Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1987 C 23 ■w VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 13-14 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS íiLi UJn/’U If •Hlj jsóc tt!9c -uíii lljj' iun- m f)J3< mu Vinstriöflin eru fjandsamleg frelsi og mannréttindum Til Velvakanda Mikinn sögufróðleik hefur út- varpsráð látið dynja í eyrum hlust- enda, en ég vona að meirihluti ráðsins haldi ekki að við hlustendur gleypum þetta blóðhrátt. Mig lang- ar að athuga betur fróðleikinn um íran af því að Persaflóastríðið er alltaf í fréttum. Sagt var frá því, að Iranskeisari hefði reynt að koma á ýmsum umbótum í þessu miðald- aríki þar sem prestamir réðu mörgu, en þetta mistókst hjá keis- aranum af því að hann hélt svo rándýra veislu í minningu Kýrosar. Og þá var hann búinn að vera enda hafði Coka-Cola-menningin eyði- lagt allt. Svo mörg vom fróðleiks- orðin. Eg held að veislan fræga hafi Til Velvakanda. Þann 26. september síðastliðinn var auglýst í fjölmiðlum og skólum mikilsháttar skemmtun í Tívolíinu í Hveragerði. Átti skemmtunin að standa yfir frá kl. 19.00 til kl. 03.00 eftir miðnætti. Við nemendur og fleira gott fólk hugsuðum okkur gott til glóðarinnar því þama var margt á döfinni sem okkur leist vel á. Forsala miða var m.a. víðsvegar í framhaldsskólum og kostaði mið- inn á skemmtunina 700 krónur. Fjöldi manns lagði svo af stað á laugardagskvöld víðsvegar að með bros á vör og gott skap í vega- nesti.' Fjölmennt var á staðnum og allir skemmtu sér vel þangað til um 23.30 þegar ljóst var að skemmtun- inni var lokið, öllum vísað út og staðnum var lokað. Við nemendur vissum að ekki hafði verið gefið leyfi fyrir skemmt- uninni fyrr í vikunni þegar nem- endafélagið okkar dró sig út úr hlutdeild sinni á þessari skemmtun, vegna þess að ekki fékkst leyfi fyr- ir henni. Bar nú svo við að haldið var áfram að auglýsa skemmtunina og á föstudeginum mátti heyra í fjöl- miðlum að tónleikamir yrðu haldnir og ákváðu þá margir að kaupa sér miða á ballið og halda af stað í Tívolí. Nú hefur okkur verið tjáð að ekki verið írönsku þjóðinni dýrari heldur en konungskoman 1907 var okkur. Keisarinn var menntaður á Vesturlöndum og átti fransklærða konu svo að hann taldi að nútíma- tækni ásamt olíuauðnum gæti bætt hag þjóðarinnar. Og hann lét hend- ur standa fram úr ermum. Fyrir 30 árum hitti ég mann sem var í utanríkisþjónustu keisarans. Hann sagði mér að með aðstoð bandarískra lækna væri ungbarna- dauði kominn úr 90 niður í 30 prósent. Hann sagði einnig að hann vildi óska að íran lægi ekki svona nærri Sovét-Rússlandi, og þar kem- ur skýringin á því sem henti keisarann. Prestarnir urðu strax ókvæða við þegar umbætumar hófust. Khomeiní flýði og vinstriöfl- óheimilt hafi verið að selja inn á þessa skemmtun, því ekki er leyfi- legt að selja inn þegar aðeins er opið til klukkan 23.30. Hins vegar var sagt í auglýsingum að skemmt- unin yrði til kl. 03.00. Hver ber ábyrgð á þessu? For- ráðamenn tónleikanna vissu að þeir yrðu ekki nema til 23.30 en samt voru seldir miðar við innganginn. Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurlands dró sig út úr þessu og ber því enga ábyrgð auk þess að nafn skólans var notað í óleyfi og bendlað við þessa skemmtun. Það sem okkur langar mikið til að vita er í hvers vasa peningamir okkar fóm og hvort þeir, sem bera ábyrgð á að þetta var haldið, hugsi sig ekki um næst er þeir ætla að halda álíka skemmtun. Skorum við á forráðamenn þessarar skemmtun- ar að hugsa aðeins út í það hvort þeir fái leyfi fyrir ámóta skemmt- anahaldi áður en þeir fará að auglýsa og selja miða til granda- lausra nemenda og annarra ungmenna. Einnig langar okkur sem héldum aðgöngumiðanum okkar til haga, að vita hvort við eigum ekki rétt á að fá endurgreitt, þar sem miðamir voru seldir okkur í leyfisleysi yfir- valda. Nokkrir nemendur í Fjölbrautaskóla Suðurlands. in á Vesturlöndum tóku honum tveim höndum, studdu hann og hættu ekki fyrr en keisarinn var fallinn. Vinstriöflin nú á dögum íjand- skapast út í allt frelsi sem lýðræði- söflin í hinum ftjálsa heimi eru að beijast fyrir og hvaða stuðning