Alþýðublaðið - 13.10.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1920, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðuflokkirmra 1920 Miðvikuudaginn 13. október. 235 tölubi. Smeilin samtíking. „Sannleikskorn Alþýðublaðsins" kallar Sig. Þórólfsson grein, sem Morgunblaðið flytur eftir hann í gær. Tekur Sigurður þar upp sjö at- riði ór Alþbl. og gerir tilraun til þess að hrekja sum þeirra. Hann getur þess að hann taki sjö, at því sjö sé helgitala, en eins og tiann hér á dögunum fór ekki með nema hálfa vísuna, eins lætur hann þess ógetið, af hverju sjö sé helgi- tala, en það er hún af því, að fornmenn þektu sjö lýsandi hnetti fsól, tungl, Merkúr, Venus Marz, Júpíter og Saturn) Sigurður hefir því — ef til vill á sama hátt og b'inda hænan fann byggkornið — komið með samlíkingu sem er til mikils hróss fyrir Alþbl., sem sé að staðhæfingar þess séu sem lýs- ■andi hnettir, og er honum hér- með þakkað fyrir meðmælin. En það er önnur samlíking í grein Sigurðar, sem er ennþá smellnari. Hann getur þess, að Alþbl. hafi ^agt um daginn að kóngar gerðu ekkert gagn nú á títnum, en oft •ógagn, og að þeir væru því stund- ttm nefndir botnlangar þjóðlíkam- ans. Þetta er eitt af þeim atriðum *em Sigurður reynir ekki að hrekja. Hann er auðsjáanlega á sömu skoðun og Alþýðublaðið, að kóngarnir séu algerlega gagnslaus- ■r nú á tífuum, eða jafn gagns- tausir og líffæri það, sem í dag- ^egu t*li er kallað botnlanginn. Það virðist svo, sem Sigurður ^afi fengið áhuga á að kynnast ^eltingarfærunum betur en áður (°g mun hann þó hafa stúderað ^au nokkuð í sambandi við hrossá- ketsát, sbr. það sem hann áður ^cfir skrifað), því hann fer að Vlrða fyrir sér hverjum megi líkja endaþarminn, eða hverja megi kall^ endaþarm þjóðHkamans. ^kir að hafa brotið hínn naorgun- ^'aðslega heila sinn um þetta, kemst hann að þeirri niðurstöðu, að það séu jafnaðarmenn. Þarna kom verulega góð sam- líking. Hvert er starf þessa líffæris, sem kallað er endaþarmurf Það er í flljótu bragði sagt eitt hið þarfasta, sem sé það að losa lik- amann við mestan hluta af þeim efnum er gera honum skaða, en slík efni eru bæði mörg og mikil á hverjum degi, því jafnvel í hinu Ijúffangasta merarketi eru skaðleg efni, sem mundu ríða líkamanum að fullu, ef ekki væri endaþarm- urinn til þess að hrinda þeim út. Jafnaðarmenn vilja koma þjóð- félaginu þannig íyrir, að þjóðin njóti sín sem bezt. Það vilja þeir gera með því, að losa þjóðlíkam- ann við það sem tefur fyrir því, að þjóðin geti sjálf tekið atvinnu- málin í sínar hendur, til hags- muna fyrir heildina, í stað þess að þau eru nú rekin með hags- munum fárra einstaklinga fyrir augum. Og sérstaklega er þeim umhugað um að losa þjóðarlíkam- ann undan áhrifum þeirra leigu- sveina, sem auðvaldið otar fram fyrir sig, og sem fyrir borgun þá er þeir fá fyrir frammistöðuna, æða sem grimmir hundar, geltandi á ritvellinum gegn öllu sem merkir framför í kjörum verkalýðsins. Það er því ástæða til þess að endurtaka það, að samlíking Sig- urðar sé smellin. En þar sem jafnaðarmenn og málgagn þeirra, samkvæmt líkingu Sigurðar, er endaþarmur þjóðlíkam- ans, hvað er þá Sigurður Þórólfs- son sjálfur, samkvæmt sinni eigin líkingu? Það er sízt ofsagt, að samlíking hans hafi verið smeilinl Steingrímur Arason kennari var meðal farþega á Lagarfossi. Hann hefir um nokkur ár dvalið í Ameríku til þess að kynnast þar skólahaldi. €rlni símskeytl Khöfn, 12. okt. JBorgarastyrjðld í Ukraine? Bændur í Ukraine sitja um Kiev og hafa marga bæi á valdi sfnu. [Þessi fregn er mjög ósennileg og líklega uppspuni.] Pólsk-rússneski friðurinn. Samkvæmt bráðabirgðafriðnum mill Pólverja og Rússa, er verk- lýðsveldi hvftrússa viðurkent sjálf- stætt. Krassin og England. Símað er frá London, að Kras- sin hafi gert uppkast að afborg- unarfyrirkomulagi Rússlands á skuld þess við England. Óeirðirnar í írlandi. Nýjar óeirðir Sinn Feina í Bel- fast og Londonderry. Bifreiðarslys. Tjarnarbakkinn hrynur. í gær um kl. 4 kom stór flutn- ingabifreið, er Steinolfufélagið á, hlaðin 10 steinoííufötum, vestur eftir Vonarstræti. Þegar hún kom miðja vegu milli Iðnó og Bárunn- ar, kom maður á.móti henni og ætlaði að vfkja úr vegi fyrir henni, en gerði það svo seint, að bif- reiðarstjórinn þóttist ekki óhultur um manninn nema hann viki bif- reiðinni snögt við fram á Tjarn- arbakkann. En bakkinn var á þessum stað farinn að gefa sig og þoldi ekki þunga bifreiðarinnar jafnvel þó hún væú um meter frá brúninni; sprakk bakkinn fram á 12—15 m. svæði, en bifreiðim hvolfdist með öllu saman út á Tjörnina. Tveir menn voru i bif- reiðinni, og stökk annar þeirra út 6r hénni um leið og hún valt, upp

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.