Morgunblaðið - 03.07.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.07.1987, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1987 Förðunarfélag íslands sýndi leikni nokkurra meðlima sinna á sýningu í Broadway, sem tímaritið Hár og fegurð stóð að á dögunum. Sýnt var skvokallað “creative make- up“, sem felst í því að breyta ásjónu fólks íþá mynd sem hæfir hlutverki þeirra hverju sinni. — Leiddu förðun- arfræðingarnir fram tuttugu og einsárs gamla stúlku, sem orð- in var háöldruð eftir að förðunar- fræðingurinn hafði farið um hana höndum. — Einnig mátti sjá slas- aðan mann, með opin sár, sem blóðið lagði úr. — Á eina unga stúlku hafði verið málaður heill samfestingur en stúlkan var nær nakin. Þarna mátti líka sjá Dfönu Ross end- urborna og leidd varfram ung og fögur japönsk geisha. Föröun í anda sextugasta áratugarins. Haltrarðu stundum um sárkvalin, en reynir að gleyma verkjum, líkþornum og aumum siggþykkildurr á fótunum? Sé svo, þá skaltu lesa þessar ráðleggingar, sem hér fylgja, taktu þig á að hefja aðgerðir til að varðveita þessa dýrmætu ganglimi þína, lækna helstu kvillana erá þá sækja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.