Morgunblaðið - 04.10.1987, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987
C 5
Jón Axel Björnsson,
myndlistarmaður
Samsett pósa
Venus á land-
mannaleið
Andartaksþögn
vildi ég mála til að nýta salinn og
þessi verk eru sérstaklega hugs'
fyrir þennan stað.
Vissulega er það takmarkandi
upp á sölu, en maður má ekki hugsa
um það. Það er jafnslæmt og þegar
menn fara að einblína á tæknileg
atriði og gera „tækniakrópat" á
striga. Eg held nefnilega að sann-
leikurinn í listum tapist niður þegar
menn fara að setja á sig þvingur.“
Hvaða sannleikur?
„Það er ekki til neinn algildur
sannleiki í listum. Ég held að aðeins
sé til ein regla í listinni: „Það er
engin regla.“ Listin verður að vera
óháð öllu. Annars hættir hún að
vera list.“
VIÐTAL:
SÚSANNA
S V A V ARSDÓTTIR
LJÓSMYNDIR:
ÞORKELL
ÞORKELSSON
Sundmaður