Tíminn - 10.10.1965, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.10.1965, Blaðsíða 15
15 OlfflNBUMCR 10. oktsfiber 1965 TIMINN ÞÁTTUR KIRKJUNNAR ta bagsmtma fyrir latar hús- freyjur, og fólk, sem metur mest að sofa á sunnudags- morgnum. Nei, svo er fyrir að þakka, að áihrif kirkjunnar eru hvar- vetna og verða ekki máð út, hvorki með blaðaskrifum hinna lærðu né ópum hinna æðstu. Lðgmál hinnar sönnu kirkju Krists er letrað í hjört- un. Það á ungi spekingurinn minn í Vísi eftir að kynna sér betur seinna. Það verður ekki lært af bókum. Árelíus Nielsson. KORNUPPSKERA Framhald af bls. 16. og notað í hlutföllunum %—% fyrir hámjólka kýr, enda teldu bamdur að fullmikil eggja- hvítuefni væru í fóðurblönd- unni fyrir þær. Sagði Eggert, að þeir teldu fóðurgildi blönd- unnar eftir kornblöndunina sízt minna en áður. Nú hefðu þessi bændur fengið um 360 tunnur af komi, umfram það, sem tal- ið er þurfa til þess að ræktun- in standi undir sér, af þessum 20 hekturum. Með því að blanda korninu saman við fóður blönduna jafngildir þetta raun veralega því að þessir sex bændur fái 36 tonn af fóður- blöndu gefins! Eggert sagði okkur, að þótt svo vel hefði gengið í sumar, mætti ekki einblína á þær töl- ur, sem nú hefðu fengizt. Sum árin hefði uppskeran verið minni og stundum verið tap á kornræktinni, en árangurinn í Til leigu 2ja herbergja íbúð við Fálkagötu leigist til til 1. júní. Upplýsingar í síma 23-6.23 í dag milli kl. 1—2 e.h. SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 14. þ.m. Vörumóttaka á mánu- dag og þriðjudag til Kópaskers Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar. Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir á miðvikudag. sumar væri vissulega hvetjandi fyrir komræktarmenn. Ámi Jónasson, bústóri í Skógum, sagði okkur, að áburð arkostnaður á hvem hektara á kornökrunum í Eyvindarhólum hefði orðið rúmar 2600 krónur, og útsæðið hefði kostað um 1300 krónur í hektarann. Hann kvað þá félaga einkum hafa gefizt upp við kornræktina á Skógasandinum vegna ágangs gæsanna, enda var kornræktar- svæðið þar fjarri bæjum, hand an við grasakurinn, og því ómögulegt að fylgjast með gæsunum þar. í fyrra hefðu gæsimar eyðilagt um helming komakursins, og því hefði orðið tap á ræktuninni, en upp skeran á þeim hluta akursins, sem gæsin komst ekki yfir að eyðileggja, hefði nægt til þess að kostnaður og uppskera hefðu haldizt í hendur. Kom það, sem nú í sumar var ræktað í Eyvindarhólum, er eingöngu Marí-bygg. HEYFLUTNINGAR Framhald af bls. 16. sambandi bænda. Sérstaklega á þetta við um hey í Bakkafirði og á Langanesi en þar voru kalnefnd armenn fyrir skömmu og rann- sökuðu ástandið. Hingað til hafa Langnesingar ekki farið fram á að fá hey, en vel getur svo farið, að þeir þurfi þess áður en yfir lýkur. Ekki hefur verið lögð nein sér- stök áherzla á að koma heyinu til þeirra staða, er kann að verða erfiðast að komast til, ef veður spillist, en þó er búið að flytja hey til innsta bæjar í Jökuldal, Brúar. Ráðgert er að reyna að fá hey norður í Eyjafirði og aka því þaðan á Jökuldalinn, enda liggur hann lengst frá höfn, af þeim stöðum, sem flytja þarf hey- ið til að þessu sinni. SÖLTUN Framhald af bls. 1 að er þróarrými allt orðið fullt og þar eð mjög mikið gengur úr síldinni eru skipstjórar tregir til að fara inn á hafnir þar sem þeir geta ekki losnað við allan farm- inn á í einu. KJÖTFLOKKUN Framhald af bls. 1. fór í þriðja flokk vegna mars. Nú er féð yfirleitt allt flutt á bílum. Fyrst Þegar slikir flutningar vom teknir upp, vildi oft verða mis- \ brestur á að nægilega vel væri i frá fénu gengið á bílpöllunum, en I nú era menn komnir upp á lag | með slíka flutninga. MORGUNBLAÐIÐ Framhald af bls. 1, uðu blaði í hug að brjóta gegn þeim fyrirmælum um birtingu sem útgefendur fréttarinnar kunna að setja, enda væri þýð- ingarlaust að setja slíkar tíma- takmarkanir, væri ekki hægt að treysta þeim. Morgunblaðið hefur stundum Slmí 50184 Nakta léreftið óvenjudiört kvikmynd eftir skáldsögu Albertos Moravias Aðafhlutverk. Horst Buchloz Catharine Spaak Bettl Davis Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Vígahrappar Sýnd kl. 6. Bamasýning kl. 3 Þúsund og ein nótt LAUGARAS simai ot ifitai Olympiuleikarnir í Tókíó 1964 Stórfengleg heimildarkvikmynd i glæsilegum litum og cinema skop af mestu íþróttahátíð, sem sögur fara af. Stærsti kvikmyndaviðburður ársins. