Alþýðublaðið - 07.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.05.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ StjórnersMfím i Anstnmll VÍMrborg, 6. maí, FB. Kikis- stjórnin í Austurríkii hefir beðisí tausnar. Síðar: Orsakir lausnar- beiðninnar eru þær, að heimwehr- menin neitu'ðu að halda áfram samvinnu við ramsteypustjórniina, nema þeir fenjgju mann í stjbm- ina. Alþýzki flokkurinn og jafn- aðarmenn hafa einnig: haft í hót- ununi að íella stjórniinia, nema iiún félílist á a'ð nýjar kosningar færu fram. MJm daginBB ogg veggimii ST. ÆSKAN nr. T. Afmælisfagn- aður stúkunnar verður i G,-T.- husinu kl, 5 á morgun. Til skemtunar verður: Gamanleikur skrautsýning, gamanvísur. danz- sýning o. fl. — Aðgöngumiðar verða afhentir skuldlausum með- limum (ókeypis) kl, 1—3 á morgun. Kl. 10 síðdegis verður danzleikur fyrir fullorðna félaga Aðg.miðar á kr, 1,50 verða seld- ir kl. 1-3. um sínum að styðja á einr. eða ansnan hátt liina svo nefndu „í álmana' ‘ s prenginga-kommúnista og eru þessir „fáhnarar" taldir Mpp J röð: Rauða hjálpin, A. S. V., Sovét-vinimir, Hiin byltinga- öinnaoa verki ýösmótspyrna og Barárrusamíbiand hinma sameinuðu yérfelýðsríþróttaimanna. í greilnar- ger'ð fyrir ályktun verkamanna- fliokksins segir, að S. K. noti þessa félagsstoapi til þesis eins að niðurní'ða hinia sfeipulögðu verklýðshreyfingu og sundra verkalýðnum * undan merkjum llokksins; áður heíir Verkamanna- flofekuiinin bannað félögum sítium £Íð vera í eðia styðja á eínhvem hátt „fálmara" auðvaldsins, svo sem Fedrelands-laget, skotfélög- in, K. F. U. M. o. fl. o. fl. auð- valdisfélög, sem þykjast vera ó- pólitisk. Úívaspsnotendur. Félag útvarpsnotendia heldur (fund ’í R.-R.-húsinu uppi á moig- un kl, 2 e. h. Fundamfni: Til- mefning hdlírúa í útvarp&ráð og spurningar útvarpsráðsins. Sjálf- sagt er, aö ailir útvarpsnotendur gerist félagar í Otvarpsr.otenda- félagiuu. Ódýr skemtun. Bellmannsöngvarinn Gunnar Bohmann syngur í Nýja Bió í kvöld kl. 7Vs. Aðgöngumiðar að eins 1. kr. Fyrir skólafólk og al- pýðu. Sjá augl. Barátta um jörðirsa heitir rúsisnesfe kvifemynd, siem iengin hefir veiið hiingað til lands, og var bla'ðamöninum ho'ðið að sko'ða hana fynir n-okkru. Myndin mjög vel tekin, enda hefir fræg- asti Kvikmyndari Rússa, Eisen- stein séð um allan útbúnað hennar. Mynd þessi sýnir baráttu foæncíaöreigalýðsins rú&snesika við jörðina og bneytmgar þær, sem orðiö hafa á ixamleiðsluaðfer'öium foændanna undir hinu nýja sfeipu- lagi samtafeanina. Léikhúsið. Leikféiagiö sýnir á miorgun kl. 3Va»Töíraíiairtan“, en kl. 8V2 sýnir gjaö nýjan gamianleik eftir Arn ■ Oid og Bach og heitir hann 5,Kaiilánn í feass;a'num“. Kvað hanr, vera mjög skemtilegur. Verkamannafélagíð „Firam“. á Seyðisfirði breytti á síðasta fundi lögum sínum þannig, að nú er hægt að stofna deildir innan félagsins, fyrir þá félaga, «em iiafa sérstakra hagsmuna aö gæta iunan félagsstarfseminnar. líefir nú þegar veri'ð stofnuð kvennadeild og sjóiniannadeild er í uppságlingu. Jafna ?