Morgunblaðið - 04.10.1987, Side 1

Morgunblaðið - 04.10.1987, Side 1
IUIENNING USTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 BLAÐ B O CARPELAN Maður verður aldrei fullskapað skáld Sá sem sáir í þunga mold draumanna sér andlit sitt þurrkast út að morgni og varðveitast aðeins sem minningu lokaðra augna á sér enga brú frá lífí til lífs: því ókunnari sem hann er nær sjálfum sér dagar hægt uppi í göngum æða sinna. Draumóramaður" kallar finnsksænska skáldið Bo Carpelan þetta ljóð sitt, en nýverið kom úrval ljóða hans út á íslensku í þýðingn Njarðar P Njarðvík og nefnist bókin Ferð yfir þögul vötn. Bo Carpelan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.