Alþýðublaðið - 23.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.05.1932, Blaðsíða 4
4 ALÍ»ÝÐUBLAÐI» Um daginia og vegioia Í>jö0stjómaif!okkur clrög aö stefnuskrá, lieitir bæk- lingur eftár Jón H. Þorbergssoti bónda á Laxamýri (áður Ðessa- stö'ðum), sem er nýkominn út. Kostar 50 aura. Moldin kallar heitÍT safn af smásögum, sem út er komi'ð, eftir dr. Guðbrand Jónsson. Venizelos hinn griski hefir beðist lausn- ar fyrir sig og ráðtmeyti sitt vegna miótspymunnar gegn frum- varpi hians um eftirlit -með hlaða- útgáfu. Kveðst Venizielos 'ekki taka við völduim aftur, nema það hafi'st frami, að komið verði á ströngu eftirliti meo útgáfu frétta- blaða, vegnia mióðgana í blöðum andistæðinga stjórniarinnar í sam- bandii við það, að tilraunir til myndunar pjóðstjórnar fóru út Mtm þúfur. Ríkisverksmiðjan á Siiglufirði bræðir nú einika- sölusíldina. Vinina við það 50—60 manns. ítðlsk fíugvél faingað? Frézt hefir, að ítölisk flugvél muni koma hingáð úm næstu mánaðamót. í verkakvennaféiagið Framsókn gengu á fundi þess á laugar- dagskvöldið 170 konur. Má nú heifa að allar verkakonur séu kiomnar ■ í félagið, og eru I því 920 meðlimir. Þær sárafáu kon- ar, sem ekki hafa enn þá gengið í félagið, verða níi að gera það sem fyrst. Áhugamál Guðrúuar Lárusdóttir. Guðrún Lárusdóttir flytiur bneytingati 11 ögur við fjárlögiin «.m, að lækkuð ver'ði fjárveiting til þriggja rithöfunda, Hálldórs Kiiljans Laxmess og Þórbiergs Þórðaristonar, um 600 kr. við hvorn, og Gu'Omundar Kambans urn 1000 kr., — a'ð rithöfundax- styrkur hans verðd lækkaður uim lielmdng. — Þetta er nú hennar iáhugamál. Nýjar þingvisur verða seldar á göUmum í dag og á morgun, ef þær verða þá ekki ger'ðar upptækiar. Áskorun til alþingis um jafnrétti kjósendanna. Auk þess, sem á’ður hefir ver- ið skýrt frá, hafa 645 kjósendur í Vestmanniaeyjum sent alþingi á- sikorun um að gera þær breytmg- nr á stjórnarskránind og kosninga- lötgunum, að hver þingfJokkur fái 4)ingsa:ti í .samræmi við kjósendia- tölu hans samitáls við almenmar kosningar. , i Pdfsk eg ensk Steamkoly bezta tegund. ávalt fyrfaliggjandi. Hestur drepinn f gærkveidi á ellefta tírnian- !um ók fólksbifreið á hest nálægt Tungu, og drapst hesturinin. íkviknun var'ð í morgun út frá gaisvél hjá J. Stmonarson & Jönsson i Austurstræti 5. Eldurinn varð efeki rnikiil, end var búið að slökkva liann þegar slökkvfflíðið feoim á vettvang. Skemdir ur'ðu litlax. Sigurður Nordai próiessor dvelur nú eins og kunnugt er í Bandaríkjunum og heldur fyrir- lestra við Harvard háskólann. Ný- lega fór hann til Winnepeg til að heimsækja Vestur-íslendinga og dvaldi þar í 12 daga. Sat hann margar veizlur og samkomur og flutti m. a. tvo opinbera fyrirlestra í kirkju einni, í bæði skiftin fyrir fullu húsi. Eftir því, sem sjá má í »Lögbergi« hefir prófessor Nordal átt miklum vinsælum að fagna_ meðal landa vestra. K. M. Eitt af frægustu íslenzku skáid- um, sem nú eru lifandi er kveð- lingasmiðurinn K. N, í Vesturheimi og munu flestir kunna einhverja vísu eftir hann. Um daginn þegar Sig. Nordal var í Winnepeg lang- aði hann mjðg til að hitta þennan gáfaða og snjalla landa sinn. En af þvi að hann gat ekki farið til Mountain, þangað sem K. N. á heima kom K. N. til hans. Var hann þó tregur í fyrstu vegna þess að hann þóttist eigi eiga nögu fín föt til að fara í. Út af því kvað hann þessa vísu: Ef ég fer þá fer ég ber, ég ferðast eins og Gandhi. Þekktur er ég, heima og hér holdi klæddur andi. En Gandhi ferðast eins og kunnugt er næstum alls ber. Hwa® aH fréftaf Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánisison, Lauigiavegi 49, sími 2234. Bifrei?ktr til Borgarmss ad Fomahvammi fara á