Alþýðublaðið - 07.12.1958, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 07.12.1958, Qupperneq 4
Soustelle sterkasfor VEGNA hinnar nýju kjör dæmasltipunar de Gaulle er Jaques Soustelle nú sterk- asti maðurinn á þingi Frakklands. SousteJle Hann hefur á stuttum tíma náð langt í hinu póli- tíska lífi ekki síður en á vís indabrautinni. Hann er þó ekki neinn nýliði í stjórn- málum. Hann hefur um margra ára skeið átt sæti á þingi og verið samstarfs- maður de Gaulle. Undir lok fjórða lýðveld- isins átti Soustelle mikinn þátt í falli þriggja ríkis- stjórna. Þær féllu aliar á Alsírmálinu. Ætlun fasist- anna í Alsír var eflaust sú, að Soustelle yrði falin stjórnarmyndun í maí í vor, Coty forseti fól Pflimlin stjórnarmyndun og þá hófst uppreisnin í Alsír. Soustelle var settur í stofufangelsi á heimili sínu i París, en hon ..um tókst á ævintýralegan hátt að komast til Alsír og blés nú opinberlega í glæð- ur óánægjunnar. Soustelle þekkir Alsír allra roanna bezt. Hann var landstjóri þar árið 1955, — tilnefndur af Méndes- France, sem áleit hann vera róttækan og fylgismann sinn. Útnefning hans vakti mikinn úlfaþyt meðal Ev- rópumannanna í Alsír, en honum tókst smám saman að tryggja sig í sessi og í vor gerði de Gaulle hann að upplýsingamálaráðherra. Soustelle er aðeins 46 ára að aldri. Hann er fæddur í Montpellier, en alinn upp í Lyon. Faðir hans var verk- smiðjuverkamaður, en hon- um tókst að kosta son sinn í skóla, sem þótti óvenjulegt um verkamenn á þeim tím um. Saustelle var frábær námsmaður og að loknu stúdentsprófi stundaði hann nám við Sorbonne og 22 ára að aldri lauk haim prófi í þjóðfræði og heimspeki. Hann fór vísindaleiðangra til Mexíkó og kannaði hina fornu menningu Aztekanna, en í þeim fræðum er hann sérfræðingur. Síðar var hann skipaður prófessor við Sorbonne. Þetta var á árun- um milli heimsstyrjaldanna og Soustelle stóð þá að hreyfingu, sem barðist gegn fasismanum, ásamt vini sínum og núverandi samráðherra André Mal- raux. Hann var svarinn andstæðingur Múnchensátt málans eins og hann nú er á móti öllum hugmyndum um sameinaða Evrópu. En bæði Soustelle og Malraux yfirgáfu kommún ista þegar Staiin og Hitler undirskrifuðu vináttusátt- málann 1939. Soustelle gekk í lið með de Gaulle sumarið 1940 og stjórnaði áróðri hans. Síðan hefur hann tekið talsverðan þátt í opinberu lífi og sífellt færzt lengra til hægri. Hínn gamli baráttumaður róttækra er nú foringi hægri manna. Sumir ætla að hann muni einnig vera hinn sterki maður Frakklands og hann er væntanlega tilvonandi forsætisráðherra Frakka. Ef allt fer eins og ætlað er, þá verður de Gaulle kjörinn íorseti Frakklands í desem beriok og fyrsta verk hans verður sennilega að skipa Soustelle í embætti forsæt- isráðherra. iír HJénaskiínaður. KONA nokkur í Amer- íku fékk skiinað frá manni sínum núna um dagirin vegna þess að hann hafði hótað að þegja frá október fram í janúar. ,,Það hlýlur að gera hverja konu vit- lausa. Kosninga- stefnuskrá metsölubók. VERK AMÁNN AFLOKK- URINN brezki getur verið bjartsýnn á framtíðina ef dæma má eftir sölunni á kosningastefnuskrá þeirra, sem nýkomin er á markað- inn. Bæklingurinn nefnist „Framtíðin, sem Verka- mannaflokkurinn býður þér“, og hefur selzt í 500 þús. eintökum. Þar er gerð grein fyrir stefnu flokksins í þjóðmáium. Stærsta viðfangsefnið er baráttan gegn atvinnuleys- inu. Fyrsta vandamálið, sem lausnar krefst, er að vinna að því, að auka at- vinnu í Englandi. Verður það gert með skipulagningu framkvæmda. Flokkurinn heitir því að komið verði á eftirliti með húsaleigu og leigjendur verndaðir með lögum. Frímerki GHANA GHANA er orðið geysi vinsælt söfnunarsvæði með al safnara og má marka það af því meðal annars hve merkin hækka ört í verði. Er búizt við að heilt safn merkja frá Ghana muni um næstu áramót kosta um 1000,00 krónur íslenzkar. Heil söfn þessara merkja hafa fengizt hér á landi undanfarið, og yfirleitt ver ið seld á um 850,00 krónur safnið. Þó auglýsti einn frí- merkjasali siíkt safn um daginn á 650,00 kr.ónur, en það mun hafa verið lítið magn og verður vart aftur fáanlegt fyrir slíkt verð. Eins og er mun erfitt að ná í þessi söfn hér heima, en það er ekki nóg. Þau eru orðin illfáanleg víðar en á íslandi. liiiftiiiiiimimiiimMiiiiiiiiiiiiiitiiiiiumiiiimiimr Borgarstjórnum verði veittur réttur tiL þess að kaupa og breýta eldri íbúð um. Nauðsýnin á umbótum í húsnæðismálu m verður . 1 j ós þegar það er athugað að 7 milljónir íbuða eru án bað- herbergis og 3 milljónir ón salerna. Lögð er áherzla á bygg- ingu nýrra sjúkrahúsa og læknishjálp, tennur og gler augu skulu vera ókeypis. Verkamannaflokkurinn tekur upp hið gamla loforð sitt um. að þjóðnýta skuli járn- og stálframleiðslu og járnbrautir. Engin loforð um aðra þjóðnýtingu eru gefin, en bent á, að gripið verði til gagnaðgerða ef iðjuhöldar fari út á brautir, sem ekki eru í þágu þjóð- arinnar. iniiittiiiMiiiMtuiumiiitMmrmmiMMmMmiMn ■ ^ VATÍKANIÐ Settið „Sede Vacante" eða. merki þau, sem gefin voru út af Vatíkaninu með- an enginn páfi sat á stóli, er nú orðið svo illfóanlégt, að hið heimsþekkta firma Stapley Gibbons skaffar að eins eitt sett fyrir hvern viðskiptavin. Þess má auk þess geta, að settið hefur hækkað í verði um meir en helming síðan það kom út. Ekki er ósennilegt að næsta sett, sem Vatíkanið gefur út, verði með mynd Jóhannesar páfa, eða þá sorgarmerki sökum fráfalls Píusar páfa. Merki frá Vatíkaninu og Ghana eru dæmi um hvern ig merki, sem gefin eru út í litlum upplögum, stíga stöðugt og gera söfn þeirra safnara, er safna þeim, verðmæt og að sínu leyti spennandi. Svona er tízkaii. A. m. k. | var það eitt vöruhúsið í | London, sem auglýsti þenit | an ferðabúnmg: fallegur, | léttur og hentugur. Við § skulum ekki segja a® hann | væri SKYNSAMLEGUB í § íslenzkri veðráttu, en 1 hverjum yrði ekki star- | sýnt á þessa ungu stúlku | ef hún kæmi svona tii | kírkjunnar á jólunum! 1 immiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiriii 7 EINN snjallasti og vin- sælasti gamanleikari ítal- íu, Toto, hefur gert nýstár- lega gamanmynd. Fjallar hún um vísinda- menn, sem ætla á geimfari til tunglsins. Eh geimfarið villist á brautinni, og lenda þeir að lokum á áður ó- þekktri stjörnu. Og stjarnan er yfirfull af ungum og fallegum stúlk- um. Auðvitað lenda vísmda mennirnir í ótal ævintýr- um þarna. En tvisvar er hver feginn, sem á steinihn sezt. Toto segir að geim- farið sitt sé í alla staði miklu fullkomnara en þau, sem Rússar og Bandaríkja- menn eru að bögglast við að koma á loft. Bjöm uppi .,.