veit- ir vinstri pressan þeim valdhöfum sem heimta að kommúnistaríkin taki upp mannréttindi í löndum sem þau kúga. Slíkt þykir hreinasta frekja og afskiptasemi. Máli mínu til sönnunnar tek ég dæmi af bókmenntaþingi sem sagt er það merkilegasta sem sögur fara af, líklega af því að það var haldið í Norrænahúsinu. Á meðan á þing- inu stóð kom frétt frá Sovét-Rússl- andi um að nú tækju stjómvöld Nóbelsskáldið Pastenak í sátt og nú fengi almenningur að lesa sögur hans. Þá hélt ég í einfeldni minni að eitthvert andans stórmenni á þinginu stæði upp og að samkundan fagnaði þessum árangri, meira tján- ingarfrelsi í Austur-Evróðu. En þetta kom þessum andans mönnum ekkert við, og ekki heyrðist orð um þessa frétt. Þeir menningarvitar og stórskáld sem á þinginu voru virt- ust alveg hafa gleymt lífskjörum samherja sinna í Sovétríkjunum. Hveijir eiga að meta tjáningarfrel- sið ef ekki rithöfundamir? Húsmóðir Bjórinn aðeins til óþurftar Til Velvakanda Ég vil þakka fyrir góðar greinar sem birst hafa í Velvakanda um bjórmálið svokallaða. Það væri ekki neinum til góðs að leyfa bjórsölu hér á landi og myndi aðeins leiða til að fleiri ánetjuðust og yrðu drykkjusjúklingar. Við íslendingar höfum lengi átt við mikið áfengis- böl að stríða og fíkniefnavandamál- ið er hrikalegt. Ef bjórinn yrði leyfður kæmi nýtt vandamál til sög- unnar, bjórvandamálið, sem ná- grannaþjóðir okkar hafa lengi glímt við. Köllum ekki yfir okkur þennan vágest. Bindindismaður Eigum við ekki rétt á endurgreiðslu? Hvern skortir ábyrgðar- tilfinningu? Til Velvakanda Þorleifur Kr. Guðlaugsson talar um skort á ábyrgðartilfinningu í grein sem hann skrifaði í Velvak- anda fyrir nokkru. Þorleifur ætti að hafa í huga að þau böm sem eru að vaxa upp í dag og þurfa á dagheimilisplássi að halda ásamt öðru fara seinna meir út á vinnu- markaðinn. Væntanlega munu þau sjá um að Þorleifur og við hin fáum ellilaunin okkar borguð mánaðar- lega. Að öðm leyti er grein Þorleifs ekki svaraverð. Minerva Haggerty sihhjihh Skortur á ábyrgðartilfinningu Velvakandi. Ég var að lesa grein eflir Ingi- björgu Sólrrlnu Gísladóttur í Morgunblaðinu fyrir skömmu. Mér finnst það stórfUrðuleg stefnumörk- un «em Kvennaliatakonur hafa valið sér. Þar kemat ekkert annað að en aö þjóðfélagið akuli leggja þeim flest til og verður ekki annað séð en þ*r te(ji sig bera litla ábyrgð á uppeldi og framfæralu bama sinna. Þær ættu að reka bamaheimilin ^jálfar, búið er að leggja þeim til húsnæði og leikvelli til bamagæsl- unnar. Flest er búið að leggja þeim UPP * hendur. Þ4 geU þær greitt starfsfólkinu góð laun eða sinnt þessum atörfum lyálfar og Bkammt- að sér kaupið eftir efnum og hagBýni rekstrarins. Hvar er hin hagsýna húsmóðir? Nei, það er ábyrgðartilfínningu sem vantar og BÓmasamlegan hugsunarhátt. Viðkvæðið er að þjóðfélagið og borgin beri alla ábyrgð á ungdónU Keykjavfkurborgar og stöðug kr^fugerð um að fá sem flest og mest hlunnindi lðgfest og sffellt sótt fastar og á fieiri sviðum, auk wIra þeirra hlunninda sem bama- fólk hefur. Það nýjasU er að koma bamagæslu 6 framfœri atvinnurek- enda auk þeirra hlunninda sem .fleatir nwMq 4 ..!. .. Sjálfala böm SKlttilE um þessarar stefnu er það svo, að þeir sem leggja mest á sig tií að komast áfram eru í þrælkunarvinnu fyrir kröfUgerðarhópana, hafa ekk- ert útúr þeirri þrælavinnu sem þeir leggja. á sig. Sérstaklega á þetU við þá sem standa einir. Ef laun þei*ra lenda í hærri skattþrepum Þ* standa þeir uppi moð það að rétt skriða með að vinna fyrir fram- f*ri sínu. Aftur á móti geU aðrir fengið aJlt að ÍOO.QOQ kr. verðlaun vegu nema til aldraðra, en það ler ir svo á öldruðum að búa stöðu við kröpp Igör að mörgu leyU. Þ af leiðandi er verið að gera kröf ul hæm framlaga Ul almann ‘O'Kginga og ekki er bamafé undanskilið, stórauknar kröfur < útgjöld sem engin nauðsyn er ÞetU er að engu metið þegar ræ cr um kjarasamninga, hvað varði bamabætur og afslátt. Þessi stefr # n Jeep EINKAMBOÐ Á ÍSLANDI /DPIÐ\ / KL. 1-5 \ / LAUGARDAGOGSUNNUDAG \ EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 — 77202 ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.