré, tvöfalda, á að eins 2 kr. stokkinn. Eitfærareski með sjö áhöldum í, á kr. 2,65. Stílabækur (stórar), reglustikur, griffla og þerripappír á 6 aura. Teiknibólur Þriggja tylfta öskjur fyrir 25 au. Sbólatösknr vandaðar, með leð- Urböndum, á kr. 2,85. Pappír og Umslög o. m. fleira. ^etta þurfa skólabörnin að athuga. hálfflöskur handa hverjum manni hér í umdæmi lyfjabúðarinnar og þó tæplega það, þegar útlendingar eru taldir með, og sjálfsagt er ekki of mikið að ætla 5 fl. handa manni yfir árið fyrst einn útlend- ingur þarf svo mikið, sem stadd- Ur er hér aðeins stuttan tíma úr sumrinu eins og bent hefir vetið á hér að framan, eða kanaske það sé engin brjóstsaft til í útlöndum? Lyfjabúð Stefáns Thorarensens f Rvík selt á árinu 8 þús. heil- flöskur af vanilledropum. Það er sízt of há áætlun miðað við að allar verzlanir á landinu keyptu af herra Thorarensen vanilledropa, °g gengið er út frá að hæfilegt só fyrir eina smáverzlun 10 heil- flöskur, og sjálfsagt er að styrkja >nnlendan iðnað með því að kaupa sf herra Thorarensen vanilledrop- a0a, en hvað segir landlæknirinn °g stjórnarráðið um þetta alt- Saman. h dapinnj vegim. Kveikja ber á hjólreiða- og hifreiðaljóskerum eigi síðar en kl. ® f kvöld. Kýjan bæjarverkfræðing ræð- Ur bajjafstjórn nú á hverjutn fundi. ^ sem ráðiun var á síðasta fundi heitir H. Klitgaard Nielsen. Speimustöðvarnar átta sem Betið var um í blaðinu í gær eru Ver um sig 3V4 metra á hvern VeS* einlyftar og gerðar af stein- Steypu Bioin. Nýja Bio sýnir: Mickey, gamanleik í 7 þáttum. Gamla Bio sýnir: Góð barnfóstra. Skipaferðir. Skúli fógeti og Ari komu inn af veiðum i gær. Ethel fór út á veiðar. Sterling fer f strandferð á mánud. kl. 2. St. Mínerva heldur fund í kvöld kl. 8«/2. Fnllrúaráðsfnndur verður í kvöld. ,Vér morðingjar4 verður ieikið á morgun. Dómur um leikinn verð- ur í næsta blaði. Xeli kssiuagur. Eftir Upton Sinclair. Fjórða bók: Erfðaskrá Kola lconnngs. (Niðurl.). Hallur kynti: »Herra Edward Warner", sem sagði góðan dag. Hann tók varlega í harða hendi slavans, sem hann rétti honum, en hann gat ekki fullkouilega dul- ið gremju sína. Þolinmæði hans var að þrotum komin Hann hafði hlakkað til að komast f sæmilegt matsöluhús og njóta þar góðs miðdegisverðar, en þá þurfti þessi fjandans karlfauskur að koma í spilið og eyðileggja alla matarlyst hans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.