$ járœnin, skip” nútíi MIKILL órói og æsingur ríkir í dýragarðinum í Han- nover síðan eins árs svart- brúnn björn brauzt út úr búri sínu og klifraði upp í 25 metra háa eik. iDýratemjarar, lögreglu- menn og slökkviliðsmenn hafa hingað til árangurs- laust reynt að lokka björn- inn niður, en hann lætur ekki einu sinni hræða sig með vatnssúlu eldvamar- tækja. Ekki hefur verið tal ið leggjandi í að reisa slökkvilið'sstiga upp við tréð, því völlurinn er of sléttur og háll. Aila nóttina héldu deildir úr slökkviliðinu vörð um tréð með hiaðnar byssur. Björninn er þó út af fyr- ir sig friðelskandi og hættu lítið dýr og er ekki stærri en fulivaxinn Nýfundna- landshunduur.- Ekki er búizt við að hann leiti niður í bráð vegna þess að hungur sverfi að, þar eð birnir leggja sér gjarnan til munns blöð og kvisti. ☆ England flýtur í olíu. ENGLAND flýtur bók- staflega í olíu, sem mögu- legt væri að ná til, ef vetn- issprengja væri sprengd undir jörðu, sagði ameríski rannsókna- og vísindamað- urinn John Grebe í fyrir- lestri, sem hann flutti í Washington á dögunum. Hann hélt því fram, að vetnissprengja gæti sprengt fram olíulindir í iðrum jarðar, sem ómögulegt væri annars að nálgast. Þetta olíulag er. milli sex og tíu metra þykkt og kostn aðurinn af öllu þessu yrði aðeins sjöundi eða tíundi hlutinn af því, sem olíufá- tæk lönd þurfa nú að greiða fyrir brennsluolíu sína. UNDANFARIÐ 1 um heim allan flui af afgreiðslubanni um þeirra þjóða, s undir svonefndum isfánum. Pan-lib-h hið opinbera en u: nafii á þessu fyrir Það var Alþ; band flutningaverh sem stóð að þessu a banni og skyldi þa dagana 1.—4. dese tókst það vel á flest Að vísu mistókst þí landi og Vestur-Þý; en aftur á móti var algert í Belgíu, Enf á Norðurlöndum. Bandaríkjunum og d. í Pakistan. Aðgerðum þessur lokið með þessu. G skyn, að áframhalö einöngruðum a gegn skipúm, sei undir hagræðisfám Pan-lib-honc-co ing úr nöinum Panama, Líbería, I og Costa-Rica, sem neinar útgerðarþjc Skipin, sem sig fána þessara land: eigu útgerðarman: heima eiga í öðrum og þeir skrá skip : löndum til þess losna við að borgí Aðrar ástæður kon til greina. Til skan hafa skip þessi el þannig útbúin að 1 nægðu þeim kröfi annars staðar eru % sjóhæfni skipa. skipin verið flikku! ekki verður hið s; um kaup og kjör : anna. Launin eru og engar reglur til Ingar eða samning mennirnir njóta þ' verndar. Ekkert þessara ] ur sjómannaskóla . stofnanir til að menn. Þær verða ■' skipstjóra óg stýri öðrum löndum. Floti þessara lar 15—16 milljónir FRANS - Hollendingurinn Andartaki síðar berst hjálp. Georg hafði fylgst með öllu.. Hann kemur nu akandi á jeþpa eftir strönd inni. Vatnið var svo grunnt að jeppinn komst næstum út að jflugvélaflakinu. Frans klöngrast upp í bíl- inn: ■ „Þetta var dálaglegt . . , þið farið fallega . . . ef öll ykka: svona, þá e öðru en all í sögu“. En ekki í skaj á háðsglósu 4 - 7. des. 1958 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.