Alþýðublaðið - 12.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.05.1932, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ Karlmannafðt Blá og mlslit, tvihneft vesti, víðar imxm\ Heiðbnxnr, Pokabuxur, Oxfordbnxnr, Rykfrakkar, Sporthúfur. S o f f íubúð. fokunaraðferð og sveltitilxauo K. H. vi'ð verkalýðsménn á IBJönduósi átti sjáanlega að vera töLl pess að reyna að kúga pá til þess að ganga að hvaða kaup- gjaldssamningum sem afgreiðslu Eimskipafélagsáns datt í hug að líjóða þeim. Allir vita, að Blönduóshöfn er talin vera me'ð verstu höfnum fcring um land — og þar af leið- andi vont og oft mjög áhættu- eamt að vinna við afgreiðslu s&ipa. Þar að auki er þessi viuna najög stopul, ekki nema ígrip ein- síöku sinnum. Þrátt fyrir þetta toefir hvergi á landinu veri'ð borg- *ð eins lágt kaup við sams kon- «r vinnu. Annað merkilegt við þessa af- jgreiðslu er það, að nú um nokk- «rra ára tímahil hefir verka- mannakaup verið ýmist hækkandi «ða lækkandi, en þrátt fyrir það kefir uppskipunargjald á vörum *It af verið það sama, eða minst S5 krónur á tonn. ■ Þa'ð virðist vera nokkuð óheil- krigt að lækka kaup verkamanna, ffln taka eftir sem áður sama gjald ijrrir uppskipun og framskipun á TöTunum. Það hefði í það minsta fundist vítavert, ef hér hefði verið (ftð ræða um kaupmannaverzlun «em aðilja málsicas. Og hafi bar- dagaaðferð Guðjónsens á Húsavík *ið Kaupfélag Þingeyinga á sin- ■m tíma þótt ámælisver'ð, þá ber jstjórn Kaupfélags Húnvetninga á- tieiðanlega ekki flekklausan skjöld í þessu máli. Blönduósi, 29. niarz 1932. L. Blöndal. Um daginii og veglnn l>eir, setn flytja. Þeir kaupendur Alþýðublaðsins, sem flytja 14. maí, eru vinsam- tega beðnir að tilkynna flutning- Rnn í afgreiðslu blaðsins (sími S88). Bezt er að tilkynningarnar kiotni strax, því þá er hægra að «já um að blöðm verði rétt borin wm lei'ð og fiutt er. Skki bifreið R. E. 825. Tala bifreiðíarunnar, sem sagt var frá a'ð broti’ð hef'ði giugga á Klappanstignum, var eikki R. E. 825, eins og stóð hér x blaöinu í gær. Bifreiðin, sem g-etið var urn, var R. E. 826. JLandsbókasafnlð. Þeir, sem edga eftir að sikiia ILandsbókasafninu bókum, eru á- Baántir um að gera það nú þegar. Fiesturinn er bráðum á enda. „Karlinn í bassanum“ 1 var sýndur í gærkveldi fyrir Mnllu húsi og við fádæma gléðd á- toorfienda. Kassa-kariinn verður aýndur annað kvöld. Vorskóli Austurbæjarskólaus tekur til starfa strax upp úr uf _ hvítasunnu, sbr. auglýsingu hér í blaðinu. Aðsófcn að skólanum hef- ir verið mjög mikil; eru þegar fullskipaðar 10 deildir. Allmörg börn úr Vesturbæmim sækja um i skóla þemia. Umsólmir um skóla- vem barna verða teknar þangað till sfcólinn tekur til staxfa. Vegna hiimar miklu áðsóknar verður að taka á mótí, eldri börnunum strax á laugardag. Erfðafestulönð um 20, ver'ða augilýst bráðlega til umsóknar. Þau eru sum við Lauganes, en sum (flest) við Bút- staði. Óskar B. Vilhjálmsson garðyrkjumaður hefir fengið allistórt land til garðræktar úr mýrinni við Bútstaði. Kjartan Ólafsson bæjarfulltrúi hefir látið skera sig á báðuxn höndum viö sinakreppu. Matihías Einarsson læknir geröi skurðina. Ungbarnavernd Líknar. Ránargötu 2, er opin hvern fiantudag og föstudag frá kl. 3 —4 e. h. Vignir Andrésson íþróttakennari auglýsti hér í bla'ðinu í gær, a'ð hann stofnar til íþróttaskóla fyrir drengi frá 10 ára aldri, sem á að starfa frá 18. maí til 20. júní. Námsgrein- arniar ern: sund, lífgunartilraun- ir, Mullörsæfingar, húðstrokur, leikfimi, boltaleikir og a'ðrar úti- íþróttir. Vignir er or'ölnn einhv-er allra vinsælasti íþróttafcennari (hér í boi'ginni, enda sýna merki verkin, þar sem hann hefir kent. Hann stjórnaði íþróttaskólanum að Álafossi í fyrra og náði þar á stuttum tíma prýðilega góðum árangri. í vetur hefir hann kent íþróttafélagi verfcamanna, og Ijúka allir félagarnir upp einum munni uin það, að þeir hefðu varla getað fengið betri kennara. Hann