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3. Ofsahræddir með Dean Martin og Jerry Lewis nnuuuniminunnit KO.bamd.csbÍ.O Simi «198i Þjónninn Heimsfræg og sniUdarvel gerð, ný brezk srtórmynd, sem vak- ið heftu mikla athygll um all- an heim. Dlrk Bogarde, Sarah Miles. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Hækkað verð Bamasýning kl. 3 Paw BIKARKEPPNIN K. S. I. NJARÐVÍKURVÖLLUR: í dag, sunnudaginn 10. október kl- 3 leika á Njarðvíkur velli: Keflvíkingar — KRb Tekst Keflvíkingum aS sigra hið sigursæla b-HS KR? Mótanefnd. : gerzt stórort um siðleysi ann- arra íslenzkra blaða. Nú ger- ist þessi siðferðispostuli sekur um grófasta brot í blaða- mennsku. sem hér hefur verið framið, með birtingu fréttar- innar um kortafundinn, áður en heimilt var að birta frétt- ina. Tíminn mun að sjálfsögðu birta ítarlega frétt um þennan kortafund. samkvæmt fréttatil kynningu Yale University Press á þriðjudaginn kemur. Fyrr getur blaðið það ekki þar sem Tíminn kemur ekki út á mánudögum. (5UNNLAUGS SAGA Gunnlaugs sögu hófst hann handa. og urðu teikningarnar til á skömmum tíma. Alls tek- ur um níutíu daga að birta Gunnlaugs sögu í þessu formi. Ragnar kveðst nú vera að athuga aðra sögu til að gera af myndasögu, en hann hefur enn ekki ákveðið, hver sú saga verður. Myndasögur Timans hafa verið og eru vinsæiar. og óefað mun hin stórkostlega saga um Gunnlaug. Hrafn og Helgu fögra verða ungum sem öldnum úl ánægjuauka. Slmi 11544 Nektardansmærin (The Stripper) Amerísk CinemaScope mynd mn trúðlíf, ástir og ævintýri. Joanne Woodward Richard Beymer Bönnuð bömum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vér héldum heim með Abbott og Costello Sýnd kl. 3 T ónabíó 31183 Nóttin (La Notte) Víðfræg og snillar vel gerð, ný ítölsk stórmynd, gerð af snill ingnum Michelangelo Antonioni Jeanne Moreau Marcello Mastroianni. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Bamasýning kl. 3 Wonderful Life Slnn 18936 Gamla hryllingshúsið (The old dark house) Afarspennandi og dularfull ný amerísk kvikmynd. Tom Poston, Peter Bull. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Bamasýning kl. 3 Bráðskemmtilegar teiknimyndir GAMU B10 Sími 11475 Nikki Skemmtileg og spennandi Walt Disney litkvikmjmd tek in í óbyggðum Kanada, Jean Coutu Emile Genest Sýnd kL 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3 Toby Tyler SimJ 22140 Sofðu Ijúft mín Ijúfa Sýnd kl. 5 og 9. (Jlgsaw) Brezk morðgátumynd gerð eft ir sakamálasögunni .Sleep iong, my love" eftir Hillary Waugh. Aðalhlutverk: Jack Werner, Ronald Lewis, Yolande Donlan. Bönnuð börnum innan 16 ára. sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3 Búðarloka af beztu gerð með Jerry Lewis ÞJÓDLEIKHUSIÐ 30. sýning. sýning í kvöld kL 20.30 Eftir syndafallið sýning f kvöld kl. 20 Afturgöngur eftir Henrik Ibsen Þýðandi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Gerda Ring Frumsýning miðvikudag 13. október kL 20. Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir mánudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opln frá kl. 13.15 til 20. Sim) 5-1200. wmwFzmi toKJAyÍKDg Sú gamla kemur í heimsókn sýning miðvikudag kl. 20.30 Ævintýri á gönguför 120. sýning sunnud. kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan ) Iðnó er opin frá kl. 14 simi 1 31 9L Slmi 11384 Heimsfræg stórmynö — tslenzkui texta. Micbéle Mercier. Robert Hossein, Bönnuð bömum tnnan 14 'ára. sýnd kL 5 og 9. síðasta sinn Barnasýning kl. 3. Meðal mannæta og villidýra Simi 50249 Hulot fer í sumarfrí Bráðskemmtileg frönsk úr- valsmynd með hinum heims fræga Jacques Tati 1 aðalhlutverkinu. Myu dsem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9. Að leiðarlokum Ingmar Bergmans myndin ó- gleymanlega með Viktor Sjöström sýnd kl. 7 Bamasýning kl. 8 Drengurinn minn með Jerry Lewis HAFNARBÍÓ Einn gegn öllum Hörkuspennandi ný litmynd með : Audie Murphy. sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð ínnan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.