Alþýðublaðið - 11.12.1958, Page 6
V
HERFERÐ
GEGN GLÆPA-
HYSKINU
BANDAEÍöKA ríkisstjórn-
in heiur hafið herferð á
hendur helztu glæpamanna-
foringjum þar í landi. Hef-
ur verið tekinn saman listi
með 100 hættulegustu bófa-
foringjunum, en neíndin,
sem hefur rannsóknina á
henai, neitar að gefa upp
nöfn þeirra manna sem eru
á listanum, eða hvernig
sókninni á hendur þeim er
hagað. Stjórnin mun ekki
einu sinni tilkynna, hvort
nokkur verður lögsóttur.
Eitt erfiðasta verk þeirra
manna sem vinna að því að
koma upp um glæpahyskið,
er þao, að uppræta þau fyr-
irtæki sem starfa á lögleg-
an hátt, en notuð eru í þeim
tilgangi að hylma yfir
glæpahyskið.
Dómsmálaráðuneytið hef-
ur skipað nefnd lögfræð-
inga og fyrrverandi sak-
sóknara ríkisins til þess að
vinna úr þeim gögnum sem
aflað verður. Þeir hafa ný-
lega sett upp skrifsíoíur í
New York, Miarrii, Chieago
og Los Angeles.
☆
■ Lincoln frí-
' merki
| TILEFNI af því, að 150
I ár eru liðin frá fæðingu
Abrahams Lineolns, mun
póststjórn B’andaríkjanna
gefa út þrjú ný frímerki á
næsta ári. Frímerkin kosta
eitt, þrjú og fjögur sent og
bera öll mynd Lincolns. Á
hinu fyrsta er mynd, gerð
eftir m.álverki, er George P.
A. Healy málaði af Lincoln,
skömmu eftir að hann varð
forseti, og áður en hann lét
sér vaxa skegg. Þriggja
senta merkið sýnir höfuð-
mynd af Lincoln, sem gerð
er. eftir marmarahöggmynd
Gutzon Borglums, en hún
er nú í Rotundasal Captol-
byggingarinnar í Washing-
ton. Gutzon Borlum er
þekkastur fyrir risahöfuðin
af forsetunum Washington,
Jefferson, Lincoln og Theo-
dore Roosevelt, er hann hjó
út í klettinn Mount Rush-
more í Black Hills í Suður-
Dakota. Á fjögurra sentá
merkinu er eftirmynd af
risalíkneski af Lincoln eft
ir myndhöggvarann Daniel
Chester Franch. Líkneskið
var fullgert árið 1920 og
stendur í Lincolnminnis-
varðanum í Washington. —
Minnisvarði þessi er vinsæll
mjög og er sagt, að kring-
um 42 miljónir manna hafi
komið þangað, frá þvi að
minnisvarðinn var vígður
árið 1922.
London, — (Reuter).
IR S K I sagnfræðingurinn
Geoffrey Ashe, sem trúir
því að sjófarendur frá ír-
landi hafi fundið Ameríku,
nær því eitt þúsund árum á
undan Kólumbus, sagði ný-
lega, að hann væri að skipu-
leggja sams konar sjóferð
til þess að sanna kenningar
sínar.
Ashe, sem er 35 ára gam-
all kennari við tækniskóla í
London, sagði, að bátur
hans myndi líkjast, eins og
hægt væri, bátum þeim, —
sem írskir' sjófarendur hafi
notað á sjöttu og sjöundu
öld.
Bátar þessir eru ekki ó-
svipaðir víkingaskipunum,
sagði hann, en þeir hefðu
líklega hærri stefni og skut
og væru líklega stöðugri.
Ashe byggir kenningar
sínar um það, að Irar hafi
siglt yfir Atlantshafið löngu
á undan ferð Kólumbusar
1492, á þeim rannsóknum
sem hann hefur gert á skjöl-
urn og handritum frá mið-
öldum.
Hann sagði að það væru
til margar skýrslur um
Á Thasnesárbökkunr í Battercea í London er verið ai
reisa flugvöll fyrir þyrlur. Völlurinn verður T-laga o:
mun kosta um £60.000. Er gert ráð fyrir að þyrlu
völlurinn verði tekinn í notkun fyrir lok þessa árs.
