Morgunblaðið - 03.07.1987, Page 10

Morgunblaðið - 03.07.1987, Page 10
UTVARP DAGANA 4/7- 1 0/7 10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1987 © LAUGARDAGUR 4. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góóir hlustendur". Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram aö kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garöinum meö Haf- steini Hafliöasyni. (Endur- tekinn þáttur frá miöviku- degi.) 9.30 í morgunmund. Guörún Marinósdóttir sér um barna- tíma. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Alma Guömundsdóttir kynnir. Tilkynningar. 11.00 Af Torginu. Brot úr þjóömálaumræöu vikunnar í útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjáns- son tekur saman. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Pór Sverris- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Sinna. Páttur um listir og menningarmál. Umsjón: lllugi Jökulsson. 15.00 Tónlistarþáttur í umsjá Eddu Pórarinsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Stundarkorn í dúr og moll meö Knúti R. Magnús- syni. (Pátturinn verður endurtekinn nk. mánudags- kvöld kl. 00.10.) 17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Por- steinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (8). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Bandarísk tónlist. a. „Holyday" eftir Charles Ives. „Yale"-leikhúshljóm- sveitin leikur; James Sinclair stjórnar. b. Lög úr „Túskildings- óperunni" eftir Kurt Weill. Söngvarar og hljómsveit óperunnar í Frankfurt flytja; Wolfgang Rennert stjórnar. c. Lög úr „Porgy og Bess" eftir George Gershwin. Söngvarar og hljómsveit óperunnar í Houston flytja; Shendin M. Goldman stjórn- ar. 20.00 Harmoníkuþáttur. Um- sjón: Siguröur Alfonsson. 20.30 Úr heimi þjóósagnanna. Sjöundi þáttur:,, Skugga- valdi, skjóliö þitt" (Útilegu- mannasögur). Umsjón: Anna Einarsdóttir og Sól- veig Halldórsdóttir. Lesari með þeim: Arnar Jónsson. Knútur R. Magnússon og Siguröur Einarsson völdu tónlistina. 21.00 íslenskir einsöngvarar. Garöar Cortes syngur lög eftir Árna Thorsteinsson, Sigvalda Kaldalóns og Ey- þór Stefánsson. Krystyna Cortes leikur meö á píanó. 21.20 Tónbrot. Umsjón: Krist- ján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri.) (Þátturinn veröur endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Stund meö Edgar Allan Poe. Viöar Eggertsson les söguna „Langa kistan". 23.00 Sólarlag. Tónlistarþátt- ur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Um- sjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. SUNNUDAGUR 5. júlí 8.00 Morgunandakt. Séra hjalar Sigurjónsson prófast- ur á Kálfafellsstaö flytur ritingarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Foreldrastund — Börn og bóklestur á fjölmiölaöld. Umsjón: Sigrún Klara Hann- esdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi í þáttaröö- inni „í dagsins önn" frá miövikudegi.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. a. „Dans hmna sælu sálna" úr „Orfeusi og Evridís" eftir Christoph Willibald Gluck. Julius Baker leikur á flautu meö hljómsveit Ríkisóper- unnar í Vin; Felix Prohaska stjórnar. b. Messa í G-dúr eftir Jos- eph Haydn. Söngsveitin í Zúrich syngur meö kamm- ersveit; Willi Gohl stjórnar. c. Sinfónía nr. 41 i C-dúr K.551 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Concertge- bouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur; Nikolaus Harnocourt stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suöur. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Þingvallakirkju. Prestur: Séra Heimir Steins- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- 'ingar. Tónleikar. 13.30 „Berlín, þú þýska, þýska fljóð." Dagskrá í tilefni af 750 ára afmæli Berlínarborgar. Fyrri hluti. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason og Jórunn Siguröardóttir. 14.30 TónleikaríHáskólabíói. Kynmr: Bergþóra Árnadóttir. 15.10 Sunnudagssamkoma. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýöandi: Lilja Margeirsdótt- ir. Leikstjóri: Flosi ólafsson. 17.00 Síödegistónleikar. a. Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Robert Schumann. Myra Hess og hljómsveitin Fílharmónía leika; Rudolf Schwartz stjórnar. b. „An die ferne Geliebte", lagaflokkur op. 98 eftir Lud- wig van Beethoven. Nicolai Gedda syngur. Jan Eyron leikur á píanó. 17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Por- steinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (9). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Flökku- sagnir í fjölmiölum. Einar Karl Haraldsson rabbar viö hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Fræöslumál kirkjunnar og Skálholtsskóli. Séra Sig- uröur Árni Póröarson rektor flytur synoduserindi. