Alþýðublaðið - 07.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 FjárEðgln i efrf defld. StrætlsvaigiEaar MQykfsævikeiff ii. fi. Tilkynning. Sú regla heíir veiið tekin upp að selja faimiða á öllura þeim leiðum, sem Strætisvagnarnir keyra um. Eru farpegar aðvaraðir um að ganga eftir farmiðum og geyma pá, par til á aðfangastað er komið. Geti faipegi ékki sýnt farmiða er eftirlitsmaður kemur í vagnana, verður viðkomándi að kaupa nýjan farmiða. Til flýtisauka er fólk beðið um að greiða með hentugum peningum. Fjárlögin voru í gær til 2. um- (ræöu í tefri dteild alþingiis. Tíliaga Jóns Baldvinssonar um 500 J)ús. kr. tiil atvinnubóta í kaupstöö'um og kauptúnum gegn tvöföldu mótíramlagi, var feld meÖ 10 atkvæðum, en 4 atkv. voru með henni. Einnig var til- iaga hans um 50 þús. kr. hækkun til bryggjugerða Oig lendingabóta feld með 8 atkv. gegn 2. En durveiting ábyrgðarheimill dar tid fiskiskipakaupa samvinnufé- lags sjóUianna og veröíamanna á Seyði'sfirði var feld úr fi'umvarp- áttiu samikvæmt tillögu fjárveit- imganefndarinnar. Nefndin tók þö aftur að þessu sinni fjártilboðiið mieð launalækk- unarskilyTðinu, sem hún hafði lagt til að Eimskipaiélagi Islands yrði gert. undirbýr samúðarsikeyti til frakk- nesku stjórnarinnar. Kl. 20,40 frá París: Horfurnar hafa enn versnað vegna miikils blóðmissis. Kl. 7,15 tófcst að síöðva blæðinguna, en hálftíma síðar misti Dounxer mifcið blóð á síöar misti Doumer mikiö blóð á ný- Paris, 7. mrrí. United Press. Doumer lézt fcl. 4,45 í morgun í dagrenningu, í óbrotnu járnrúmi í Beajoun sjúkrahúsi. Seiniasta klulífcutimann kvaldxst hann af- skaplega. Stundi hann án afláts yegna kvalanna og varð að gefe hoixutn nxorfínsprautur. Stöðlugur blóðmissir var dauðaorsöikiri. Doumier dó án þess að geta sagt nofckur orð að skilnaði. Hann íékk nxeðvitund tvisvar eftir að hann var skotinn og hélt nxeðvitund í fjórar mínútur alls. Hann "lézt þTettán stundum eftlr að honum var sýnt banatilræðiö. — Líkið befir verið flutt í bifreið til Ely- sée, þar stern Madanxe Doumier beið. Hafði hún beðið á sjúfcra- húsinu áður ásamt dætrum sín- um. — útförán fer fram á mið- vikudag. — Sanxkvæmt stjómar- skránini verður þjóðþingið að koma sanxan innan átta daga> í Versaille til að kjósia nýjan for- seta. Senniliega verður forseti öld- ungadeil darinnar, Albert Lebrun fcjörinn forseti. — Morðkæra verð- ur lögð fram á hendur Gorguloff í dag. Kreiiger — kommanista.r. Við raimsókn á svikum Kreiig- ers éldsþítnakóngsins, hefir sann- ast, að hann hefir „lánað“ kom- nxúnistaflokki í Svíþjóð stórfé, eða 200 þúsund krónur. Það hef- ir komið sér vel fyrir kommúnist- ana a'ð fá þessa autia, því það er Feldar voru tillögur hennar xun að fella niður styrkina til slysa- tryggingarsjóðis „Dagsbrúnar", styrktar- og sjúkrasjóðis verka- kvennafólagsáns ,,.Framsóknar“ og flieiri sjúkrasjóða, sömuleiðis tii- lagan um að fella niður styrk til gamalmennahælanna á 1 sa fir’ði og Seyðisfirði. Tekinn var upp 1 fmmvarpið 1500 kr. utanfarar- styrkur Ixanda barnakennurum. og sérstök 1000 kr. fjárveiting til Soffíu Guðlaugsdóttur til sjáif- stæðra leiksýninga, í stað þess að það fé sé tekið af styrk leik- félagsins. — íhaldsmenn lánuðu eitt atkvæöi til að samþykkja fjárlagafrum- varpiö, og i/ar það þannig af- greitt '!