hefir líka kent S „Ármanni" í vetur, og munu margir dást að þeim árarigri, er hann hefir náð þar, enda sást hann á fimleilra- sýningu drengjanna á Austurvelli á sunnudaginn var. Nýjar kvöldvökur 1—3. hefti 25. átgangs er nýút- komiÖ. Guðmundur G. Hagalín er or'ðinn ritstjóri tímaritsins, og eru þessi hefti óvenju fjölbneytt og sfcemtileg. Efni: Vegurinn, kvæði eftir Davíð Stefánsson, Sætliedki syndarinnar, prýðisgóð og gannian- söm smásaga eftir Hagalín, Og hann sveif yfir sæ, saga eftir Lans Hansen, Við banabeð, örlaga- þmngin smásaga frá Sfcáni, eftir Victoríu Benedictsen. Mannætan á Mount Austin, skemtileg frásögn frá Malinya-skaganum, eftir Sig- fús HalJdórs frá Höfnum. Fnjósk- dæ!a saga, greinafiokkur um ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljóti og við réttu verði. — Fnjóskdæli, eftir Sigurð Bjarna- son, enn fremur eru í heftinu aðraT smásögur og skrítlur. — Útsölumaður Nýrria kvöldvaka hér í borginni er Sveinbjörn Oddsson prentari, Bergþórugötu 23. Hvffið ei° SP.H Sa*éttæi? Tamn lækningnstofan, Strandgötu 26, Hafnarfirði, sími 2S Opin daglega kl. 4,30—5,30. HALLUR HALLSSON, tannlæknir. Spariðpeninga Foiðist óþæg- indi. Mnnið þvi eftir að vantl ykknr rúður i gíugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Á Freyjugötu 8 (gengið nm nndirganginn); Dívanar, fjaðra- dýnnr, strigadýmir.Transt vinna. Lægst verð. Simi 1615. Til leigu 1 stofa og eldhús og 1 heibergi á 15 krónur fyrir eldri konu. Upplýsingar í síma 765, Næturlœknir er í nótt óskar Þórðarsion, Öldugötu 17, uppi, sími 2235. Maður, huerfur. Akureyri, FB., 11. maí. Fyrir vika hvarf héðan úr bænum Þorsteiun Þorsteinsson, bóndif á Litlu Hámundarstö’ðum á Árskóigsströnd. Hefir hans verið leitað árangursliaust. Talið er víst, að hann hafi fyrirfariö sér. Or sitt og pieninga skildi hann eftir á gálsitihúsi því, er hann bjó í. Mað- urinn var talinn undarlegur á gieðsmummi. — Er þetta amiað maninhvarfi-ð af Akureyri á rúm- um mánuði. Síldueiði á A/mrei/ri. Talsvert af. smásíld og millisíld hefir veiðist í Jandnætur á Akureyri síðustu dagania. Silditn er sögð fremur mögur. Sláturhúsaddlumni Loikið. Khöfn, 11. maí. Sláturhúsadeian lxeíir verið til lykta leidd. Vliinna 1 slát- urhúsunum befst á morgun (fimtudag). FB. Handauiimu og tedkningar náms- mieyja Kvennasikólans eru til sýn- is í skólahúsinu í dag frá kl. 2 —8 síðd. og á morgun frá kl. 2—6 síðdegis. Togararnir Af veiðum komu í gær Ver, Geir og Karlsefni. Veðríð. Djúp lægð er um 1200 km. suður af Reykjanesi á hægri hneyfingu norðaustur eftir. Veður- útliit. Faxaflói: Austan kaldi. Or- komulaust. Hafia pið týnt nokkm? Ef þið hafið gert það, þá athugið það, sem Lögreglan er aö auglýsa hér í blaðánu. Áttrœð verður í dag Ságríður Gunnlaugsd., Hörpugötu, Skiid- inganesi. Okkar ágætu þvottakör úr eik, slétthefluð, með hönkum, máluð. Hreinar brennikjöttunnur, heilarog hálfar, teknar í skiftum. Mikið lækkað kontant verð til mánaða- möta. Notið tækifærið, Beykis- vinnustofan, Klapparstig 26. Nýleg dagstofuhúsgögn til sölu með sérstöku tækifærisveiði í Tjarnargötu 3. Dfranar, margar gerðlr fypirligpiaisdi. Vecðið hvergi lægpa en £ TiarnargiStu S. Húsmæðui! Munið að „Blinku gólflakkið þornar fljótt og vel og endist bezt, kr. 3,25 pr. kg. fæst í Máiarabúðinni, Laugavegi 20 B. Sími 2123 TILKYNMING. Heitt morgunbrauð frá M. 8 f. m. fæst á eftirtöldum stöðumr Bræðraborg, Símberg, Austu*- stræti 10, Laugavegi 5. Kruður á 5 aura, RúnnstykM á 8 au., Vín- arbrauð á 12 au. Alls lags veit- ingar frá kl. 8 f. m. til 111/2 e. m. Engin ómakslaua J. Símonarson & Jónsson. mSSF" SpariD peninga. Notið hinar góðu en ódýru ljós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 minútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomatoa Templarasundi 3. Ritstjóri og ábyrgðamraðuE i Ólafur Friðrikssou. Alþýðuprentsmiðjaii,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.