Alþýðublaðið - 28.04.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.04.1932, Blaðsíða 2
r 2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ "i i m Hvar stðndn] vér ? Mitt i atvinnfiileysi, eymd og hrnni. Hef|ið öflnga sóki til bjargar alpýðsíheim- ilnnnno. FEngíerðimar um Græniand. Núlifandi kynslóð lifir þá wierkilegustu tíma, sem *yfir allan heiminn hafa komið. Það eru síð- ustu tímar hins glæpsamlega auð- vakisskipulags, sem með krepp- um sínum, braski og haliæri eyði- leggur milljðnir mannsiífa, elur á glæpum og úrkynjun og eyk- ur með hverjum degi her hinna lífandi dauðu — atvinnuleysángj- anna. Þetta skipulag er að öllu óhæft, jívi að vart er hægt að í- mynda sér rneiri mannlega eymd en þá, er próast í skauti pess. Hér á landi stynja menn u:ndir afleiðingum skipulags'ins. At- vinnufeysið grípur nú meira um sig en nokkru sinni áður. Undan- farin ár hafa verkamennirnir mest Mðið fyrir pað, en nú hefir þessi vágestur íhaldsmannia brot- ist inn ,á hehniili annaria stétta, sem hafa fil skamrns tíma ekki trúað J)ví, að pær myndu verða fyrir pví að líða vegna atvinnu- ieysis. Er par átt við t. d. iðn- aðarmenn. Þáð er því ekki njema sjálfsagt, að öll alþýða myndi sameinaða fyiking á sunnudaginn ' kemur j)egar verkalýðurinn ber fram kröfur sínar um atvinnu og brauð, því, aö ástandið er svo í bók Árna Friörikssonar um skarkolavei'ðarnar og dragnótima er sýnt fram á hvernig við is- lendingar veiðum ekki nema ör- lítinn hluta af þeim skarkoia, er veiddur er hér við land, þ. e. frá 5 til 10 kola af hverjum 100; — hina 90 til 95 veiða útfendimgiar; — t. d. hafa Bretar veitt hér 5—6 púmnd smál. árlega á sama tíma og Iandsmenn sjálfir hafa veitt einar 3—6 hundruð smál. En aliur kolinn, sem er innan landhelgislínunnar fær a'ð lifa í frið ifyrir oss Islendingum, þar til enskir togarar ná honum utan við landhieligislínuna. Kolinn er þó dýrasti fáskurinn, sem fluttur er nýr á erlendan markað héðan, og hefir meðalverð hans á árun- 'ain 1919—1929 veri'ð 0 85 sh. hvert kíló, en á sama tíma hefir mieðal- verð á þorski verið að eins 0,17. Kolinn hefir því verið nákvæm- lega fimmfalt verðmeiri heldur en þorskurinn hvert kg. Me'ð dragnót eigum vi'ð koist á að afla þennan verðmæta flat- itsk, ef heimskufeg mótstaða móti henni hefð-i ekki fengið því til leiðar komið að banna notkun hennar í landhelgi. En þessi mót- slæmt, að það hefir aldrei verið verra. Dag eftir dag hefir fjökli manns farið niður að höfn án þess að fá vinnu, þó á há-vertíö sé. Og nú þegar vertíðinni slepp- ir, er a'ð því er virðist sáralítil vinna frfrmiundan, nerna bærinu og ríkið ráðist í atvinnubætur að mun. En þessar atvinnubætur fást ekki nema yfirvöldin sjái, að það sé ákvéðinn vilji almenniiings að vilja fá þær. Þess vegna verður nú allur almenningur úr verk- lýðsfélögunum að fylkja sér hver undir fálna slns félags í kröfu- göngu verkalýðsins 1. maí, verka- rnenn undir fána Dagsbrúnar, sjó- menn undir fána Sjómannafélags- ins og verkakonurnar undir fána félags síns. Og undir sameinuðu nnerki alþýðusamtakanna verða svo kröfur gerðar um atvinnu. En ef þeim verður ekki sint, þá munu þeir, sem á móti þeirn spyrna, sjá, að verk þeirra hafa verið glæpur gegn allri þjóðar- heildinni. Fram til baráttu, reykvísk al- þýða! Mættu öll, fylktu liði I kröfugöngu þinni á sunnudag'rnn staða á sumpart rót sína að rekja til fordóma og heimsku, en sum- part til öfundsýki þar sem það gremst mönnum, sem ekki haia þetta veiðitæki að sjá aðra nöta það. Dragnætur kosta þó ekki nema liðugar. tvö hundruð krónur eða viðlíka og átján lóðir eins og þær sem notaðar eru á línu- gufusikip. Nú hlær hver maður að þeirri fádæma heimsku, að menn eitt sinn hér vildu banna notkun lóða, af því þær væru skaðlegar fyrir fiskviei'ðarnar! Nú hlær líka hver ma'ður að því, að það skyldi vera banna'ð að leggja þorskanet og á sumum stöðum á landinu skyldi vera bannað að nota síld til beitu, en heimskan situr enn við háborðið hjá okkur, því bannið gegn notkun dragnótarinniar er nákvæmlega saina eðlis, og aldrei fremur en nú, þegar þorskurinn óg ísan eru í svona lágu ver'ði, væri ástæða til þessis að fara að veiða skarkofann, þennan verð- mætasta sjávarfisk vorn, og hætta að hafa hann friðaðan í