Alþýðublaðið - 29.04.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.04.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'ijárhæö í annari, erlendri mynt. Mitt frumvarpið er um heimild fyrir stjórnina til að ábyrg'jast Tekstrarlán fyiir Otviegsbankann, einnig alt að 100 þúsund ster.l- ingspund, eða tilsvarandi fjárhæð í annari mynt. Ef Landsbankinn tekur lán haö, sem ábyxgðar- hieimild þessi hljóðar um, þá sé það ekki tekið til lengri tíma en Idins árs í senn. Söuiuleiðis sé á- byrgðin fyrir láni til Útvegsbank- ans takmörkuð við eitt ár í senn. Eru frumvörp þessi nú komin til fjárhagsnefndar neðri deildar, ao lokinni 1. umræðu um þau. Sveitfestlstíminn. Sú er venja íhaldsfflokkanna að humma tillögur Alþýðuflokksins til bættrar þjóðfélagsskipunar fram af sér, svo lengi sem þeir sjá sér það fært fyrir kjósendun- um. Sú er meðal annars aðferð þeirra í fátækrafratnfærsilumál- inu. Að vísu hafa nokkrir þing- menn „Framsók:narfflokksins“ flutt framfærslulaigiafrumvarp, sem þeir hafa tekið upþ í það mikið af tillögum Alþýðuflokksins, að samþykt þess mvndi verða til mxkilla bóta, þótt það að öðru leyti standi frumvarpi ATþýðu- "llokltsins allmikið að baki En þá rísa upp flokksbræður þeirra í samfélagi við íhaldsflofcksmenn og flytja þriðja frumvarpið, siem engar réttarbætur færir styrkþeg- íunium, en lappar a'ð eins dálítið «ipp á það ranglæti, sem er í gTeiðslu framfærslukostniaðarins. Þietta gera þeir í stað þess að samþykkja að minsta kosti frum- varp flokksbræðra sinna, sem vemlegar réttarbætur eru í. Nú hefir það við bæzt, aö í gær, þegar þetta nýframkomna frumvarp var til 2. umræöu í efri deild, þá komu þeir Jón í Stóradal og Magnús Torfason inn í það frumvarpi því, er þeir fluttu í þingbyrjun, um að sueit- festMíminn skuli vera að eins tvö ár, í stað fjögurra ára nú. „Framsóknar“mienn, sem við- staddir voru, samþyktu þá til- lögu og Halldór Steinsson með þeim. Þar siem jöfnun íátækrafram- færisims í landinu er ekki nema að nokkru leyti samkvæmit frurn- varpi þessu, verða þær tvennar 'afleiðingar af því, ef sveitvinslu- timinn verður þannig færður nið- mr í tvö ár, að kallað er á þann ósóma, að lireppsnefndir reyni að bægja fátækum mönnum frá því að ílendast í hreppnum, af ótta við, að þeir kunni að þurfa á styrk að halda síðar meir, og í öðru lagi er stefnt að því að ýta) ffamfærslukostnaðinum á kaup- staðiina, án þess að gæta þess, hva'ð þeim bæri að greiða að réttri tiltölu. Krenger-'svikin. Stokkhólmi, 28/4. Mótt. 29/4. U. P. FB. Forstjórar Kreuger & Toll, Hult, Lange og-Hoíme, hafa ver- ið handteknir. Munu þeir vera ákærðir fyrir þátttöku í föilsun- um Kreugers. Lögreglan hiefir neitað að veita nákvæmar upp- lýsingar að svo st'iddu, en skýrsia ler væntanleg í næstu viku. Nokbur orð um kaupgjald Frá því að ég fyrst man eftir inér, hefi ég alt af heyrt mikið talað um kaupgjald. Er það sízt að ástæðulausu. Kaupgjalds- þjárksins hlýtur jafnan að gæta mikið í því þjóðskipulagi', sem við enn þurfurn við að búa. Þess végna má ekki furða sig úm lof á því, þó í odda sicerist í þeim sökum. Hins virðist ekki nema sanmgjarnt að krefjast, að í klaiup- gjaldsmálum, eins og öÖrum tnál- um, sé ekki fram borin bláköld vitleysa. Sérstaklega á krepputímum, eins og t. d. nú, heyrast hávær- ar raddir um það, að kaupið sé of hátt; það þurfi að lækka o. s. frv. Og þáð er ástæða til að at- huga, hverjir það eru, sem hrópa hæst í þesisu efni. Það virðist nú liggja beinast fyrir, að þetta hjal um of hátt kaup visisra rnanna kæmi frá hinum Lægst launuðu mönnum. En svo er þó ekki. Nei, það eru þeir menn, sem sitja í feituistu stöðunum, ásamt undirlægjum sínum; þ. e. auð- valdið og fylgifiskar þess. Nú er ekki nóg með það, að þessdr menn séu þeir hæstlauniuðustu. Nei, heldur eru þeir einnig yfir- leitt öruggir í sessi og þrnfa engu að kvíða um sína fjárhagslegu framtíð. Nú skyldi maður ætla, að menn þessir hefðu mannrænu nokksa til að bera, og byrjuðu á því að lækka sitt eigið kaup, sem velflestir þeirra stæðust við, En því er ekki að heilsa. Og hvar bera þeir þá niður? Jú, kaup verkamanna er of hátt, segja þeir og snúa árásarörvum sínum þang- að, til manna, sem miða kaup- kröfur sínar við aumustu þurftar- 2aun. Á þeim telur auðvaldið og sleikjur þess nauðsynlegt