Alþýðublaðið - 07.12.1958, Side 8
. London, 6. des. (Reuter).
BREZKIB stjórnniálafrétta-
vitarar teljai að margt bendi til
jjess, að stjórn Ihaldsmanna
NEHRU, forSætisráð-
herra Indiands, stjórnar
liér barna-eimlest á nýj-
um barnaleikveHi í ^
grend við Nýju Delhi. — <
Þegar leikvöllurinn var
vígður lét Nehru í ljós jiá
von, að allir indverskir
!>to í i- ættu eft'r að'eignasi
svona svæði, bömuniun
til andlegs og líkamlegs
þroska. . ' ‘
wwwvwwwwwwwwv
Iryggingaféiiíg þurfa ekkí að bæfa
bllaverkífæði valda á bílum
Hæstaréttardómur í prófmáii
Seoul, Kóreu, 6. des. (Reuter).
l’IL MIKILLA átáka kom í
'jag á þingi Suður-Kóreu. Urðu
fiiingverðir að ganga miUi þing-
ínánna og fjarlægja óeirða-
i'eggi. — Höfðu þingmenn orð-
KVEÐINN var upp dómur 1
Hæstarétti í fyradag, er reis
milli Egils Vilhjólmssonar h.f.
og ‘ Samvi nnutiiygginga vegna
ágreinings um bótaskyldu. Var
iiér um mikilsvert prófmál að
ræða.
:• iMálavextir eru í stuttu máli
sem hér segir:
Bifreið nokkurri var komið
fyrir í viðgerð hjá Agli Vil-
hjálmssyni. Starfsmaður fyrir-
tækisins ók bílnum inn á snpur-
stöð. Varð hann að ,,bakka“
bíinum inn og fann hann þá að
bíllinn rakst á eitthvað. Er
hann kom út aftur kom í ljós,
ist nokkuð. Heimtaði eigandi
hans bætur en bíllinn var á-
byrgðartryggður hjá Samvinnu
tryggingum. Gert var við
skem.mmdir bxlSins hjá Agli Vi)
hjálmssyni en Egill Vilhjálms-
son taldi, að; Samvinnuteygg-
ingar ættu að greiða viðgerðar-
kostnaðinn, sem aðeins nam um
1700 kr. Samvinnutryggingar
neituðu að greiða og var þá
höfðað mál.
SÝKXAO.
Niðui'staðan í undirréíti var
sú, að tryggingafélagið væri
ekki bótaskylt þar eð starfsmað
ur bílaverkstæðisins væri vald-
WWWMWVWWVWVVVmWVVW
óskilum!
ið ósammála um leiðir til að | að hann hafði ekið bílnum á
samcina KÓreu og létu hnefa- annan bíl með þeirn afleiðing- ! ur að tjóninu. Var þessi niður-
réttinn skera xír niálinu
fengu ekki frið til þess.
En
Bonn, 6. des. (Reuter).
3Q83 flóttamenn frá Austur-
Þýzkalandi komu til Berlínar
í síðustu viku. Síðastliðna viku
komu 3379.
Prag, 6. des. (Reutre).
FYRRVERANDI frámkvæmda-
um að sá síðarnefndi skemmd- | staða fest í Hæstai'étti.
Genf, 6. des. (Reuter). verið tímatakmörk bannsins.
BANDARÍKJAMENN, Bretar Rússar vilja banna allar kjarn-
og Rússar urðu í dag sammála orkutilraunir um alla framtíð,
. . .... um fyrstu greinina í samnings- en Bandaríkjamenn og Bretar
';°ii es aver smiojanna, semj líppkast. um bann við tilraun- yiija að bannið verði lá'tið
smiðjin-1 Vékkósíóvakiu!“vaí um með kjarnorkuvopn'. Er gilda í eitt ár og jafnhliðá verði
dag dæmdur í átta ára fang-
eisí fyrir að falsa framleiðslu-
skýrsltir verksmiðjanna. Aðal-
samstarfsmaður hans var , . s . ... , . , ,
um kjarnorkutilraunum. i aðeins latið na til þeura landa
Rússar fóru óvænt fram á að j sem nú hafa yfii kjarnorku-
fundur yrði haldinn í dag og: vopnum að ráða, en .Vestur-
er hann' hafði staðið í háifan; veldin vilia að öllum þjóðum
annan tíma hafði náðst þetta, veíð> ieyft að gerast aðilar að
samkomulag. Einnig var rætt samningnum. Vesturveldin
um uppkast að öðrum greinum í fara ein-1’-S' fram á, að komið
— með kjarnerkuvopn._____________
! þetta í fyrsta sinn, sem í sam-f komíð á alþjóðlegu eftirlits-
komulagsótt miðar á kjarnorku kerfi með því að það verði 1
.ráðstefnunni í Genf. Er þar haldið. Þá hafa Rússar haldið;
kveðið á flm að liætta skuli öll fast við, að samkomulagið vrði
FYRIR nokkrum dögum
lögðu tveir kunningjar upp í
ökuferð á Austin bíl, seni annar
þeirra hafði fengið að láni. —
Þeir héldu sem leið liggur upp
með Elliðavatni og óku í kring-
um Vatnsendahæðina-. Nokkru
fyrlr neðan Vatnsenda endaði
ökuferðin snögglega, er bifreið
þeirra félaga stakkst ofan í
skurð sem var í veginum. — A
síðustu rigningardögum hefur
vatn grafið veginn sundnr og
þar myndast skurður tveggja
metra breiður og álíka djiipur,
Piltarn,ir meiddust nokkuð.
Þeir koinust til bæjarins en
urðu að skilja biT.nn eftir, enda
var hann allmikið skemmdur.