þriðjudagsi- morgun kl. 7 frá bifreiðasföðimii Hefelu, Lækjargötu 4. Hcms Nialsen veikur. Jafnaðar- Myndin hér að ofan er af Rin- ger, manninum, sem fann upp Mna svonefndu eilífð-areldspítu. höndum, er Matthías læknir gerði. Ný stjórn í Austurríki. Vinar- boigl, 20. maí, FB. Dr. DoMuss hefir myndað stjórn. Hianin er sjáilfur kanzliari og utanríkiamála- ráðherra. Mikla eftirtekt vekur, að fjórir ráðhernanna eru. fas- cisitar, en menn úr þeirra flokki iiafa ekki koimfet í ráðberrastöð- ur í Austurríki fyrr. Tveir ráð- herranna eru heilm'.wiehr-menn, en hinir tveir Landbund-mienn. Eiinn íráðherranna í stjórniinm er utan- flokkamður, hinir allir kriistilieg- ir aocialistar. Verkföll á Spánii. Madrid, 20. maí. FB. Mikiil ókyrð um ált land- i'ð vegna verkfiáMa. Þrjú þúsund taenn á sMpasmi'ðiastöðvum flot- anis hiafa hætt vininiu. Þátttáka |eyfest í allsherjarverkfalli í Fer- rol. *BifrieiðarstjÓTar, bæði leigu- hifreiöa og strætisvagna, háfa gert verkfall í Gartagena. hsið- toigi verkfallsmanna þar hefir ver- ið handtekHin. maöurinn Hanis Niel&ein, sem er e'inn dönsku meölimanna í sam- bandisniefndinn,i, heíir or'ðiið að leggjast á spítala vegna hjarta- m'ei’nis. Hann er heldur á bata- vegi SmáfjaríÓarnir. Bæjarsitjórn kaus á síðasta fundi* sinum þá Kjartan Ólafsion, Knud Zicmsen og Hjalta Jónsison í smágiar'ðianiefnd. Sennfe lega vierður bráðum auglýst bvert þeir eiga að snúa sér, sem hafa áhuga fyrir þesisum málum. Kiarkm Ólafsmn bæjarfulltrúi (Rvík) ier nú a'ó mestu gróinn sára sinna eftir uppsifcu'r'efl’nn á Útmrpid í dag: KI. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,30: Veðurfregnix. Kl. 19,40: Tónileikar: Alþýðulög (Útvarpskvartettínn). Kl. 20: Tón- leiikar: Origefeóló (Páll Isólfsson) Grammó'fónsönigur: Óperuliög. KI. 20,30: Fréttir. Trúlofun. Ungfrú Amalíia Þor- IcifscL, Kirkjutongi 6, og Guð- mundur Eiríksson, Ferjunesi í Flóa, hafia opinberað trúlofuh sina. Vedrid. Grunn lægð er yfir Is- landi. Ve'ðUrútlit: Faxaflói: Hæg- víÖtí. Smáskúrir sunnan tiil. Trúlofiin Siína hafa opiinberað Dívanar, rnaigar gerðir. Gert vxð notuð húsgögn. F. Ólafesow, Hverfisgötu 34. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls ko«ar tekifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngw- miða, kvittanir, reilai- faiga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljútt og við réttu verði. — Höfum sérstaklega fjðlbreyitt úrval af veggmyudum tneð sana- gjömu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; læfckað verð. —• Mynda- & ramma-verzlun. Skoi 21(B, Freyjugötu 11. BARNAKERRA, nokkuð notuð, er til sölu, mjög ödýrt. Hallveig- arstig 9, niðri. Bfvanar, margar gerðir fyrirliggiaœdi, ¥erðið hvcrgi lægra en f Tjarnargötn 8. Plöntur til útpiöntunar fást hjá Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. SímS 24 Sparíðpeninga Foiðist ópæg- Indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i giugga, hringiö í sima 1738, og verða þær strax látnar í. Sanngjarnt verð. TILKYNNING. Heitt morgunbrauð frá fel. 8 f. m. fæst á eftirtöldum stöðum: Bræðraborg, Símberg, Austur- stræti 10, Laugavegi 5. Kruður 'ðj 5 aura, Rúnnstykki á 8 au., Ví*- arbrauð á 12 au. AIls lags veit- ingar frá fel. 8 f. m. til lli/a e. ns. Engin ómafeslauia J. Sfmoiaaifsom & Jénsson. Slifurpleíí 2ja turua Matskeiðar 1,00. Teskeiðar 0,45. Bollapör 0,65. Vatnsglös 0,45. Karlmannasokkar frá 0,85 m. m, fl. ódýrt. Wes*s!raBsfm FELL, Grettisgötu 57. ungfrú Jóna S. Karvels og Páll Benediktsson, búrmaður á e/s Esju. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuí! Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðiam i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.