Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 10
10 B JÍJtirpllfrMíjMfo /ÍÞRÓTT1Rþrwjudagur 2 JúNíim KNATTSPYRNA / 1. DEILD KVENNA Búast má við skemmtilegu og spennanai mðti í sumar UM HELGINA hófst keppni í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Mikið hefur verið um félaga- skipti hjá leikmönnum í vetur og má búast við skemmtilegu og spennandi móti í sumar. Oneitanlega teljast þó sum lið sigurstranglegri en önnur en tómögulegt er samt að segja til um fyrir í hlut hvers þeirra það kemur IHamHa að hanmpa íslands- Ema meistarabikamum í Lúóviksdóttir mótslok. Lítum nú á skrifar. hvert lið fyrir sig. VALUR Þjálfari: Logi Ólafsson íslands- og bikarmeistaramir frá því í fyrra koma sterkar til leiks í sumar og munu án efa blanda sér í toppbaráttuna. Þær hafa að vísu orðið fyrir mikilli blóðtöku þar sem markakóngur þeirra frá því í fyrra, Kristín Amþórsdóttir, verður fjarri góðu gamni í sumar vegna meiðsla. ^JEn breiddin er góð í Valsliðinu og munu þær örugglega ekki láta titil- inn af hendi baráttulaust. Valsliðið hefur séð á eftir öðmm leikmanni, Hem Ármannsdóttur en eftir tveggja ára hlé em þær Sigrún Norðfjörð og Kristín Briem komnar til liðs við liðið á ný. ÍA Þjálfari: Bjöm Lárusson Steinn Helgason hefur nú látið af störfum hjá kvennaliði ÍA eftir ^jmargra ára þjálfun. í hans stað er Komin gamla kempan Bjöm Láms- son. Lið ÍA verður án efa í topp- baráttunni í sumar eins og þær hafa verið undanfarin ár og verða ekki auðveldar heim að sækja. Þær hafa misst tvo lykilmenn frá því í fyrra; Karitas Jónsdóttir leikur nú í dönsku 1. deildinni og Ágústa Friðriksdóttir hefur tekið sér hvíld frá knattspymunni. Skagamönnum hefur þó hlotnast góður styrkur þar sem þær Laufey Sigurðardóttir og Ragna Lóa Stefánsdóttir em komn- ar tjl Iiðsins. Já,. Skagastúlkurnar em til alls vísar í sumar og ætla sér ömgglega að endurheimta titil- inn. ► KM Þjálfari: Asgeir Pálsson Fyrmm þjálfari liðs Stjömunnar, Valsstúlkurnar aru íslands- og blkarmelstarar. Þnr hafa f vor slgrað f Reykjavíkurmótlnu og Morg- unblaðsmótlnu, sem haldið var á Akuroyri, og á myndlnnl or elnmitt verið að verðlauna þmr eftlr það mót. Llðlð verður örugglega sterkt f sumar. Ásgeir Pálsson, hefur nú tekið við þjálfun liðs Þórs af Guðmundi Svanssyni. Er von Þórsara að Ás- geir hleypi nýju blóði í liðið. Þórsarar sjá nú á eftir tveimur leik- mönnum. Sigrún Sævarsdóttir hefúr gengið til liðs við KR og Anna Einarsdóttir hefur tekið sér fri frá knattspymu. En á móti kem- ur það að Þórsstúlkumar endur- heimta þær Þómnni Sigurðardóttur og Kolbrúnu Jónsdóttur. ÍBK Þjálfari: Jón Halldórsson Lið ÍBK mun eiga erfitt uppdráttar í sumar. Þær sjá nú á eftir einum besta leikmanni sínum og marka- skorara gegnum árin Katrínu Eiríksdóttur sem verður frá í sumar vegna meiðsla. Tveir leikmenn hafa gengið til liðs við ÍBK, þær María Jóhannesdóttir frá UMFG og Ágústa Ásgeirsdóttir frá Víði Garði. UBK Þjálfari: Ómar Arason Ekkert lið hefur orðið fyrir eins mikilli