<• :nn:i ðurinn. ffoiski verkamannaflokkurinn hefír nýlega sent út ávarp, þar sem har.n bannar öllum meðlim- Eídur í heyhlöðu. í nött kl. 12Vs kom upp eldur * heyhlöðu við Vesturgötu 7. Eld- urinn var slökktur. Geir Zoega átti einu sinni þessa hlöðu. Verkamannabústaðirnir. í gær skoðuðu þá blaðamenn, ráðherra og margir fleírí. Er gest- irnir komu að bústöðunum var þeim fagnað með tveimur rauð- um fánum. Grein um verkamanna- bústaðina birtist hér í blaðinu eftir heigina og verður þeim þar nákvæmlega lýst. Fimleikasýning: gBB. á morgun (sunnudag) kl. 37» e. h. sýna telpur og drengir úr glímufélaginu Ármann fimleika á Austurvelli. Drengirnir sýna und- ir stjórn Vignis Andréssonar en stúlkurnar undir stjörn Ingibjargar Stefánsdóttur. Á meðan á sýning- unni stendur mun útvarpað hljóin- leikum frá útvarpsstöðinni. Nœíuriœknir er í nöitt Hanmes Guðmundsson, Hverfisgötu 12, sími 105, og a'ðna nótt ólafur Helgasoni, Ingóifsstræti 12, sání 2128. Nœhiwörðitr er næstu viiku I lyfjabú'ð Reykjavíkur og lyfjabúð- inni „Iðunni”. Trúlofui:. 1. maí opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Sam- úelsidóttir frá ísafirði og Valgeir Sigurðsson trésmiöur rrá Hafnar- fiirði. Hjómband. Nýlega voru gefin ■saman í hjónaband Björg Sig- ur'ðardóttir s'manuer og Helgi Þ'orláksson bifreiðarstjóii. Heiimili þeirra er i Hivieragíarði; Í Ölfusi. Úfwarpssm©feisdiir. Félag útvarpsnotenda heldur fund í K.R.-húsinu uppi, sunnudaginn 8. maí n. k, kl. 2 e. h, Fundarefni: 1. Tilnefning fulltrúa í útvarpsráð. 2. Spurningar útvarpsráðsins. ALLIR ÚTVARPSNOTENDUR ERU VELKOMNIR A FUNDINN. Félagsstjórnin. NY3A EFWAmm G'C/AMKfÆ’ G£/A'A//?A>GSQA/ REYKCJAúí K l/tí/íu L/rc/rv /<£T M/s K T~/=i 'TfJ 0(3 SK//VA/i/ ÖRU ~ H RE//VS U/V Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. SENdum. --------— Biðjið um veiðlista. -------------- sækjum. Síórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 Afgreiðsla x Hafnarfirði hjá Gannari Sigurjónssyni, c/o Aðaistöðin, sími 32. Spsrið penmga Foiðist ópæg- Indi. Mnnið jöví eftir að vanti ykkns rúðnr í glngga, hringið I síma 1738, og verða pær strax iátnar í. Sanngjjarnt verð. Saumur. Boltar, Nýsilfur. Vald. Poulsen. Síapparstíg 29. Simi 24. gPlF' §p»i<§ peasiEagga • Notið hinar góðu en ódýru ljós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 mínútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir öskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. KJólar á börn og fullorðna. Sumarkjólaefni frá 8 kr. í kjólinn. Dragtaefni dökkblá og mislit. Verzlun Hólmfríðar Kristiðnsdóttar, Þingholtstræti 2. Dívanar, margar gerðir. Gert við notuð húsgögn. F. ölafsson, Hverfisgötu 34. Atvirmidausir, menn d Nýja Sjú- 'landL í Aucfelam! á Nýja Sjálandi varð allisnörp viðureigtn um dagir.n milli lögreglunnar og at- vinnuiau'sra manna, er' kröfðust að fá styrk. / Tamia lækmlagastof ara, Strandgötu 26, Hafnarfirði, sími 222 Opin daglega kl. 4,30—5,30. HALLUR HALLSSON, tannlæknir. Steam Raising Plantan. Upp- götvanir er í sölu í London, ætla ég mér að útvega þátttöku hér á landi í patenti pessu. — P. Jóhannsson. Munið fisksöluna á Nýlendugötu 14, sími 1443. Kristinn Magnússon. Á Freyjogötu 8 (gengið n uKdirganginn): Divanar, fjaðra- dýffiHr, strigadýnur.Transt viffina. Lægst verð. Sími 1615. TILKYMfflmCL Heitt morgunbratið frá kl. B f. m. fæst á eftirtöldum stöðrun: Bræðraborg, Símberg, Austia- stræti 10, Laugavegi 5. Kruður ð 5 aura, Rúnnstykki á 8 au., Vín- arbrauð á 12 au. AIls lags veít- ingar frá k!l. 8 f. m. til 111/2 e. u. Engin ómakslauii J. Símoinsipson & Jðnsson. Notlð Ilreins" gélf- ábnrð. Monii er gáðsir, 00 isBnleBadnr« Ritstjórl og ábyrgðarmaður: Ólafur Frlðxikssou. Ál þýðuprentsmið jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.