Alþýðublaðið - 23.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.05.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ fsað vantar viaaa. Atvinnuleysi'ð yfir sjálfa v-er- tíðána hefir v-eriö svo mikið, að hund ruð verkamanna hafa dag eftír dag komið ofan á hafnar- bákka án pess aö fá v-innu. Og nú er vertíðin afstaðin og ýmsir af t-ogurunum hættir. Atvinnu- leysiö er pví, pó sumar sé kom- íð, meira en n-okkru sinnd áður. PingiÖ hefir ekfcert gert tiil þ-ess að bæta úr atvinnuleysinu, heldur hafa Framsóknar- o-g íhal-ds-flokk- arnir þar kbmið sér saman um að skera niður allar verklegar framkvæmdir hin-s opinbera. Það er ekki ósamk o m ulagið milli þessara flokka, þegar hagsmunir verk-amanna eru annars vegar. Verkalýðurinn krefst þess að hið opinbera sjái mönnum fyri-r vinnu, eða á hverju á alimienn- ingur að lifa? Nýlega sagði einn af ful-ltrúum íhaldsin-s í bæjar- stjóm (M. Magnús), að állir ein- hileypir menn ættu að fara upp í svedt og vera þar ma-tvinnungar, en hann gat ek-ki um hviernig þieáir ættu að komiast þang-að og það- an, hv-ar þei-r ættu að fá fyr-ir fötum óg skófátnaði og af hv-erju þeir ættu svo að l-ifa í vetur. Ek-ki gat hann heldur um hverju fjö-lskyldumienn ættu að iifa á, því ónóg xáðstöfun mundi reynast fyrir þá að hin-ir g-erðust mat- vinnungar í sv-eit. Fr-amsókn hefir lo-kað Veð- d-eildinni, -svo telá-ð hefir að rnestu fyrir byggingar í R-eykjiavík og þar með fyrir atvinnu við þær. íhaldið hefir með stjórn sinni á atvinnumáílunum og þeirri raun- verulegu einkasölu, er Kveldúlf- ur og AUiance hafa fen-gið á salt- fíiskverzluninni, siglt fiskveiðun- um í stran-d, en báðir þessir flokkar hafa í sameiningu b-ætt gráu ofan á svart með því að afmema þegar mes-t á liggur allar verkllegar framkvæm-d'ir hins op- inbera, Atvinnubóta- tiilaga Alþýðuflokksins. Jón Baldvinss-on flytur þá til- iögu við 3. urnræðu fjár-laga í efri deild aljúngis, sem fer fram í dag, að vdttar verði 400 þús- und kr. til atvinnubóta í kaup- stöðum og kaúptúnum, gegn tvö- földu framlagi frá hlataöeigandi bæjar- oig sveitar-félögum, enda sé þeim gefinn kostur á láni úr Bjargráð-asjóöi, er nem-i helimingi framl-ags þ-edrra. MiUiferðaskipin. Goðafoss koim að v-estan og norðan í gær. Suð- uriandið kom frá Breiðafir'ði í nött. Kaupdeila i Vesiroannaeyjiiin. Kveldúlfur gerip tilranu til að lækka feaupgiald við fisbverkun. Verklýðsfélag- ið ieitar aðstoðar Alpýðu- sambandsins. Kaupd-eil-a stendur nú yffir í V-estmanniaeyjum út af kaup- gjaldi vi-ð fiskverkun, miilli Kveld- úlfs -og verklýðsíel agsins. Dríf- andi. Kaup við þá vin-nu var s. 1. ár hjá kvenfólki 0,70 í dagvinnu, hjá karlmöfmum 1,20 í diagvdlninu. Fiskþvottur h-effir verið greidd- ur með 2,00 á hundraðið af stór- fiski og tilsvarandi fyrir anman ffiisk. Fastakaup karlmannu á mán- uði h-efir verið kr. 250,00. Þ-essu kaupgjal-dii vill verkafólk- ið halda óbreyttu, og er einhuga um að spyrna á móti öl-lum kaup- lækkunartilrau nuin. Umboðsmað- ur