blóðtöku og lið Breiðabliks. Liðið, sem um árabil var óstöðvandi í deildinni, sér nú á eftir mörgum góðum leikmönnum, sem ýmist hafa lagt skóna á hilluna eða geng- ið til liðs við önnur félög. Þær Erla Brelðablik hofur orðlð fyrir mikilll blóðtöku; mlsst marga góóa laikmann. Hór or eln landsllðskona som lelkur áfram með llðinu, Ásta Marfa Reynlsdóttlr, f baráttunnl um knflttinn í leik vlfl KA, sem komu upp f 1. delld sfðastllðið haust. Rafnsdóttir, Magnea H. Magnús- dóttir og Margrét Sigurðardóttir hafa allar gengið til liðs við nýlið- ana í 1. deild, Stjömuna, en þær Guðríður Guðjónsdóttir, Ásta B. Gunnlaugsdóttir og Sigríður Jó- hannsdóttir hafa allar lagt skóna á hilluna. Þrír nýjir leikmenn leika með UBK í sumar. Það eru þær Edda Herbertsdóttir frá Þór á Ak- ureyri, Einarína Einarsdóttir og Sigríður Sófusdóttir. Já, UBK hefur munað sinn fífill fegurri en í liðinu eru mjög margar ungar og efnileg- ar stelpur sem fróðlegt verður að sjá til í sumar. KA Þjálfari: Þorvaldur Þorvaldsson Baráttuliðið KA er annað.þeirra liða sem unnu sér rétt til að spila í 1. deildinni í sumar. Þær eiga erfitt sumar framundan en ætla sér ör- ugglega að halda setu sinni í deildinni á næsta ári og verða ekki auðveldar heim að sækja. Tveir nýjir leikmenn hafa gengið til liðs við KA, þær Stella Hjaltadóttir og Yrsa Helgadóttir. En KA-stúlkum- ar hafa séð á eftir þremur leikmönn- um, Sóley Einarsdóttur, Valgerði Brynjólfsdóttur og Önnu Gunn- laugsdóttur. STJARNAN Þjálfari: Erla Rafnsdóttir Hinir nýliðamir í 1. deild í sumar er hið unga og efnilega lið Stjöm- unnar. Þeim hefur hlotnast góður liðsstyrkur þar sem eru landsliðs- konumar Erla Rafnsdóttir, Magnea H. Magnúsdóttir og Margrét Sig- urðardóttir. Þær gengu allar til liðs við liðið í vor. Erla mun jafnframt þjálfa liðið. Þetta er mikill styrkur fyrir nýliðana, sem spila nú í fyrsta sinn í 1. deildinni og verður fróð- legt að sjá til liðsins. KR Þjálfari: Haraldur Haraldsson Lið KR hefur undanfarin ár fast sæti um miðja deildina og mun að öllu óbreyttu halda því áfram. Til liðs við KR hafa gengið tveir sterk- ir leikmenn, þær Sigrún Sævars- dóttir frá Þór á Akureyri og Inga Lára Þórisdóttir frá Víkingi og munu þær án efa styrkja liðið mik- ið. Einnig eru Elisabet Tómasdóttir og Margrét Jónsdóttir komnar aftur eftir árs hlé. Næstu leikir í 1. deild kvenna eru þessir: Á föstudaginn, 5. júní, leika IA og ÍBK á Akranesi kl. 20.00, tveir leikir verða á laugardag, 6. júní. Þá mætast annars vegar Breiðablik og Þór Akureyri kl. 14.00 á Kópavogsvelli og hins veg- ar nýliðamir tveir, Stjaman og KA, á Stjömuvelli kl. 17.00. KNATTSPYRNA / 4.DEILD ■ KNATTSPYRNA / 3. DEILD slagnum" HART var barist um land allt í hinni léttleikandi 4. deild um helgina. A Seltjarnarnesinu fór í fyrsta skipti fram opinber leik- ur milli tveggja liða af Nesinu. Það var hið rótgróna lið Grótta og svo hið nýja lið Hvatbera. Gróttan reyndist vera of sterk fyrir Hvatberana þrátt fyrir að Þór Omar Jónsson skoraði