HINN heimsfrægi kvik-
myndaleikari Kirk Dougl-
as sést hér á myndinni hvíl-
ast frá kvikmyndaleik og
ber hann son sinn Peter á
háhesti.
☆
AMERIKU
siglingar á miðöldum til ís-
lanas og Grænianas, og til-
vitnanir um skrýtna hluti
á strönd Ameríku, sem gæfu
til kynna að sjófarendur
hafi komist til þess megin-
lands.
Skýrslur frá víkingatíma-
bilinu um sjóferðir til Ame-
ríku gæfu til kynna, að
nokkrir staðir þar sem írsk-
ir landnemar hafi dvalist á,
væru allt frá Massachusetts
suður til Flórida.
Ashe bsétti því við, að
fornleifafræðíngar hefðu
fundið annála í Mexico, sem
innihéldu upplýsingar um
heimsóknir „hvítra, skeggj-
aðra manna í síðum kyrt.1-
urn“ og væru annálarnir
einmitt skrifaðir á þeim
tíma sem svöruðu til þess
íímabils sem hann gerði ráð
fyrir að ferðirnar hefðu ver
ið farnar. — Höggmyndir
hefðu fundist af þessurn
mönnum, en engin skýring
hefði fundist.
Ashe sagði ennfremur, að
hánn gerði ráð fyrir að
sigla yfir Atlantshafið á.
svipaðan hátt og þessir
írsku sjófarendur og rann-
saka síðan höggmynda-
smíði og liandrit.
Hann sagði ennfremur,
að hann vonaðist til þess, að
sigla ekki síðar en 1961.
★
Eln úr þögSu
myndunum
EIN af kvikmyndastjörnun-
um úr þöglu myndun-
um, Blanche Sweet að
nafni, segist ekki vera
nema „aðeins 62 ára“ og
ætlar nú fara að leika aftur
í kvikmyndum og sjónvarpi.
Hún missti manninn sinn
nýlega og segist ætla að
fara að leika til þess að
geta gleymt sorgum sínum.
Blanehe Sweet tók að
leika í kvikmyndum fyrir
fyrri heimsstyrjöldina og
hélt því áfram þar til tal
var tekið upp. Hún lék í
þrem talmyndum en hætti
svo, eins og svo margir aðr-
ir Ieikarar sem lifðu sitt
fegursta í þeim þöglu.
☆
Rannsdknar-
FRÁ C a p e Canaveral í
í Flórida í Bandaríkjun-
um hefur undanfarið verið
skotið í loft upp fjölda af
rannsóknareidflaugum af
fullkomnari gerðum en áð-
ur hafa þekkzt. Hlutverk
slíkra eldflauga er að
kanna geislavirkni í gufu-
hvolfi jarðar og. ýmsar að-
stæður í hinum ytra geimi,
en frekari upplýsingar í
þessu efni eru skilyrði þess
— að geimflug manna geti
hafizt.
Upplýsingar um sama
efni fást einnig frá banda-
riska gervitunglinu Könn-
uði IV., sem skotið var á
loft hinn 26. júlí í sumar.
Hann fer nú í kringum jörð-
ina á llO mínútna fresti, og
er gert ráð fyrir, að hann
haldist á lofti í fimm ár.
Upplýsingar þær, sem hann
hefur þegar aflað, sýna að
geislar, sem fyrir eru í rúm
inu utan jarðarinnar, gætu
drepið varnarlausan geim-
3’ra á allt frá fjórum
klukkustundum til nokk-
urra vikna. og fer það eftir
gerð geislanna. Enn er alls
ókunnugt um uppruna þess
ara geisla, magn og gerð.
I BANDARÍKJUNUM hafa
S nú verið gerðar gagngerð-
ar ráðstafanir í þá átt að
reyna að bæta tungumála-
kunnáttu þjóðarinnar. Þar
sem enskan hefur um lang-
an aldur verio heimsmál í
venjulegri merkingu þess
orðs, hefur minna verið hirt
um að kynna sér tungur
annarra þjóða. Áhuginn á
tungumálanámi hefur al-
mennt verið lítill þar, enda
hefur verið geysimikill
skortur á færum mönnum,
til þess ao kenna fram-
andi tungur. Eina tungu-
málanámið sem eitthvað
hefur kveðið að er nám í
spænsku og frönsku.