landhelg- inni til þess að útlendingurinn nái honum síðar meir. Einkaskeyti er hingað hafa bor- ist frá Kaupmannahöfn, herma, að leyfi það, er danska stjórnin hafi veitt ameríska flugfélaginu, sem Guömundur Grímsson er er- indreki fyrir, sé töluvert víðtæk- ara en getið er um í frétlastofu- inu í gær. Sé félginu leyft að hefja reynsluflug, en fullnaðar- samninga fái það ekki, nema það Haraldur Guðmundsson, Ingvar Pálmason og Pétur Ottesen flytja þessa þingsályktunartillögu í sameinuðu alþingi: Alþingi ályktar að skora á rík- isstjórnina að gera alt, sem í hennar valdi stendur, til þess að útrýma áfiengisbruggun í landinu Afglapar. Samgöngur hafa löngum verið lélegar á landi okkar, en virtist 'sein í bili að úr væri að rætast. Á ég þar váð bættar vega- og brúa-gerðir síðustu ára, ásamt bættum strandferðum, þar sem 2 rikissjóðsskip áttu að anniast strandferöir — póst- og manin- flutninga —. Væntanlega getur ríkisstjórnin ekki flutt burtu veg- ina -- jafnvel þótt Bretinn vildi fá éitthvað upp í skuldahítinia, en hún getur og hennar flokkur gert umfer'ð um landsins vegi erfiða, og er hún nú i tilferð með frum- varp á alþingi, sem skattleggur hin alþörfustu farartæki Islend- inga — bilama, sikattleggur trac- tora og sömuleiðis nokkum hluta hins íslenzka smábátaútvegs. Ég tel víst að þeir, sem nú þegar hafa léð þessu frumvarpi fylgi sitt, muni alls ekki hafa at- hugað hversu gífurlegur skattur bienzínskatturinn verður á þess- um 3 teg. vélatækja, sem ég nefndi að ofan. Það mun láta nærri að vöruflutningsbíll, sem keyrður er eins og miðað er við venjulegan keyrslutíima, yrði að greiða 315—390 kr. á ári vegna þessa auknia skatts. Aftur mun þessi skattur verða um 700—800 kr. á venjulega fólksfhitningsbif- reið frá stöðvunum í Reykjavík. Vegna ókunnuglieika brestur mig þiekkingu til að segja hverju þetta miunaði á tractorum og vélbátum, en ma'ður, sem stjórnað hefir trac- tor í 2 sumur, telur skattinn rnuná vera 6 kr. á dag á tractor- inn, þ. e. a. s. þá daga, sem verkfærið er í niotkun. Allir heil- vita rnenn hljóta a'ð sjá, hversu gífurlegur skattaþungi þessi verð- ur á þjóðinni. Minna má nú gagn gera! Að leggja þenna toll á ben- geti sýnt fram á, að það ge# haldið uppi flugferðum. Samíó hefir þó verið um, hvernig frara- tíðarsamningar eiga að vena, ef flugfélagið getur haldið uppi ferðunum. Mælt er, að Sveinn Björnssoií hafi aðstoðaÖ Guðmund Gríms- son viö samningana. o g leggja fyrir lögreglustjóra landsins a'ð framfylgja áfengls- lögunum til bins ýtrasta og láta þá menn, sem uppvisir verða að brotum gegn þeim, tafarlaust sæta r'efsingu eins og lög stainda til. auðvitað um leið leiöir af sér minni notkun þesisara þörfu flutn- ingstækja. Tollur þeissi þýðir meiri kostnaÖ við að brjóta hvem hektara af landi, meiri útgerðar- kostnað fyrir mikinin hluta smá- útgerðarinnar hér á landi. OgJ þetta frumvarp ber svo fram stjórn, sem þykist vilja vinna aðl viðreisn atvinnuvega landsans, bæta samgöngur o. s. frv.! „Já,, þér ferst, Fl. . . .“ var einhvern- tíma sagt í Tímianum og var það! áður en Framsókn fór „að þurka for af fótum fyrri dagia vónum á“. Þeir menn, sem ljá slíkutn rnálum lið, eru afglapar. 14/4. — ’32. Alpf/oii flo k ksimM itr. Sehina. Nú er „litla frumvarpið ljóta“ synt í gegn um neðri deild og í gegnum eina umræðu i efri deild. Það virðist sameiginiegt mieð íhöldunum að hafa það fyrir eina markmiðið nú, iað aukn skattaþungann. Hver getur svo lengur trúað ölluin stóryrðum Mogga út af eyðslu stjórnarinnai', þ. e. a. s. að blaðið mieini nokkuð með því skrafi, þegar flokkur blaðsins á alþ. vill leggja þessari stjórn, semi öllu hefir bruölað út og suður, til stórfé, eins og þetta frumvarp, ef að lögum verður, gerir. En væntuniega sér efri deild alþjngis sóma sinn og fellir þennan óþverra við aðra uinræðw málsins, annars verður næsta skrefið að leggja hátoll á stein- oiíu, hráolíu, smurningsolíur o. fl., þvx seint fyllist eyðslusálin „Framsóknar"!! Hafnarfirði, 24/4. — ’32. Alpfjduflokksnwdur. I kémur! Eigum wtH ai frtða skarkolanBi iianda raflendiiiiMiii? Ráðstafanir gegn áfengisbruggun og öðrum áfengfslagabrotum. zín þýðir hækkuð fiutningagjöld með vöru- og fólks-fl.bílum, sexn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.