Skarð þetta er búið að vera
í veginunt í nokkra daga, því
blstjóri nokkur sem þarna átti
leið um, og snéri sér til Vega-
gerðar ríkisins með uníkvörtuu,
fékk þau svör,' að vegagerðin
ætti ekkert í þessum vcgi og
iærni hann ekki v'ð.
ætlí að ganga til kosninga á vori
konjfanda. Ef tekst að halda jafn
vægi í efnahagsmálum þá muni
stjórnín -grípa tækifærið og láta j
kosningar fara fram.
Það, sem einkum vekur grun
um að stjórnin ætli að rjúfa
þing er hversu hún afgreiðir
frumvörp í miklum flýti. Þegar
þing kemur saman að loknu
jólaleyfi verða aðeins tvö mik-
ilvæg frumvörp óafgreidd, —;
frumvarp u.m eftirlaun og ann
að um sjúkrahjálp.
Stjórnmálafréttaritarar telja :
þó ekki öruggt að kosningar
verði á næsta ári. Ef atvinnu-
leysi eykst að mun þorir stjórn-
in varla að rjúfa þing.
Aukakosningar, sem undan-
farið hafa farið fíam ' í Eng-
landi, sýna að fylgishrun Ihalds
manna hefur stöðvast að mestu
og því kunni stjórnin reyna að
nota sér það og ganga tii kosn-
inga.
Frá happdrætti
Alþýðuflokksfns
HAPPDRÆTTI Alþýðu-
flokksins er í fullum gangi
þessa dágana. Vinningur-
inn er Chcvrolet fólksbif-
reið af árgerðinni 1959 aí
árgerðinni 1959. Miðar
hafa verið sendir umboðs-
niönniun um land allt <>g
eru allir þeir, sem fengið
hai'a miða til sölu, hvattir
til að lierða söluna. Þeir,
sem vantar miða, eru
heðnir að hai'a samband
við Albert Magnússon, AI-
' þýöuhúsinu við Hverfis-
götu, sími 1-67-24.
lænidi.ir í fjögurra ára fang-
•’lsi fyrir sömu sakir. Er þeim
-ellð að sök að hafa falsað
skýrslurnar þannig, að fram-
feiðslan virtist hafa faiið 6 af
handráði í'ram úr óætlun, en
hún varð raunverulega 3 af
hundraði minni en gert var
raS fyrir.
Vegna fölsunarinnar fengu
sarnmngsins.
verði á eftirlitskerfi í samræmi
£. , , við tillogur serfræðmgarað-
Sioasthðmn fimmtudag var! , . ° , , . ,
v , : stefnunnar um hverme shkt
undirnefr.d falið að ræða upp-; ,. , .,
. eftirlit yrð- arangurnkast
starfsmenn verksmiðjanna kast að samningi um bánn við j
verðlaun fyrir að hafa farið tilraunum með kjarnorkuvopn. i
rain úr áætlun. Helzta ágreiningsefnið hefur i
Alþýðuflökksféiögln
agsvisfar
!
Keflavík efna !i
1.9.
11 í
I
ALÞY'BUFLOKKSFELOGIN í Keflavík halda fyrsta 'spila-
kvöldið á þesstun vetri í kvöld, sunnudag, kl. 9. Verður
sniluð félagsvist í binum nýiu og vistlegu liúsakynnum veit
'ngastelunnar „VÍK“. Góð verðlaun verða veitt. Að lok-
ími verður dansað +i! kl. 1. Góð hljóm.sveit leikur. — Alþýðu
fiokksfólk er eindregið hvatt til að fjöSmenna stundvíslega
og taka með sér gesii.
iiiiii'iiiimiiiiiiimiiiimimmmiiiMiiiMmmiiiiitmim
1 Hiuiavelfa í |
firði I
I i
í | ALÞÝÐ UFliO KKS FÉLÖ G - |
j § ÍN í Hafnarfirði halda hluta I
§ veltu í Alþýðuhúsinu við i
: | Strandgötu í dag kl. Margt |
| góðra niuna. Lótiö ekki happ i
I | úr hendi sleppá. — Komið |
j i snemma! i
I * =
,ii(iMMmmii|iiim jiimuitj it uiiimiiili || iii ||,|,|| 1111,,!;
Berlín, 6. des. (Reuter).
FYLKjSÞINíGSKOSNING-
AR fara fram í Vesiur-Berlín í
dag. Vcrða kosnir 127 fulltrúar.
A fráfarandi þingi eiga sæti 64
J a f n a ð a r m en n, Krist ilégir
demókratar eiga 41 fulltrúa,
Frjálsir demókratar 12 og aðr-
ir fíokkar 10.
Kosningabaráttan hefur mót
ast af þeim ákvöröunum Rússa
að yfirgefa Berlín og fá Aust-
vjv-íÞýzku stjórninni öll völd
þar.
Konrad Adenauer, kanslari
Vestur-Þýzkalands hefur und-
anfarna daga verið í Berlín og
talað á mörgum fundum og
hvatt Berlínarhúa til þess að
votta stefnu Bonnstjórnarinnar
traust með því að kjósa Kristi-
lega demókrata.
Willy Brandt borgárstjóri V,-
Berlínar er foringi Jafnaðar-
manna í Berlín Og er í fram-
boði- til borgarstjóraembættis-
ins. Hann sagði í gær að öryggi
Þýzkalands og Evrópu væri
komið undir því að Berlínar-
deilan leystist á viðunandi hátt.
Úrslit kosninganna verða
kunn á mánudagsmorgun.
siismpr
astenn
SAMKVÆMT upplýsingum
borgarlæknis voru mislinga-
Tilfelli 152 vikuna 16.—22, nóv-
ember 1958. Eru það fleiri tál-
I felli en vikuha þar áður.