Morgunblaðið - 29.09.1987, Page 1

Morgunblaðið - 29.09.1987, Page 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA |Mior0iiTOli(taí>ií> Kristján Arason er besti handknatt- leiksmaður I heimi! - segir Kóreubúinn Kang, markahæsti leikmaður heims- meistarakeppninnar í Sviss, í samtali við sænskt dagblað Sae-Won Kang, Suður-Kóreubúinn, sem varð markahæst- ur á heimsmeistarakeppninni í handknattleik í Sviss í fyrra, segir í samtali við sænska dagblaðið Dagens Nyheter nýlega að Kristján Arason sé að sínu mati besti handknatt- ^■■■1 leiksmaður í heiminum í dag. Ekki dónaleg Frá ummæli um Kristján. Þjóðirnar mættust Magnúsi síðast nú í sumar í Suður Kóreu, og lauk l'Svíb'óð*arSyn' Þeirri V'ðureign með jafntefli, 24:24. Þess i vtpjo má geta að Kang skoraði þá ellefu mörk og Kristján tvö. Kristján Arason var síðan valinn í úrvalslið mótsins (en í því tóku þátt Svíar og Japanir auk íslendinga og Suður-Kóreubúa). Kristján og Kang leika sama hlutverk í landsliðum þjóða sinna. I viðtalinu segir Kang einnig að Júgóslavar séu með besta landslið heims að sínum dómi. Kang anser att Jugoslaviern ár várldens básta handbollsnation och att islánningen Kristian Ava- son ár den báste spelaren. (Han har samma roll i Island som Kang sjálv...). — Sverige ár svára att möta, stora spelare! Han Per Carlén ár_ Ásgeir meiddist aftur Ásgeir Sigurvinsson lék með Stuttgart að nýju í vestur-þýsku deildarkeppninni f knattspymu um helgina eftir langt hlé vegna meiðsla. En hann hefur greinilega ekki verið orðinn fullkomlega góður af meiðslunum sem hafa hijáð hann — eftir að hafa leikið mjög vel í fyrri hálfleiknum varð hann að fara af velli skömmu áður en blásið var til leikhlés og er ljóst að hann verður nú frá í 5-6 vikur. Nánar/B10 Úrslit og staðan/B14 Nýjar 1 lítra umbúðir MEÐ KARAMELLURISTUÐUM HNETUM xV.arameilurist- aðar hnetur og skafís. Hljómar vel, ekki satt? Hvað þá þegar skafísinn er ekta rjómaís. ragðnýjung! L”'T1‘i ['jiiii ■IIIWIIHHiBill'liil11 ■"

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.