Tíminn - 10.10.1965, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.10.1965, Blaðsíða 14
14 SUNNUDAGUR 10. október 1965 Heimilistrygging er trýgging fyrir aila f jölskylduna. Hún tryggir innbúið m. a. fyrir tjónum af völdum bruna, vatns, innbrota og þjófnaðar. Húsmóðirin og börnin eru slysatryggð gegn varanlegri örorku og ábyrgðartrygging fyrir alla fjölskylduna er innifalin. Heimilistrygging er ódýr, kostar frá kr. 300,00 á ári. SAMVINNUTRYGGINGAR sImi iisoo I L STILLANLEGU HÖGGDEYFARNIR Abyrgð 30.000 km. akstur eða I ár — 9 ára reynsla á islenzkum vegum sannar gæðin. ERU I REYNDINNI ÓDÝR USTU HÖGGDEYFARNIR SMYRILL Laugav. 170, slmi 1-22-60 Fyrsta flokks RAFGEYMAR sem fullnægja ströngustu kröfum. Fjölbreytt úrval 6 og 12 v»lta jafnan fyrirliggjandi. Munið SÖNNAK, þegar þér þurfið rafgeymi. BÍLASALANhf Glerárgötu 24, Akureyri ÞÝZKUNÁMSKEIÐ ÞýzkunámskeiS félagsins GERMANÍU hefjast mánudaginn 18. október n.k. (fyrir þá, sem lengra eru komnir) og þriðjudaginn 19. október (fyrir byrjendur). — Bæði námskeiðin verða í 9. kennslu stofu Háskólans og hefjast kl. 20.00. — Þátttaka tilkynnist í Bókaverzlun Háskóla íslands og verða þar veittar nánari upplýsingar. Stjórn GERMANÍU. HLAÐ RUM HlatSrúm henta alhtatSar: l harnaher- hergítS, unglingaherhcrgitS, hjðnaher• bergiiS, sumarbústatSinn, vcitSihúsitS, ■bamaheimili, lieimavistarskóla, liótel. Helztu lcostir Waðrúmanna .eru: ■ Rúmin mi nota eitt og eitt sér eða Waða þeim upp í tvær cða þijir hæðir. ■ Hægt er að £i aulcalega: Nittborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innaúmil rúmanna er 73x184 sra. Hægt er að fi rúmin með baðmuli- ar og gúmmídýnum eða in dýna. ■ Rúmin bafa þrefalt notagildi þ. e. lcojur/einstaldirigsrúmog'hjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr br'enni (brcnnirúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur aðeins um tvær minútur að setja þau saman eða taka l sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 BJARNI beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLE Cc VALOl) SÍMI 13536 GOOD/ÝEAR Gtó^FFIÍSAR aðeins gœðavara frá GOOD/VeAR MALNINO& JA’RNVÖRUR . LAUGAVEGI 23 SÍMI 11295 BILABUÐ ARMULA Auglýsið í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.