Alþýðublaðið - 29.04.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.04.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ráðstðfustarrétftiip af kaupstoðum E rf öa 1 e igu 1 a n da i rum \ a r p i 5, sem 'íiggur fyrir alpingi og bæja stjórn Reykjavíkur hefir mótmælt, er nú komíð gegnum neðri deild. Var pað í gær afgreitt tíl efri deáldar. í því er ákveöið, aÖ liand, sem hæft er til ræktunar og er eígn kaupstaðar eða sveitarfélags, sem kauptún eða porp er í, skuli látið í óuppmgjcmlaga erfðaleigu af hálfu bæjar- eða sveitar-íé- lagsins, ef einhver kaupstaðarbúi eða porpsbúi vill viö pví taka. Það eitt land var í fyrstu undan skilið, sem líkur eru til að á ekki hafa pegar kornið upp bæj- itnni framtíð“. Um pað er ekkert fcagt í frumvarpinu, hver eigi að baia úrskurðarvald um, hvað par skuli teljast tii „náinnar framtíð- :ar“. Vilmundtir Jónsson flutti breyt- ingartillögu um, að hagbeitarland iyrir gripi kaupstaðarbúa 'eða |jorpsbúa og land, sem líkur á penna hátt, ef frumvarpið verð- Btr að lögum. Eru par með taldir |>eir fjóiir, sem sérstök frumvörp liggja fyrir pinginu um að veitt verði véfstjóraréttindi. Um d&glnn og veginn STOKAN 1930. Fundur í kvöld. Emhæt tismannakí) sning. Helgi Scheving flytur erindi. 26 stúlkur gengu í gær í „Verkakvenna- Íélagið Framsókn". Ódýru brauðin fást á eftirtöldum stöðum: Laugavegi 61, sírnar 835 og 980, Laugavegi 130, sími 1813, Lauga- vegi 147, Laugavegi 49, sími 722, Laugavegi 23, Skólavörðustíg 21, Bergpórugötu 23, Grundarstíg 11, sími 1044,. Bragagötu 38, Freyju- götu 6, Þórsgötu 19, Suðurpól, Bergstaðastíg 24, Bérgstaðastíg 4, Kalkofnsveg, Vesturgötu 12, Rán- argötu 15, Vesturgötu 50, Fram- nesvegi 23, Hólabrekku. í Stoerja- jfirði i verzlun Hjörleifs ólafs- sonar, Sogamýfi. í Hafnarfirði á Reykjavíkurvegi 6 og Kirkjuvegi 14. Kaupið brauðin par sem þau eru ódýrust, en pau eru langó- dýrust hjá ALpýðubrauögerðimi .^>g í ofantöldum útsölum hennar. Gunnar Bohmann, hinn ágæti siænski leikari og Bellmannssöngvari endurtekur skemtun sína í kvöld og annað ftvöld í Iðnó. • ÍLfengissmyglun. Þegar fisktökuskipið „Bro“ var larðeigma tekin og kanptáiinm* benda til, að á purfi að halda á nálægum tíma til jarðræktar í sambandi við bús-kap, rekinn af bæjar- eða sveitar-félaginu, skyldi vera undan þegið þessum ákvæð- um. Ekki fékst sú lagfæring gerð, nema að því einu Leytd, að hag- bed'tarland fyrir kýr og sauðfé var undan skilið. Með frumvarpi þessu er að pví steínt, að þeir kaupstaðir, se:m ekk ilhafa pegiar koimið upp bæj- arreknum kúabúum, eigi pess ekki kost í framtíðinni, enda þótt þeir eig-i nóg land, sem vel er til búrekstar fallið. Alveg sama er um kauptúnin. Rádstöfimarróitar jardeigna peirra er af peim tek- irm, ef frumvarp þetta verður að lögum. Alpýðuf.lokksfulltrúarnir einir greiddn atkvæði gegn frumvarp- inu vdð endanlega siampykt pess í ne’ðri deild. í Hafnarfirði nýlega, var áfengi smyglað í land úr því, en pað komst upp. Áfengið var „Gene- (ver“ í 30 flöskum, ag var bryt- inn á skipinu dæmdur í 2400 kr. sekt ,og 15 daga einfalt íang- elsi. Annar maður var dæmdur í 15 daga einfalt fangelsi. Krakkar kveikja í í morgun var slökkviliðið kall- að á Lokastíg 14. Höfðu óvita- börn, sem náð höfðu í eldspýtur, kveikt par í rúmd. Ónýttist þar ein yfirsæng. Ensktr íhaldsmenn rifast Nýlega fór fram aukakosniing í einu axgvítugu íhaldskjördæmd í