Morgunblaðið - 27.10.1987, Síða 10
10 B
jH«rgmrf>IaÍii»> /IÞROTTIR ÞMÐJUDAGUR 27. OKIÓBER 1987
KNATTSPYRNA / ENGLAND OG SKOTLAND
LIVERPOOL er enn ósigrað í
ensku 1. deildinni fvetur. Liðifi
lagði Luton að velli, 1:0, á
gervigrasvellinum í Luton á
laugardaginn. Liverpool tapaði
tvívegis þar ífyrra, bæði í deild
og bikar, og þvf var sigurinn
sætur um helgina. Það var mið-
vörðurinn Gary Gillespie sem
skoraði eina mark leiksins.
Þetta var þvf fyrsti leikurinn
þar sem John Aldridge nær
ekki að skora, eftir að hafa
verið f byrjunarliði Liverpooll
QPR vann einnig, og heldur
öðru sætinu. í Skotlandi treysti
Hearts stöðu sfna á toppnum.
Aberdeen og Rangers mættust
f úrslitaleik skosku deildarbik-
arkeppninnar og tryggði
Rangers sér bikarinn þrátt fyrir
að í liðið vantaði Graeme Sou-
ness, Terry Butcher og mark-
vörðinn Chris Woods. Þeir voru
allir f banni. Staðan var 3:3 eft-
ir venjulegan leiktfma, en
Rangers vann f vítaspyrnu-
keppni.
Það kom nokkuð á óvart að Ray
Houghton, sem Liverpool
keypti á dögunum frá Oxford, var
strax í b)njunarliðinu. Craig Jo-
hnston var settur út.
Frá Bob Houghton stóð sig
Hennessy nokkuð vel, sem og
lEnglandi aðrir leikmenn liðs-
°8Reu,er ins. Segja má að
sigur Liverpool hafí verið sann-
gjam, en þó var iiðið heppið því
Luton fékk mjög góð færi. Til dæm-
is átti Mick Harford hörkuskalla
sem small í þverslá Liverpool-
marksins aðeins fáeinum andartök-
um áður en dómarinn blés til
leiksloka. Áður hafði hann skotið í
stöng og Ashley Grimes og Brian
Stein klúðrað góðum fórum. Eina
markið skoraði miðvörðurinn Gary
Giilespie á 72. mín. með skalla eft-
ir homspymu John Bames.
Enn skorar Fonwtck
Terry Fenwick, fyrirliði QPR, gerði
sigurmark liðsins gegn Portsmouth
fímm mín. fyrir leiksiok. Hann skor-
Darren Jackson en Cyrelle Regis
gerði eina mark Coventry. Jafnaði
1:1.
Fyrsta mark Rlchardson
Kevin Richardson skoraði sitt fyrsta
mark fyrir Arsenal á laugardaginn
sfðan hann Var keyptur frá Watford
í síðasta mánuði. Hann skoraði
gegn Derby eftir aðeins 56 sekúnd-
ur og bakvörðurinn Mitchell
Thomas bætti öðm við á 10. mín.
úr vítaspymu. Sex mín. síðar
minnkaði Ándy Gamer muninn fyr-
ir nýliðana og þar við sat. Litlu
munaði að Derby jafnaði í lokin,
en John Lukic varði þá meistaralega
skot Nigel Cailaghan.
Martin Foyle og Dean Saunders
gerðu mörk Oxford í 2:1 sigri á
Charlton. Mark síðamefnda liðsins
gerði Andy Jones. Mark Reid, bak-
vörður Charlton, var rekinn útaf í
leiknum.
Þá er ógetið leiks Sheffíeld Wednes-
day og Norwich. Wednesday sigraði
loks og skoraði Nigel Pearson eina
markið í 1:0 sigri.
Bikarinn tll Rangers
Það var mikil spenna á Hampden
Park þar sem úrslitaleikur skosku
deildarbikarkeppninnar fór fram.
