Alþýðublaðið - 07.05.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.05.1932, Blaðsíða 1
býðnnlaði <Ét tiH 1932. Laugardaginn 7. maí. 108. tölublað. IGJúnlaBíö TABÚ Afar falleg hljöm- og söngva- kvikmynd i 8 þáttum, sem iýsir trúmáli og ástarlifi á Suðurhafseyjum. Myndin er tekin á eyjunni Bora-Bora og er bæði gull- falleg og afar spennandi. Taimyndafréttir, Teiknimynd. 2 ofnar og 1 eldavél til sölu fyrir litið verð. A. v. á. I Leikhúsið. Á morgpn kl. 3 72. Tðfraflautan. Barnasýning. — Aðgöngumiðar 1,25—3,25. Kl. 8V2: " Karllsira f Kassanum. Skopleikur í 3 þáttum eítir Arnold og Bach. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, i dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. I fcais með íslenskiim skipnm!1 Mý|a Bié fflartirell frá Vadkðping. Sæsk tal- og hljóm-kvikmynd i 9 páttum leikin eftir sam- nefndri sögu Hjálmars Bergmann. Aðalhlutverk Ieika: Victor Sjöström, Pouline Brtmius, Sture Lagerwall og Brita Appelgren. Siðasta sím. Miðbæiarsk Handavinna síúlkna verður tií sýnis suiiiiiiclag og mánudag, 8. og 9. maí kl. 2—7. Gengið inn í suðurálmu skólans. Skólastjórinn. L« tS* Be Fimleika^ýnii£g[ii hefir glímufélagið Ármann ílðnó mánudaginn 9. maí kl. 9 siðdegis. Úrvalsflökkur (karlar) félagsins sýnir. Aðgöngumiðar fást hjá Eymundsen og í Iðnó eftir klukkan 7 á mánudag og kosta kr. 1,50 og kr. 2,00. D A N Z að Selflallsskála. Vitið pér hvar hann er ? Sunnudaginn kemur verður danzað par allan daginn. Ferðjr frá Aðalstöðinni eftir klukkan 2. Degheimilið í Grænuborg hefst seint í þessum mánuði. Þeir, sem vilja ráða börn sín par eru beðin að snúa sér til forstöðukonunnar Þorbjargar ÁrnadóttUr í Miðstræti3, sími 898. Viðtalstími frá 6- 7 e. h. virka daga. Síjöm Suniargjafar. Fjrsía hæð tailssins „fii§élfsh¥©Il14 er tii íeigu frá 14. maí, Allar upplýsingar gefur Haraldur Johannessen í Landsbanka ísiands. Lofftskeyft&préf. Mánudaginn 23. maí n. k. hefst 2. flokks loftskeytapróf sam. kvæmt reglugerð dags. 22. apiíl 1931. Þeir sem hafa í hyggju að ganga undir prófið, sendi umsóknir sinar til landssimastjórans sem allra fyrst. Reykjavik, 6. maí 1932. Kol! Kol! Uppskipun stendur yfir á hinum frægu ,;Best south yorkshire hard steam-kolum". Kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Sími 596. Landslmastjóri. Fermingarfðt Flibba, Slaufur, Vasaklútar, Sokkar, Axlabðnd. o f f iubúð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.