Kvel-dúlfS' í Vestmanniaeyjum hefir hims vegar reynt að lækka vinnulaunin, bæði tíma- og fasita- kaup, og einnig fis.kþvottiinin. V-erklýðsfélaglð ákvað þá að leggja niður vi-mnu, og hefir efck- -ert vierið unnið hjá Kveldúlfi síð- Ustu 3—4 dagana. Verklýðísfólag- ið snéri sér síðan til Alþýðuisam- ban-dsins og óskaði aðstoðar þess. Hefiir Verkaimáliaráðið krafist þess af eigendum Kveldúlfs, að þ-eir greiddu taxta félagsins, en þeir ekki enn g-efið fulln-ægjandá sviar. Einfcum er nú siem stendur ágreiin1- ingur um flskþvottakaupiÖ. Er íhaldsstjórn að koma? Það má segja að alt hafi í þinginu verið á hverfandia hvei-i s-íðustu vikuna, oig en;n steindur viið hið samia, að enginn veit með vissu hvað verður. Iffingmenn Framísókn-arflo.kiksins héldu flokksfund 1 gær; stóð hann í tvær stundir, en var þá frestað. FuLlyrt er nú aö Fra'misóknnr- flokkurinn muni klof-na, og nokk- ur hiuti hanis ganga yffir til í- hald-sins. Það hefir lengi verið kunmigt, að í Frams-óknarflokkn- um eru menn, er hafa þar sér- stöðu, og eru einkum tilnefndir þar Ásgeir Ásg-eirsson, Bjarni Ás- geirsson og Jón í Stóradiai. Sumir nefna einnig Hannes Jónsson og tvo til þrjá aðra. En það er þessi sérflokkur innan Fraim-só-knar, sem búist er við að ta-ki höndurn sam- an við íhaldið. Laus-afregn um að stjórnin hefði beiðst lausnar, hefir ekki reynst rétt, og eftir þvi sem b-lað- iinu befir verið skýrt frá, er varla v-on á slíkri lausnarbeiðni í dag. Útflatnínanr á nýjnin fisbl Efri d-eild álþingiis lækk-aði uim helming framhaldisheimild til fjár- ved'tinga og lánveitinga úr ríkis- sjóði þetta og næsta ár tii þess að styðja fraim-kvæmdir á út- flutningd á nýjum bátafisiki- úr 200 þúsund krónur í 100 þús- und krónur, og sömulei-ðis heim- ild til að taka ábyrjgð á skipa- leigu ti-1 útflutnán-gsiins, úr 400 iþús. í 200 þús. kr. Sv-o breytt af- greiddi deildin á laugardaginn var til 3. um-ræðu frumvarp Har- alds Gúðmiundssonar og Sveiuis í Firöi um þenna stuðnin-g við ís- fisksölufélög sjóimanna og báta- útvegsmanna. Auövitað greiddi Jón Baldvinsson at-kvæði á m-óti lækkuninni, en mikiill hluti ann- aria deildarmann.a greiddi atkvæði með hennd. Chr. Zimsen afgreiðsiliuimaður Sameinaðafélags- ins, andaðist rétt fyrir kl. 11 á laugardagskvöldið. Hafði hann verið rúmfastur urn 6 vik'na bil í m-arz og apríl, en hafði veriö á fótuim þar til hann sinögglega veiktist aftur tveim dögum fyrir an-dlát sitt. Hann var fimmtíu ára gamall; lætur eftir sig feonu og tvö börn, bæði uppkomin. Hann var mjög vel látinn maður af öll- um, er eitthvað þurftu við ha-nn að s-k-ifta. Atvlnnnmál Anstfirðinoa á alningi. Svo sem áður h-effir verið sikýrt ‘frá hér í blaðinu, fékk Haraldur Guðmundssion samþykta í neðri deild alþingis þá viöbót við frumi- varpið- uim heimild fyrir stjórn- ina til að 1-eyfa erlendum manni -eða félagi að reis-a og starfrækja síldarhræðslustöð á Seyóis-firði, — s-em H. G. er eiinnig aðalflutn- ingsmaður að —, að í sumar skyldi stjórninni h-eiimilt