Morgunblaðið - 09.10.1987, Side 9

Morgunblaðið - 09.10.1987, Side 9
C 9 „Oq svo kom R E G í N A “ -silfursmíði undir norðurljósum ég alveg til í að standa upp og gera hvað sem er, en þegar þeir eru tveir, þrír, þá get ég ekki neitt. Það hafa komið upp ótrúlegustu kjafta- sögur um mig fró fólki sem greinilega þekkir^mig ekkl neitt. Ég hef oft heyrt sög- ur af mér þar sem ég ó að hafa verið blindfullur niðri í bæ, en ég drekk alls ekki áfengi. Hins vegar skemmti ég mór eins og aðrir og er með læti, þannig að fólk heldur kannski að maður geti ekki verið svona\þress nefha undir áhrifum." — Erfirþá'alltaf hress og í góðu skapi? „Ég held ég geti sagt að ég sé aldrei í vondu skapi, enda finnst mér flest þessi hversdagslegu vandamól ekki vera nein vandamál. Maður ó bara að breyta því sem maöur getur breytt og ekki vera að búa til vandamál þar sem engin eru. Ef einhver er feitur og líður vel þannig þá só ég enga ástæðu fyrir hann að breyta því. Ef honum hins vegar langar til að vera grennri þá ætti hann að gera eitthvað í málinu.Fólk á að vera eins og því Kður best, ekki lóta aðra segja sór fyrir verkurn." — Áttu þór eitthvaö mottó sem þú lifir eftir? „Ég skrifaði bók úti í Noregi, sem ég ætlaði að gefa út þegar ég kæmi heim, en það hefur ekki orðið neitt af því. Þetta er gamansaga um fimmtón óra strók sem fer út á lífið, og heitir „Að lifa lífinu lif- andi“. /Etli það só ekki mitt mottó. *SJ mánuði og kenndi í líkamsr^ektarstöðvum ið/orld Class og nokkrum minni stöðvum í Stokkhólmi og Gautaborg. Fyrst þegar ég var kynntur sem gesta- kennari fró fslandi voru viðbrögðin: „Fró Islandi, hvaöa eskimóapopp er hann nú meö?“ En þetta gekk mjög vel, þama var rosaleg stemming, og óg fékk mörg atvinn- Jtilboð, meðal annars aö koma að kenna f Instanbul, MÚnchen og í Body Shop í Los 4ngeles. Eg gæti vel hugsað mór að fara til Instanbul í smótíma að kenna þar.“ — Nú hefur þú verið eitthvað í módel- störfum? „Já, óg hef verið eitthvað í auglýsingum og nokkrum tímaritum, ert ekki neitt af al- /öru. Þar sem ég hef verið mikið að mynda sjólfur, þá veit ég nokkurn veginn hvað menn vilja fó fram. í Pepsi-auglýsingunni ✓ar mór ekkerf sagt neitt nókvæmlega nvað ég ætti að gera, heldur gerði ég bara það sem mér datt í hug.“ Fólk á að vera eins og því líður best Aöspuröur um hvernig honum fyndist að vera orðinn þekkt andlit ó íslandi sagði Magnús að hann hefði ekki fundið fyrir því að vera neitt sérstaklega þekktur, enda væri hann nýkominn heim.„Annars er ég frekar feiminn að eöliefari. Ef óhorfendur eru margir, svona fimmtíu manns, þá er Húslð þalrra Franks og Regínu f Kautakslno spyrjandi á svip þar sem hann tur við eitt af mörgum kaffi- )rðum í einum sölusalnum í isi þeirra Regínu. Silfurgripirnir eru mest áber- ídi í sölusalnum þeirra, en auk íss eru þau með listmuni sem nir þeirra á Norðurlöndunum ifa búið til, og þau eru líka ibúin að setja upp austur- ndadeild í húsinu, þar sem irningur frá Austurlöndum er boðstólunum. Hönnun og silf- smíði þeirra Juhlhjóna vekur hygli ferðamannanna, „við vinnum allt saman,“ segir Frank, og ekki er annað að sjá, en hann sé ánægður með þá sendingu sem hann fékk frá Þýskalandi eitt nóvemberkvöld fyrir tæpum þrjátíu árum. Þó íslenskir ferðamenn hafi ekki sótt þau heim, hafa þau hjón þó kynnst landanum. „Eitt sumarið voru tvær íslenskar stúlkur hér hjá okkur sumar- langt.“ Og Frank átti um margra ára skeið tvo íslenska hesta sem hann hafði miklar mætur á. „Þeir eru hreint ótrúlegir, óskaplega þverlyndir, og gera bara það sem þeir vilja sjálfir. En þeir eru líka ótrúlega þrautsegir, voru t.d. hér einu sinni úti í 4 daga í 40 stiga kulda og virtist ekkert verða um það. Ég held þeir gætu lifað villtir á þessum slóð- um, því þeir eru lika mjög duglegir að afla sér fæðu, geta borðað næstum hvað sem er.“ Þann dag sem við litum inn í silfursmiðjuna, var mikill straumur ferðamanna. Dönsk kona kemur auga á Frank þar sem hann situr við kaffiborðið og segir honum í óspurðum fréttum að hún hafi margoft komið þarna áður og húsið stækki í hvert sinn. „Já,“ segir Frank, „þetta hús er byggt smátt og smátt, fyrst saman, fyrst var það bara ein stofa en svo bætum við alltaf einhverju við.“ En er ekkert einmanalegt þarna yfir vetrartímann? Ekki segir silfur og þúsundþjalasmið- urinn Frank Juhl. “Það eru 10-12 manns sem vinna hérna hjá okk- ur, við silfursmíðina og í húsinu öllu. Svo koma hingað oft gestir og dvelja hjá okkur um tíma, listamenn, og jafnvel blaða- menn og rithöfundar." V -vj Samísku skartgrlplmlr urðu tll þess að málarlnn Frank gerðlst sllfursmlður. M

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.