tvö mörk fyrir liðið. Bernharð Pet- ersen 2, Kjartan Steinsen og Gylfi Gunnarsson sáu til þess að Gróttan sigraði 4:2. Ihinum leiknum í B-riðli sigraði Skotfélagið Víkinga í Ólafsvík örugglega 4:0.1 A-riðli kom Grund- arfjörður á óvart og gerði jafntefli við Arvakur. Þetta voru góð úrslit fyrir Armenninga sem sigruðu Stokks- eyringa nokkuð örugglega 2:0.1 C-riðli vann Hvera- gerði góðán sigur á Víkverjum 1:0 og er liðið nú efst í riðlinum. A Snæfellsnesinu lagði Snæfell Hafn- ir örugglega 5:1 og skoraði Rafn Rafnsson þrennu en hin mörk liðs- ins gerðu Bárður Eyþórsson og Andrés Pétursson qkrifar Lárus Jónsson. I Vestfjarðarriðlin- um skoraði gamla kempan Jóhann Torfason fyrir lið sitt BI í sann- gjömum jafnteflisleik gegn Geisla- mönnum. Mark þeirra Geislamanna gerði Öm Leóson. Reynir Hn. sigr- aði Höfrungana frá Þingeyri stórt, en leikurinn var ekki eins ójafn og úrslitin 7:0 gefa til kynna. Á Blön- dósi sigraði Hvöt UMFS örugglega 2:0 og skoraði Páll Leó Jónsson glæsilegt mark fyrir þá Hvatar- menn. Asgeir Valgarðsson bætti síðan öðru marki yið nokkru fyrir Ieikslok. Kormákur og Neisti skildu jöfn 0:0 í tilþrifalitlum leik en Korm- ákar voru þó mun nær sigri en Neistamir. Engir leikir fóm fram í F-riðli en þar haf Núpamenn dregið sig úr keppni. I G-riðli sigruðu Seyðfirð- ingar þá Breiðdælinga stórt 5:1. Það vom þeir Þórir Olafsson 2, Sveinbjöm Jóhannsson og Birgir Guðmundsson sem skomðu fyrir Huginn en eitt mark var sjálfs- mark. Héraðsbúar tóku Stöðvfírð- inga í kennslustund í knattspymu og sigmðu þá 6:0. ■ Úrslit/B15 Bjarni Benedlktaaon skorafli eltt marka Stjflrnunnar gegn Aftureldlngu. Góður sigur ÍKáReyni Sigurganga Stjörnunnar úr Garðabæ heldur áfram Andrés Pétursson skrifar IK undir stjóm þjálfara síns Vign- is Baldurssonar unnu góðan sigur á Reynismönnum á Kópavog- svellinum. Leikurinn var nú jafnari en tölumar gefa til kynna og úrslitin réðust ekki fyrr en seint _ í síðari hálf- leik. ÍK náði forystu með marki Steindórs Elíssonar en fvar Guðmundsson jafnaði úr víta- spymu fyrir Reyni. Jón Hersir Elíasson skoraði síðan fyrir ÍK og þannig var staðan í hálfleik. Bar- átta var mikil í báðum liðum en ÍK var sterkari á lokasprettinum og innsiglaði sigurinn með mörkum Harðar Sigurðarsonar og Reynis Bjömssonar. Stjömumenn halda áfram á sigur- braut og lögðu Aftureldingu að velli 3:1 í Mosfellssveitinni. Það vom unglingalandsliðsmennimir Valdimar Kristóferssön 2 og Bjami Benediktsson sem skoraðu mörk Garðbæinga en markamaskínan Óskar Þ. ðskars3on minnkaði mun- inn fyrir Aftureldingu. Fyikir burstaði lánlausa Borgnesinga 7:0 á Árbæjarvellinum. Njarðvík og Leiknir skildu jöfn í jöfnum leik þar sem sigurinn hefði getað endað hjá hvomm aðila. Grindvíkingar lögðu Hauka ömgg- lega að velli í nokkuð hörðum leik. Tveir leikmenn fengu að sjá rauða spjaldið hjá dómara leiksins. Mörk Grindvíkinga skomðu Júlíus Ing- ólfsson og Símon Alfreðsson. Ursllt/B15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.