Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987 B 13 Haustdagskráin vestra Haustdagskrá stóru sjónvarps- stöðvanna í Bandaríkjunum er farin í gang og eins og venjulega geta amerískir sjónvarpsáhorfendur va- lið um heilmargt. Alls hefja 22 nýir þættir göngu sína þetta haust og verður minnst á nokkra þeirra hér. A Different World segir frá Denise Huxtable og háskólanámi Guðað á skjáinn af Ray Sharkey. Það er spuming hvað það tekur Sonny marga þætti að komast að því hver Vinnie raun- vemlega er. Tour of Duty gerast í Víet- namstríðinu firrtir en öllu hennar við Hillmanskólann en eins og ALLIR vita er hún dóttir Fyrir- myndarföður og Lisa Bonet leikur hana. Ríkissjónvarpið hefur keypt þessa þætti, sem em afsprengi hinna sívinsælu gamanþátta Bill Cosbys, en hvort dóttirin verður eins vinsæl og pabbinn er svo ann- að mál náttúmlega. Wiseguy segir frá FBI-mannin- um Vinnie, sem Ken Wahl leikur. Þetta em víst hefðbundnir löggu- og bófaþættir, brjóta engar nýjar leiðir en bjóða uppá töffara og skot- bardaga eins og hver vill. Vinnie hefur komið sér innundir hjá mafíu- ijölskyldu sem hann er að rannsaka en höfuð hennar er Sonny, leikinn raunsæi og snerta lítið raun- vemlega atburði (mótmæli heima- fyrir, dópnotkun á meðal her- manna). Kveikj- an að þáttunum er án efa hin raunsanna mynd Herdeildin en ólíkt því sem myndin sýndi er lífið í þátt- unum ekki annað en hetjudáðir og Hollywoodsigrar undir stjóm Ram- bólegs liðþjálfa sem í hverri viku vinnur næg þrekvirki til að fylla nestisboxið af heiðursmerkjum. Beauty and the Beast em þættir sem vakið hafa mikla athygli fyrir fmmleika. Þeir segja frá Catherine Chandler (Linda Hamilton), moldríkum lögfræðingi sem óþokkalýður ræðst á eitt kvöldið og ber til óbóta. Henni er bjargað og hjúkrað af Vincent (Ron Perl- man), sem er líkari dýri en manni og býr í göngum langt undir lestar- Dabney Coleman leikur íþróttafréttaritara i þáttunum The „Slap“ Maxwell Story. Ron Perlman eins og hann birtist í þáttunum Beauty and the Beast. göngum New York borgar með fólki „sem iifír fábreyttu lífemi en sér um hvert annað." Þegar Chandler nær heilsu leitar hún bófanna og Vincent verður vemdarengill henn- ar. Vissulega eitthvað nýtt og frísklegt. Fyrsti þátturinn hlaut mikið lof en það er spuming hvem- ig þættimir þróast. Private Eye em leynilögguþættir sem gerast á miðjum sjötta ára- tugnum og em í fílm noir stflnum. Höfundur þeirra er Anthony Yerkovich (Miami Vice) en þeir em um Jack Cleary (Michael Woods), fyrrum löggu og hermann úr seinni heimstyijöldinni, sem erfír spæjara- fyrirtæki bróður síns. Þættimir þykja vel leiknir og vel skrifaðir en kannski full smartir. Hooperman em gamanþættir sem skarta grínaranum John Ritter í aðalhlutverkinu. Þeir em um hom- mann Hooperman, sem er lögga, og hans daglegu vandamál en höf- undar þáttanna em Steven Bochco og Terry Louise Fisher sem gerðu Hill Street Blues og L.A. Law. The „Slap“ Maxwell Story er með Dabney Coleman í aðalhluverk- inu en framleiðandi þáttanna er Jay Tarses. Þessi tvö nöfn nægja til að setja „Maxwell Story" í hóp með athyglisverðustu þáttum sýning- artímabilsins. Síðast þegar þeir unnu saman gerðu þeir Buffalo BiII, um sjónvarpsmann sem Cole- man lék. Héma leikur hann íþrótt- afréttaritara, sem unnið hefur við dagblað í suðvesturríkjunum í 15 ár. Hann reykir vindla, skrifar á ritvél en ekki tölvu og er fráskilinn. Tarses er einnig framleiðandi þátt- anna um Molly Dodd (Dagar og nætur Molly Dodd). FRAMHALDSÞÆTTIR Hvar/Hvenær SjónvarpIA: FyrirmyndarfaAlr Áframabraut .... Helm (hralðrlA .. VerlA þér sasllr, Chlpa Antllópan .......... George og Mlldred... G6AI dátlnn Svelk .... Súrtogaaett ........ Arfur Guldenbergs ... VIAfeAglnln ........ Kolkrabblnn......... Þrffmtllngarnlr .... Austurbaelngarnlr Matlock ......... Derrick ......... eeeeeaaeeeeeee e e e e ■ e e e e e e e e laugardagur . sunnudagur . sunnudagur . sunnudagur . mánudagur .. mánudagur .. mánudagur .. þriðjudagur .. þriðjudagur .. þriðjudagur .. .miðvikudagur fimmtudagur .fimmtudagur .fimmtudagur ■föstudagur ... kl. kl. kl. kl. kl. kl, kl. kl. kl, kl. kl kl kl kl kl 20.40 19.00 20.46 21.46 18.00 19.30 21.30 18.30 22.40 19.00 21.40 18.30 19.26 ,21.20 ,21.26 Stöð 2: Mánudagur á mlAneettl ÆttarveldlA Saeldarlff ......... Klassapfur ......... Illurfengur ........ BraeAur munu berjast HelmlllA ........... Gelmálfurlnn Sherlock Holmes BennyHIII .. ■■■■■■■■■■■e■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■ VfsftttlufJAIskyldan FJftlskyldubttnd .... Helma ........... Dallas .......... Óvaent endalok .... Flmmtánára ...... Mlklabraut ...... Látt spaug ...... Hunter ........... Smygl MorAgáta . Af baef borg Fomlrfjendur Ekkjurnar ..... HeilsubaellA .. Hvunndagshetja Lucy Ball ..... Harvey Moon Hasarlelkur •■•■••■•■••••■•••••■•••BBeeaeie ■■■■■■■■■■ ...laugardagur .. ....laugardagur .. .laugardagur .. .laugardagur .. .laugardagur .. .laugardagur .. .sunnudagur .. .sunnudagur .. .sunnudagur .. .sunnudagur .. .......sunnudagur ., .........mánudagur ... ........mánudagur ... .......mánudagur ... .........mánudagur ... .......þriðjudagur ... .......þriðjudagur ... .......þriðjudagur ... .......þriðjudagur .. miðvikudagur ....miðvikudagur .........miðvikudagur .....miðvikudagur ....fimmtudagur ....,.fimmtudagur ......föstudagur ... föstudagur ... .föstudagur ... ,föstudagur ... ■■■■•■■■■■■■■■■■i ■■■■■■••■■■■■■■ !•■■■■■■■■■ ■■■■•■■■■■I ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. 11.30 14.36 18.45 20.46 21.10 22.06 11.30 16.60 20.00 21.30 21.66 20.30 21.30 22.30 23.16 18.46 20.30 21.16 22.40 18.20 20.30 21.60 22.20 20.30 21.30 18.16 18.46 20.30 .21.66 RAFHA ELDAVÉLAR Fáanlegar í 5 litum. > Fjórar hellur. Hitahólf undir ofni. Einnig fáanlegar með innbyggðum grillmótor og klukkubaki. Bamalæsing í ofnhurð. Mál (HxBxD) 85x60x60 cm. R40HH Kr. 32^St- * • Nú þegar 20% útborgun líða tekur að jólum bjóðum við upp ó einstök greiðslukjör: og eftirstöðvar á 6 til 15 mánuðum allt eftir umfangi viðskipta. bjóðum einnig 2ja ára ábyrgð (á eigin framleiðslu), sama verð um allt land og wmmmmfflmmwmmmmmsmmmmBmm rómaða varahluta-og viðgerðaþjónustan Z-918/8 KÆLIR/FRYSTIR sínum stað. KUPPERSBUSCH EEH 601 SWN Bakaraofn til innbyggingar Rofaborð fyrir hellur. Innbyggingarmál (HxBxD) 59,5x56x55 cm. Ka Z-821X ÞVOTTAVÉL Þvottamagn: 4,5 kg. Mál (HxBxD) 85x60x55 cm. 800 snún. vinduhraði. RAFHA GUFUGLEYPAR Fáanlegir í 5 litum. Blástur bæði beint út eða í gegnum kolasíu. Mál (HxBxD) 8x60x45 cm. ' ^£|g||Í£A- Z-9140 KÆLISKÁPUR Kælir 134 Ltr. Með frystihólfi 6 Ltr. Mál (HxBxD) 85x49,5x59,5 cm. Má snúa hurð. Kaelir 180 Ltr. Frystir 80 Ltr. Mál (HxBxD) 140x54,5x59,5 cm. Sjálfvirk afhríming. Má snúa hurðum. C-23/2H KÆLIR/FRYSTIR Kælir 190 Ltr. Frystir 40 Ltr. Mál (HxBxD) 141,5x52,5x55 cm. Sjálfvirk afhríming • á kæli. Má snúa hurðum. iiííbii nmr~ Miðað við staðgreiðslu. LÆKJARGÖTU 22 HAFNARFIRDI SÍMI 50022 iiiiiiTjiÞs) iiii t WfftTI f ÍklItintÍUillltlUlUUtllíumiIimUllttHHHlitHi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.