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær aö laufi" eftir Guö- mund L. Friöfinnsson. Höfundur les (19). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Vesturslóö. Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon kynna banda- ríska tónlist fyrr á tíö. ? 23.20 Afríka - Móöir tveggja heima. Sjötti þáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriöjudag kl. 15.20.) 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Þættir úr sígildum tónverk- um. 01.00 Veöurfregnir. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. MÁNUDAGUR 6. júlí 6.45 Veöurfregmr. Bæn, séra Ólafur Oddur Jónsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnbogadóttir og Óöinn Jónsson. Fréttir sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynnmgar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um dáglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Dýrin í Bratthálsi", saga meö söngvum eftir Ingebrigt Davik. Kristján frá Djúpalæk þýddi. Heiödís Noröfjörö byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm. — Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. 9.45 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræöir viö Árna Snæbjörnsson um æöarvarp. 10.00 Fréttir. Tilkynnmgar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Lifiö við höfnina Umsjón: Birgir Sveinbjörns- son. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn veröur endurtekinn á rás 2 aöfara- nótt föstudags kl. 2.00.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Réttar- staöa og félagsleg þjón- usta. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. (Þátturinn veröur endurtekinn næsta dag kl. 20.40.) 14.00 Miödegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jó- hann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Stein- grímsdóttir les (15). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot. „Ég skal sýna þér mann sem syngur er hann grætur". Fyrri hluti. Umsjón: Kristjánn R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þátturfrá laug- ardagskvóldi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregmr. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þór- hallur Bragason flytur. Um daginn og veginn. Val- borg Bentsdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri, talar. 20.00 Samtímatónlist. Sigurö- ur Einarsson kynnir. 20.40 Viðtaliö. Asdis Skúla- dóttir ræöir viö Sigurveigu Guömundsdóttur. Fyrri hluti. Síöari hlutinn er á dag- skrá nk. fimmtudag kl. 13.30. (Áöur útvarpaö 25. júni sl.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær aö laufi" eftir Guö- mund L. Friöfinnsson. Höfundur les (20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- Ondagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Gegn vilja okkar. Síöari þáttur um afbrotiö nauögun í umsjá Guörúnar Höllu Tul- inius og Ragnheiöar Mar- grétar Guömundsdóttur. (Þátturinn veröur endurtek- inn nk. miövikudag kl. 15.20.) 23.00Sumartónleikar í Skálholti 1987. Prófessor Hedwig Bilgram frá Munchen leikur á orgel og sembal. a. Prelúdía i g-moll eftir Diet- rich Buxtehude. b. „Jesú, heill míns hjarta", sálmapartita eftir Johann Gottfried Walter. c. Frönsk s/íta nr. 6 í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. d. Prelúdía og fúga í a-mol eftir Johann Sebastianr Bach. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll meö Knúti R. Magnússym. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi.) 1.10 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. ÞRIÐJUDAGUR 7. júlí 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Hjördís Finnbogadóttir og óöinn Jónsson. Fréttir eru sagöar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og síöan lesiö úr forustugrein- um dagblaöanna. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guömundur Sæ- mundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Dýrin i Bratthálsi" saga meö söngvum eftir Ingebrigt Davik. Kristján frá Djúpalæk þýddi. Heiödís Norðfjörö les (2). 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tiö. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Þátt- urinn veröur endurtekinn aö loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Breyt- ingaaldurinn, breyting til batnaöar. Umsjón: Helga Thorberg. 14.00 Miödegissagan:-„Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt van Hársány. Jó- hann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Stein- grímsdóttir les (16). 14.30 Óperettutónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Afríka — Móöir tveggja heima. Sjötti þáttur. Um- sjón: Jón Gunnar Grjetars- son. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar 17.05 Siödegistónleikar. 17.40 Torgiö Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Siguröardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guö- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn — Úr sænsku menningarlífi. Umsjón:- Steinunn Jóhannesdóttir. 20.00 Hljómsveitarsvitur a. Dansar frá Kasské eftir Leos Janacek. Fílharmoníu- sveitin í Brno leikur: Jiri Waldhaus stjórnar. b. „Töfrasproti æskunnar", svíta nr. 2 eftir Edward Elg- ar. Fílharmoníusveit Lund- úna leikur; Sir Adrian Boult stjórnar. 20.40 Réttarstaöa og félags- leg þjónusta. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. (End- urtekinn þáttur frá deginum áöur.) 21.10 Barokktónlist 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær aö laufi" eftir Guö- mund L. Friöfinnsson. Höfundur les (21). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Leikrit: „Brot úr sek- úndu" eftir Dennis Mcln- tyre. Þýöandi: Birgir Sigurösson. Leikstjóri: Stef- án Baldursson. Leikendur: Siguröur Skúlason, Valdi- mar Örn Flygenring, Pálmi Gestsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Róbert Arn- finnsson og Helgi Björnsson. (Endurtekiö frá fimmtudagskvöldi.) 23.45 íslensk tónlist. Píanókonsert eftir Jón Nor- dal. Gísli Magnússon og Sinfóniuhljómsveit íslands leika; Páll P. Pálsson stjórn- ar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón. Þórarinn Stefáns- son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. MIÐVIKUDAGUR 8. júlí 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. — Hjördís Finnbogadóttir og Óöinn Jónsson. Fréttir sagöar kl. 8.00 og veö- urfegnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áöur lesiö úr forystugreinum dagblaö- anna. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Dýrin í Bratthálsi", saga meö söngvum eftir Ingebrigt Davik. Kristján frá Djúpalæk þýddi. Heiödís Noröfjörö les (3). 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Þátturinn veröur endurtek- inn aö loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 VeÖurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Barna- leikhús. Umsjón: Sigrún Proppé. (Þátturinn veröur endurtekinn nk. sunnudags- morgun kl. 8.35.) 14.00 Miödegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jó- hann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrimsdóttir les (17). 14.30 Harmónikuþáttur. Um- sjón: Siguröur Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Gegn vilja okkar. Siöari þáttur um afbrotiö nauögun i umsjá Guörúnar Höllu Tul- inius og Ragnheiöar Mar- grétar Guömundsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpiö 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar. 17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sig- uröardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö. framhald. í garöinum meö Hafsteini Hafliöasyni. (Þátturinnn verður endurtekinn nk. laug- ardag kl. 9.15.) Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Staldrað viö. Haraldur Ól- afsson spjallar um mannleg fræöi, ný rit og viöhorf í þeim efnum. 20.00 „Sumarnætur", laga- flokkur op. 7 eftir Hector Berlioz. Kiri Te Kanawa syngur meö Parisarhljóm- sveitinni; Daniel Barenboim stjórnar. 20.30 Sumar í sveit. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akur- eyri.) (Þátturinn veröur endurtekinn daginn eftir kl. 15.20.) 21.10 Kvöldtónleikar. a. Rudolf Buchbinder, Sab- ine Meyer og Heinrich Schiff leika þátt úr Píanótríói eftir Ludwig van Beethoven. b. Sænska útvarpshljóm- sveitin leikur forléik að leikhússvitu nr. 4 eftir Gösta Nyström; Sixten Erling stjórnar. c. Ivo Pogorelich leikur á píanó fyrsta þáttinn úr „Ga- spard de la nuit" eftir Maurice Ravel. d. Hákan Hagegárd syngur „Verzagen" og „Blaues Auge", tvo Ijóöasöngva eftir Johannes Brahms. Thomas Schuback leikur meö á píanó. e. Parísarhljómsveitin leikur „Alborata del gracioso" eftir Maurice Ravel. Herbert von Karajan stjórnar. f. Einar Jóhannesson og Philip Jenkins leika „Fant- asiestykke" fyrir klarinettu og píanó eftir Carl Nielsen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjarna Sigtryggsson- ar. 23.10 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. FIMMTUDAGUR 9. júli 6.45 Veðuriregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Hjördís Finnbogadóttir og Óöinn Jónsson. Fréttir sagöar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og síðan lesiö úr forystugrein- um dagblaöanna. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guömundur Sæ- mundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Dýrin í Bratthálsi", saga meö söngvum eftir Ingebrigt Davik. Kristján frá Djúpalæk þýddi. Heiödis Norðfjörö les (4). 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. - Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Þáttur- inn veröur endurtekinn aö loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Viðtaliö. Ásdis Skúladóttir ræöir viö Sigurveigu Guð- mundsdóttir. Siöari hluti. (Þátturinn veröur endurtek- inn nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 14.00 Miödegissagan: „Franz Liszt. örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jó- hann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Stein- grimsdóttir les (18). 14.30 Dægurlög á milli stríöa. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Sumar í sveit. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akur- eyri. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siödegistónleikar. Oktett op. 3 eftir Johan Svendsen. Arve Tellefsen. Leif Jörgensen, Trond Öyen, Peter Hindar, Johann- es Hindar, Sven Nyhus, Levi Hindar og Hans Christ- ian Hauge leika á fiölur, víólur og selló. 17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sig- uröardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guö- mundur Sæmundsson flytur. Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Vegryk. Þáttur í umsjá Jóns Hjartarsonar. 20.40 Tónleikar skagfirsku söngsveitarinnar í Lang- holtskirkju 11. apríl sl. Söngstjóri: Björgvin Þ. Valdemarsson. Einsöngvar- ar: Guðbjörn Guöbjörnsson, Halla S. Jónasdóttir, Kristinn Sigmundsson og Soffía Halldórsdóttir. Einar Jóns- son leikur á trompet. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.30 „Hin gömlu kynni gleymast ei.“ Gunnar Stef- ánsson les ritgerö um Árna Pálsson prófessor eftir Kristján Albertsson og flytur formálsorö um Kristján sem á afmæli þennan dag. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Fornöldin kvikmynduö — Er þaö hægt?. Þáttur í umsjá Sigmars B. Hauks- sonar. 23.00 Sumartónleikar i Skál- holti 1987. Hedwig Bilgram og Helga Ingólfsdóttir leika tónverk fyrir tvo sembala . a. „A vers" eftir Nicholas Carlton. b. „A fancy" eftir Thomas Tomkins. c. Konsert í a-moll eftir Jo- hann Ludwig Krebs. d. Átta pólskir dansar úr „Amoenitatum musicalium hortulus" eftir ókunnan höf- und. e. Konsert í C-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) -01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengd um rásum til morguns. FÖSTUDAGUR 10. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Hjördis Finnbogadóttir og Óöinn Jónsson. Fréttir eru sagðar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna. „Dýrin í Bratthálsi", saga meö söngvum eftir Inge- brigt Davik. Kristján frá Djúpalæk þýddi. Heiödís Noröfjörö les (5). 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Frá fyrri tíö. Þáttur i umsjá Finnboga Hermannssonar. (Frá ísafiröi.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Frá Akureyri.) (Þátturinn veröur endurtekinn aö loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jó- hann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les (19). 14.30 Þjóöleg tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesiö úr forystugreinum landsmálablaöa. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar: a. „Sinfonia espagnole" op. 21 eftir Edouard Lalo. Itzhak Perlman leikur á fiölu meö Parísarhljómsveitinni; Dani- el Barenboim stjórnar. 17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Siguröardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúru- skoöun. 20.00 Kvöldtónleikar. a. „Heimir konungur og Áslaug", tónverk eftir Aug- ust Söderström. Hákan Hagegárd syngur meö Sin- fóníuhljómsveit sænska útvarpsins; Kjell Ingebrets- en stjórnar. b. „Draumur á Jónsmessu- nótt", tónlist eftir Felix Mendelssohn. Arleen Aug- ér, Ann Murray og Ambros- ian-kórinn syngja meö hljómsveitinni Fílharmoníu; Neville Marriner stjórnar. 20.40 Sumarvaka. a. Heimsókn minninganna. Edda V. Guömundsdóttir lýkur lestri minninga Inge- borgar Sigurjónsson sem Anna Guömundsdóttir þýddi. b. Skroppiö eftir Ijósmóöur. Gils Guömundsson les frá- söguþátt eftir Geir Stefáns- son á Sleöbrjót. c. Skipt um tóntegund. Sigríöur Schiöth les stökur og Ijóð eftir RagnheiÖi Helgu Vigfúsdóttur. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tón- list af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Visnakvöld. Dögg Hringsdóttir og Aöal- steinn Ásberg Sigurösson sjá um þáttinn. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (End- urtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.