að veita n-okkrum erlendum síldveiðiskip- um leyfi tíl að sietja síld á land á Seyði-s-firði og I-áta verkia han-a þar, með því sldlyrði fyrst og fremst, að innlent verkafólk nyti allrar vinnu óg verkunarlauna við síldina. Þetta ákvæði feldi efri d-eiid aftur úr frumvarpiniu á laugar- daginn eð var, með 8 atikvæð- um gegn 3. Hafði Jón Baldvins- son þó rækileg-a sýnt deildar- m-önnum fram á nauðsyn þess, að þ-essa úrræðdis væri leitað til -atvinnnbjargar seyöfirzku verka- fó-liki. Vitnaði h-ann tií þess, að Aus-tfirðingar hafa verið beiittir s-érstöfcu ranglæti með fískiveiiða- Iöggjöfinni, því að með henni eru þieim bönnuð þau viðsikifti við útlendinga, sem þ-eir höfðu áður ;a'ð mjö-g miiklu leyti reist atvdnn.u sína á. Nú er þ-ar hallæri, sem lanigmestar líkur eru til að stafi af þ-eim sö-kum. Væri sjálfsagt að taka tillit til þess og samþyfckjia þ-essa bjargarráð- stöfun, og fá þá jafnframt þar með reynsiu fyrir því, hvernig slík tilslökun reyndist í smáum stfl', þ. e. á þessum eina sitað. Það fékst ekki; en að feldrí þessari atvin nub-ð tatilraun var því, sem þá var eftir af frum- varpinu, vísað tfl 3. umræðu. Ræktimarland handa Hafnfirðingum. Aiþingisályktun. Á föstudaginn -eð var sam- þykti efri dieádd alþingis með 11 samhljóða atkvæðum þin-gsá- lyktun, s-amkvæmt tillögu Jón-s Baldvinssonar, þar sem deildin sfcorar á rí-kisstj-óimina að leigj-a H af n-ar f j ar'ðarkau p-stað hluta úr landi Garöakirkju á Álftanesi, er 'fellur í hlut heimajaröarinnar við sfcifti þau, er nú íara fram á áð- ur óskiftu landi h-ennar. Jón Baldv. tók fram, að han-n ætlis-t til, að stjórnin láti þiann hluta allan, semt í hlut hedmajarð- arinniar fellur, á leigu til kaup- s-taðarins. Benti hann á, að rækt- unaðland, sem verkaf-ólk í Hafn- arfirði geti haft n-ot af, verði að vera nærri kaupstaðnum, og sé ekki um annuð 1-and svo nærri h-onum að ræða. Hann kvaðst ekki gera ráð fyrir því, að leigu- tíminn yrði nema eitt ár,' því að samkvæmt d-agskrártiiiögu þeirri, sem nýlega var samþykt i d-eildinni, er tiil þess ætlast, að - stjórnin ieggi fyrir næsta þiing: frumvarp um heálmiild hand;? h-enni til að sielja Hafmarfjarðar- kaupstað landið, og m-uni þá miega gera ráð fyrir, að þin-gið v-eiti þá heimálld og salan fari. fram að h-enni vedttri. Lðg frá alþingi og þingsályktnn. Alþ-ingi afgreiddi þ-essi tv-enni lög á laugardagiinn: Um h-eimild til ríldsábtjrg'ðfir í eitt ár á rekstmrláni ftjrir Út- vegsbankann, alt að 100 þús.. sterlingspundum eða tiilsvarandi 'fjárhæð í anmiari mynt. (Afgr. í e. d.) Um lax- og silungs-veiði. Lögin miða að því að ganga liax og siil- ungs verðd gerð sem hin-drunar- minst upp eftir ánum og veiði þannig jöfnuð. Bönnuð er lax- veiði í sjó, nema þar, sem hún er metin til hlumminda í fas-teiigna- mati því, sem nú er gengið í gild-i. Framtíðarákvæði eru um fiskirækt í ám og vötnum, en á- kvæðum um framkvæmdilr í þ-efln efnum er þó að miklu leyti skot-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.