71.961 áhorfendur sáu Rangers
vinna sigur í vítaspymukeppni. Eft-
ir 90 mínútur var staðan 3:3. Jim
Bett skoraði fyrst fyrir Aberdeen
úr vítaspymu eftir níu mínútur en
Davie Cooper og Ian Durrant svör-
uðu fyrir Rangers. John Hewitt
jafnaði 2:2, og Willie Falcner kom
Aberdeen yfír á ný, 3:2. Þá vom
aðeins átta mín. til leiksloka en sá
tími dugði Rangers — þremur mín.
síðar jafnaði Robert Fleck. Ekkert
var skorað í framlengingu og því
gripið til vítaspymukeppni og þar
vann Rangers 5:3. Bett, Peter Weir
og Hewitt skomðu allir fyrir
Aberdeen en Peter Nicholas skaut
yfír. Jim Leighton, markvörður
Aberdeen, þurfti hins vegar að ná
í knöttinn fímm sinnum í mark sitt
— Ally McCoist, Davie Cooper,
Fleck, Trevor Francis og Durrant
skomðu hjá honum.
Plcat hðSttlir Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
David Pleat, framkvæmdastjóri Tottenham Hotspur, sagði upp starfí sínu á föstudaginn. Hér er hann, til vinstri, ásamt
Howard Wilkinson, stjóra Sheffíeld Wednesday, eftir leik liðanna á White Hart Lane í London fyrir skömmu þar sem
Tottenham vann 2:0. Þegar myndin var tekin þótti Wilkinson valtari í sessi en Pleat en sá stðamefndi er nú atvinnulaus.
aði þá beint úr aukaspymu frá
vftateig — glæsimark. Þetta var
þriðja mark í fímm leikjum, en hann
leikur í vöminni. John Byme gerði
fyrra mark QPR á 14. mfn. en Ian
Baird jafnaði á 58. mín. Portsmo-
uth var betra liðið í leiknum og var
nær því að skora en QPR, þar til í
lokin er Fenwick tryggði sigurinn.
Alan Ball, stjóri Portsmouth, var í
sviðsljósinu eftir leikinn. Hótaði þá
að segja af sér, en vildi ekki segja
hvers vegna. Sagði ástæðumar per-
sónulegar og vildi ekki ræða þær
frekar.
Pleathættur
David Pleat, stjóri Tottenham, sagði
starfí sfnu lausu á föstudaginn og
á laugardaginn steinlá liðið í Nott-
ingham gegn Forest. Franz Carr,
Neil Webb og Nigel Clough skoruðu
í 3:0-sigri Forest. Heimamenn léku
mjög vel og Lundúnabúamir áttu
ekki mikla möguleika. David Pleat
hefur átt í erfiðleikum í haust vegna
frétta um einkalíf hans í ensku slúð-
urblöðunum og talið er að það sé
ástæðan fyrir uppsögninni. Líkleg-
ur eftirmaður hans er talinn Terry
Venables, sem þar til um daginn
var stjóri hjá Barcelona á Spáni,
en hann lék einmitt með Tottenham
þegar liðið var upp á sitt besta.
Á sunnudaginn gerðu West Ham
ogManchesterUnitedjafntefli, 1:1,
á Upton Park í London. Á lokasek-
úndum fyrri hálfleiks komst United
yfír. Colin Gibson tók aukaspymu,
skot hans lenti í vamarmanni,
breytti um stefnu og skaust í netið.
Ray Stewart jafnaði svo með marki
úr vítaspymu á 57. mín. eftir að
Mark Ward hafði verið felldur í víta-
teignum.
Everton vann öruggan sigur á
Watford, 2:0. Framhetjamir Adrian
Heath og Graeme Sharp gerðu
mörkin. Þá vann Southampton ör-
uggan sigur, 3:0, á Chelsea á
heimavelli sínum. Mörkin komu öll
á sex mín. kafla í seinni hálfleik,
það fyrsta á 69. mín. og það síðasta
á 75. mín. Þau gerðu Graham Ba-
ker, Colin Clarke og Danny
Wallace.