Englandi, og voru tveir íhalds- ^nienn í kjöri. Svívirtu peir hvorn annan aðallega fyrir pað, að pieir hvor fyrir sig hefðu virt að vett- ugi stefimskrá íhaldsflokksiins. Amíar fékk 11 677 atkvæði, en hinn 10 644. Samkoma verður í frildrkjunni í kvöld, og er fólk hvatt til að sækja hana. Ágætir rnenn skemta. JJ ,;i ; : & , Gengi sterlingspunds var í gær, er viðskiftum lauk, í Lundúnum 3,65 3/8 dollara. Afmæli U. P. 25.' apríl eru 25 ár liðin síðan Unitied Press Associatíons hófu fréttastarfsemi ' sína. Aðalhvata- maður að stofnuninni var E. W. Schripps, heimskunmir amerískur útgefandi og hlaðamaður. Staxf- semi United Press byrjaði þegar í . allstóruím stíi, enda var upp- haflega uin samsteypu priggja fréttastofa að ræða. United Press hefár nú fréttaritar í ÖLlum rnenningarlöndum og selur alls 1200 blöðumi í 40 löndum fréttir sínar. ELnkunnarorð United Press hafa frá upphafi verið: Árawan- leiki, siáífstœdi, óhlutdrmgni. Uni- ted Press hefir alt af veriö óháð afskiftúm hins opinbera. Þjóðern- isleg áhrif hafa aldrei verið látin koma til greina við fréttasöfnun og úthlutun, enda hefir frétta- starfsemin öll verið frjálsleg og óháð og utan að komandi íhlut- íun í pá átt að hafa áhrif á starf- semi fréttastofunniar hefir aidrei verið tekin tii greina. — Aðal- sikráfstofur United Press í Evxópu eru í Berlín, en aðalfréttastofan ier í London. Eru skrifstofur Uni- ted Presis þar í nýrri stórbygg- ingu, „News of the World Build- ing“. Bygging þessi er í nánd við Fleet-Street, en par hafa öll helztu blöð Bretlands og helztu frétta- stofur heims bækistöðvar sínar. Mva® ®sp aH frétta? Nœtudœknir er í nótt Jens Jó- hannesison, Uppsölum, síini 317. Ttminn. Alþýðúblaðið hefir verið beðið að geta þess, að næsta blaö Tímans komi út á mánudaginn. Sunrínámskeid í. S. 1. hefst 1. maí. Tultugu hafa gefið sig fram. Allir peir, sem tilkynt hafa pátt- töku sína, eiga að mæta á Hótel Borg á sunnudaginn kemur kl. U/2 stundvíslega. Verður þar skýrt frá tilhögun námskeiðsins og pví áríðandi að alfir mæti, sem fcomnir eru í bæinn. Gudni Pálsson skipstjóri var meðal farþega á e. s. „Goðafossi“ til Hull síðast. Ætlar hann að sigla með togara frá Grimsby. Tagamrnk. 1 nótt kom himgað franskur togari að fá sér salt bg kol og annar í moirgun. Ver kom af veiðum í miorgun. Milliferdaskipin. Drottningin íbúðir|tH leigu A. v. á. Tíma^ljrlral££9n: KYNDILL Útgelandi S. D. J. kemur út ársfjórðungslega. I ytur fræðandi greinir um stjórnmál.jjjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- sonbóltbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u ,1 veitt nróttaka í afgreiöslu Alpýðublaðsins, stmi 988._ Geiist félagar í Bökmentafélagi jafnaðarmanna! Kaupið Almanak alþýðu. kom að norðan i gærkveldi. Brúarfoss kom frá útlöndum í morgun. Veorw. Hæð er yfir Vestfjörð- um, en lægð er norðan við Jaa May-en og önnur lægð er um Bretlandseyjar. Veðurútlit: ' Suð- vesturland og Faxaflói: Hægviðri. Sums staðar skúrir og heldur kaldara. Farpegar mad Goðafoss í gær til Hull: Guðni Pálsson, Guöbjörg Hanson, Oliver Guðmundssofl, Katrin Söebeck, Hallgrímur Hafl- grímsson og frú, Georg WiLli- ams, Mc. Kennic, Niels Andersen, Georg Noble, esn til Hamiboirgar Otto Tulinius kaupmaður og Wickmann „verzlunarfræð.ingur“. Ritstjóri og ábyrgðanrra,ðui!i Ólafur Friðrikssoa. Alpýðuprentsmiðjaiu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.