að framkvæma kauplækkun. Það sjá allir sanngjarnir og réttsýnir menn, að hér er leikinn ódrengi- legur leikur. Hér eru menn, sem hafa gnægtir brauðs, að rétta steina að þeimi, sem ekkert eiga, Hér eiru hrokafull, andlaus smá- menni að verki. Ég geng þess þó ekki dulinn, að þau eru „sann- kristin“ og „rétttrúuð", frá sjón- armiði sjálfra sín, og hafa a. m. k. samúð sumra þjóna drottins. I nánu sambandi við úmrætt mál er mikið talað urn það, að framleiðslufyrirtækin þoli ekki svo mikla kaupgreiðsilu, eins og nú á sér stað. Og þegar t. d. framkvæmdastjóri fyrirtækis (við fiððar bæknr fallega bundnar, eru sérstaklega hentugar sem fermingár- og aðra* tækifærisgjafir. Mikið úrval af dðnskum og norskum bókum, eftir ágæta höfunda, er nýkomið. — Enn fremur allar fáan- legar íslenzkar bækur. Sálmabækur og Biblíur af mörgum tegundum. IIPBRIIIfi Austnrstræti 1. Sími 26. sikulum segja Ól. Thors) minn- ist á þetta, stagast hann á því signt og heilagt, að kaup verka- manna og sjómanna sé of .hátt. Það þurfi að lækka — endilega! Ja, mér finst nú, a'ð til þurfj nneiri en litla ósanngirni, að láta sér slík orð um munn fara, vit- andi það, að til eru þeir menn við framleiðsluna, sem á einu ári hafa 4—10 ánci kaup óbreyttra verkamajma og sjómanna. — Með þessu dæmi meina ég ekki það ,að ósanngjamt sé að greiða vissum mönnum eitthvað hærra kaup en almenningur fær. Nei! En ég hygg, að margir muni mér sammála um það, að minna megi gagn gera. — Hjá hátekjumönnunum er ekki þörf á kauplækkun! Nei, nei, slíkt lætur enginn betri borgari sér detta í- hug. En hjá verkafólk- inu, sem er langsamlega verst launað, þar er sjálfsagt að vinna að kauplækkun. „ Ég ætla ekki að tala mikiö meira um þetta hér. Læt mér nægja að skýrskota umræddum málanekstri til dónigreindar sann- gjarnra manna. Góðir hálsar! Þið hátekjumenn og aðrir, sem finst kaup verka- fóíks of hátt.. Mig langar að eiins til að segja ykkur eitt áður en ég hætti: Með ósvinnu ykkar og ó- heilindum í orðum og athöfnum viðvíkjandi Taunum verkamamia hafið þið áunnið ykkui' fullan fjandskap alilra skynbærra og sanngjarnra manna. Með þessu hafið þið kveikt þanri eld, sem mun ykkur sjálfum full-heitur verða áður lýkur. Þið hafið með eftirlátsisemi við ykkar' lægri hvatir svæft þann samúðaranda, sem annars má vel vera að at- vinnufyTirtæki ykkar hefðu not- ið á erfiðum árum, eiris og t. d. nú. Fyrir það niega hindr siann- gjarnari atvinnurekendur þakka h (S s o ta m 5 ■íS CM 6 m m öa B S8 S s Ö iO a cn M o > cö m b xo o a (S s* «*—i &! B Öl) 5 6 a a •»-i Xo o '0 a B © 02 >1 ykkur á viðeigandi hátt. — Og að lokum: Þið hafið í umræddu máli sem öðrum sjálfir grafið yikkur ykkar eigin grafir, sjálfir aukiðf leyskju ykkar fúnu stoða. — Þetta er kaldhæðni örlaga ykkar. Baldvin Þ. Krístjánsson úr Hnífsdal. Álpingi. Há.skólabijggin.garfmm u. var í gær endurafgreití frá neðri deild til efri deildar, en brúalagafrumr varpið frá efri deild til neðri deildar. Neðri deild sendi brenniuíns- fmmvarpid til 2. umræðu með 14 atkvæðum gegn 5. Fór það í allsherjarnefnd. Frumvarpið um, að þeir, sem fcngið hafa undanpágu til vél- stjómarstarfia á gufuskipum og hafa fyxir árslok 1935 gegnt því starfi í 5 ár eöa lengur, fái end- anlegt vélstjóraskírteini, var tii 3. umræðu í neðri deild. Var komin fram miðlunarti'llaga, sem sinn maður úr hverjum flokld flutti til breytingar á frumivarp- inu. Skyldi þáð hljóða um, að þeir, sem hafa gegnt vélstjóra- starfi meÖ undanþáguskírteini í 5 ár, hafi rétt til að setjast í vél- gæzludeild Vélstjóraskólans, án frekara undirbúningsnámis. Eftir talsverðar umræður var þessi tií- laga feld. — Sú breyting var gerð á frumvarpinu sjálfu, sam- kvæmt tillögu sjávarútvegsnefnd- ar, —■ sem flytur frumvarpið —.. að vélstjórnarrétíindi þau, sem þeir, er hafa undanþágu, fái sam- kvæmt því, skuli vera til sams konar vélgæzlu og þeir hafa haft Íí hiendi í tvö ár eða lengur, en telji lögreglustjóri vafasamt, hve viðtækur vélgæzluréttur einhvers þessara manna eigi að verða, þá skeri atvinnumiálaráðherra úr þvi. Þannig var fruinvarpið afgreitt tii efri deildar með 14 atkvæðum gegn 8. Samkvæmt því, sem skýrt var írá í þinginu, eru það 33 menn, sem geta fengið vélstjórarétfindi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.