ál 3. umræðu me’ð 8 át- kvæðum gegn atkvæði Jóns Bald- vinssonar. erfitt að sundra sænskri ailþýðu og til þess þarf nxifcið fé. Eins og kunnugt er Iét Kreiiger Hitler og Alfons Spánarkonung fá mdkla peninga. Hann hefir séð, að því öflugri sem verklýðshreyfingm yrði því ver ætti hann mieð bra.sk sitt og þess vegn la hefir hann líka stutt þá flokka ríflega, sem honum hefir þótt líklegastir til að geta rifið niður alþýðusaim- tökin. Það sómir vel sanxan: Kreiiger — kommúnistar, Alforvs og Hitler. — R. Hinderburg og „guðieys- ingar“. Hin denburg forseti Hefir skrifáð undir tvenin lög um varúðarráð- stafaniir, önnur þess efnis, að stálhjálmafélöigih, fánafélögin og önnur siík félög verði gerð háð eftirliti imxanríkisxáðherrans, hin þess efnis, að leysa skuli upp kommúnistafélögin ' og guðieys- ingjafélögin. Mac- Donald nndir hnifmitn. . London, 4. maí. UP.-FB. . Ráðherrafundur . var haldinn í moiigun og var MacDonald í for- setastóli. Síðar uim dag.im gekk hann á konungsfund og ræddi (við hanix í þrjá stundarfjórðunga. MacDonald legst nú á sjúkrastofu til uppskurðar, en Stanley Bald- win gegnir forsiætisráðherrastörf- um hans til bráðiabirgða. Berlín, 4. maí. UP.-FB. Kröfugöngumar 1. maí íóru hvarvetna friðsamilega franx í Noregi. 1 Osló tóku 20 000 verka- menn þátt í kröfugöngunni. Nýtt stríð í M&eisIiIpívh. Nýtt síríð hefir nú blossað upp í Mansjúríu, en það er uppreist gegn lýðveldisstjórn þeirri, er Ja- panar bafa sett þar. Sagt að her uppreistarmanna sé 20 þúsundir. Japanar haf asent Hirose herfor- ingja gegn uppreistarnxönnunum. Tveir síjómmálameMii á skntðarborðinn. Frá Lundúnum er sírnað 6. maí: Uppskurður á hægra auga Mac- Donaldis var gerður í gær og heppnaðist vel. Frá Paris er símað sama dag: Blóðifærslu-uppskurður var framkvæmdur á Doumer forseta 1 dag. — Tardieu og nokkrir aðrir ráðherxar voru nærstaddir, er uppskurðurinn fór fram. (Skeyti, sem barst blaðinu síðar en skeyti hér á undan hermir að rússneskur maður, sem tal- inn sié vitsfcertur, hafi skotið þrem skoturn á Doumier forseta Frakk- lands og Mtt hann í háls, ðxl og kvið. Doumer misti alla syni sínia í stríðinu, og hefir enginn maður séð hann brosa síðan.) Lærlð syi&dM, Á hyerju ári drukknar fólk hér við landssteinana af því það kann ekki að synda. Á hverju ári verða einhverjir að horfa upp á fólk drukkna fyrir aúgunum á sér án þess að geta hjálpað þvi, af því þieiir kunna ekki að synda. Foneldrar, sem ekkx stuðla að því að börn þeirra læri að synda, gera sig seka í ófyrirgefanlegu kæruleysi, því fyrir alla íslend- inga getur það komið, bæði kon- ur og karla, að eiga líf sitt undixl því að kunna að synda. ' Hér í Reykjavík er nóg tækifæri till þess að læra að synda. Enginn unglingur er að fáist við neitt, sem er þatflegra fyrir hann en að læra áð synda. Lærið að synda nú á þessu vori! Lappú rekni aftnr npp hofnðið. Lappó-iélagisiskapurinn hefir nú eins og menn váta verið bánn- aðux’ í Finnlandi, og ýmsár af helztu foringjum Lappó-manná Verið siettir í fangelsi. En í filnsk- um blöðum heyrast æ fleiri raddir um að það beri að sleppa þeim, því þeir hafi verið að vitnna fyrir föðurlandið. Stóreignastéttinni finsku getur eðJilega ekki vexiið mjög ila við þá menn ,sem nxe.i Ofbeldi hafa eyðiliagt verkamanna- samtöMn, svo þsir hafa nú vinnu- aflið svo að segja fyrir ekki neiitt, og vilja því vera vægir. I Helsingiors hefir nýxega ver- ið stofjriaður sænskur fesista- flokkur, og farið er að gefa út þar í borg tvö ný fasistabiöð á finsku. En jafnframx er saigt a&. Lappó-mienn, af þeim, sem ekki eru handteknir, hafi nýlega hald- ið fund rtl þess að ræða starfsiemi sína í framtíðánni. Finnland er sorglegasta dæmíð, senx enn þekkist, hvert það getur Iieltt þegar venkalýðurimn er tvístraður. 100 mílljónir horfnar. Endur- skoöendurnir, sem eru að rann- saka Kneugers-imálin, haía ekki getað séð hvað orðið hefir af 100 .,!mililj. króna, er Kreuger tók við sköímmu áður en hann framdi sjálfsxnorð. Fregn um að falsaðir stimplar hefðu fundist í einka- herbergjum Kreugers hefir xieynsf röng.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.