Nú á dögum er samskipti
þjóða fara dagvaxandi og
kalda stríðið fer sízt minnk-
andi, er meiri þ ö r f en
nokkru sinni fyrr á hald-
góðri tungumálaþekkingu.
Einkum hafa verið mikil
vandkvæði á nægri kennslu
í málum þjóða austan járn-
tjalds, t. d. rússnesku, en
einnig í málum Afríku og
Asíuþjóða.
Þetta hefur háð mjög full
trúum Bandaríkjanna í sam
skiptum við þessar þjóðir,
en Rússar aftur á móti hafa
getaö sent tækniíræðinga og
stjórnmálamenn til þeirra,
sfem tala mál þessara
þjóða vel, og því haft miklu
betri aðstöðu.
í löndum austan járn-
tjalds er þessu öðru visi
farið. Þar er nemendum við
æðri skóla gert að skyldu
að læra auk einhvers vest-
ræns máls eitthvert mál
hinna heimsálfanna.
Og Ameríkumönnum óar,
að Rússar skuli ekki ein-
ungis skjóta þeim ref fyrir
rass í tunglskotum, heldur
einnig á þessu sviði.
ItíSi
Hún dró bakarami á tálar . . ,
AUÐUGUR ítalskur bakari,
Nannini að nafni, 67 ára
gamall, hefur kært ítur-
vaxna stmku og kærasta
hennar fyrir að hafa afklætt
hann niður í rúm og kúgað
hann til þess að skrifa und-
ir ávísun að upphæð 100.
000.00 kr.
Parið flúði síðan úr landi.
En þau skildu eftir þýðing-
armikið sönnunargagn —
myndavél.
í myndavélinni var mynd
af hinni tuttugu ára gömlu
stúlku, sem ítalska lögregl-
an afhenti alþjóðalögregl-
unni •— Interpol.
Afleiðingin var sú, að
skötuhjúin voru handtekin
í Dusseldorf í Þýzkalandi.
„AFBKÝÐISEMI“
Signor Nenni hafði kynnst
stulkunni í sumarfríi sínu
á Rivierunni í júní s. 1. —
Hann sagði lögreglunni svo
frá:
„Hún varaði mig við því,
að hún.. ætti mjög afbrýði-
saman eiginrnann í Mílanó.
Eftir sumarfríið skrifaði.
hún rriér og sagði að mað-
urinn hennar væri að fara
til Sviss“. — Hún bað hann
að koma til sín og ætlaði að
hitta hann á járnbrautar-
stöðinni. Hann fór og hún
beið eftir hoiiui
sagði að um 1«
kom inn í íbúð i
ungur og stei
fleygt homim u
afklætt hann.
„ÉG UNDIK!
„Þau tóku á
mitt, fylltu út á
tvær milljónir !
mér penna. Efti
verið þar í átta 1
ir skrifaði ég un
iiiiiuiiiiiitmmiminimiii
| Myndin er
| wich stji
| ISurstmonc
| Tækið sem
| er notað ti
| stjarnr.nna
| var stofmit
| ÍCailj II. ti
1 fræðinguni
I [ræðilegiiir
| finna út :
1 væri fin
| Síðar var
i Hursti'onc
| forðasí hi
= London.
Jmmmmmmmmiimmi
FiIIS -
fendfngurinn
fljúgandi
Á meðan kóralstykkið er
gaumgæfilega athugað á hefur þegar val
rannsóknarstofunni, er för athygli.
Frans til Mexiko undirbú- Upplýsingáþj
in. Georg álítur, að væn- ur þegar kómi:
legra sé, að Frans dvelji urn veginn ön
ekki lengur en þörf gerist stöðu um það,
a eynni, þar eð koma hans mexikönsku str
6 11. des. 1958 —- Alþýðublaðið