Newcastle kom mjög á óvart með
því að vinna öruggan sigur í Co-
ventry. Mörk þeirra röndóttu gerðu
Paul Goddard, Paul Gascoigne og
Loks sigraði Uverpool á
gen/igrasinu í Luton
Litlu munaði að Mick Harford jafnaði í iokin — átti þrumuskalla í þverslá Liverpool-marksins
BELGÍA
íslendingalið-
in töpuðu bæði
Anderlehct lá heima gegn nýliðunum
„ÍSLENDINGALIÐiN" töpuðu
bæði f belgísku 1. deildinni í
knattspyrnu um helgina. And-
erlecht fyrir nýliðum f deildinni
en Winterslag fyrir Antwerpen,
sem er eitt á toppnum.
Anderlecht tapaði mjög óvænt
fyrir St. Tmiden, liði sem kom
upp úr 2. deild í vor, á heimavelli
sfnum um helgina. Leikurinn fór
0:1 og skoraði Agt-
en markið á 53. mín.
Óvíst var fyrir leik-
inn hvort Amór
Guðjohnsen yrði
með Anderlecht þar sem hann
meiddist í Evrópuleiknum gegn
Sparta í Prag í miðri viku. Kappinn
lék þó og var með allan tímann.
Guðmundur Torfason og félagar í
Winterslag máttu þola stórtap á
heimaveili, 1:5, fyrir Antwerpen.
Jansen skoraði fyrsta mark leiksins
fyrir Winterslag á 27. mín. eftir
góðan undirbúning Van Rooy og
Guðmundar. En eftir það fór Ant-
werpen í gang og vann öruggan
sigur. Antwerpen er nú eitt á toppn-
um með 19 stig eftir 12 leiki,
Mechelen og FC Brugge koma
næst m eð 18 stig og þar á eftir
fylgja Anderlecht og FC Liege með
17 stig. Winterslag er í 13. sæti
með 8 stig.
■ Úrsllt/BIS.
■ Staðan/BIB.
Frá Bjarna
Markússyni
iBelgíu
VESTUR—ÞYSKALAND / BIKARKEPPNIN
Köln úr leik!
Reuter
Thomas Allofs, leikmaður 1. FC
Köln, f leiknum gegn áhugamannalið-
inu Viktoria um helgina. Það er
vamarmaðurinn Aulbaeh sem reynir
að komast í veg fyrir hann.
Lið Kölnar, sem er taplaust í 1.
deildarkeppninni og hefur leik-
ið mjög vel í vetur, var slegið út
úr bikarkeppninni á laugardaginn.
Áhugamannaliðið
Frá Viktoria frá Ashaff-
Jóhannilnga enburg sigraði þá
Gunnarssyni Kölnar-liðið 1:0.
/ Þyskalandi U(Jo tækni.
legur ráðgjafi Kölnar-manna,
verður því að setja bláu peysuna
frægu í þvottavél. Hann hefur
mætt í sömu peysunni á alla leiki
liðs síns í vetur og sagðist ekki þvo
hana fyrr en leikur tapaðist.
Aðalleikur helgarinnar var viður-
eign Borussia Mönchengladbach og
Bayem Miinchen. Honum lauk með
jafritefli, 2:2, og verða liðin því að
mætast að nýju. Sá leikur fer fram
í Miinchen. Michael Rummenigge
náði forystunni fyrir Bayem á 70.
mín. — skallaði þá knöttinn í netið
eftir aukaspymu Brehme. Hoch-
statter jafnaði átta mín. síðar og
staðan var 1:1 eftir venjulegan
leiktíma. Á sjöunda mín. í fyrri
hálfleik framlengingar kom Dorfner
Bayem yfír á ný, skallaði í netið
eftir homspymu Brehme, en aðeins
þremur mín. síðar jafnaði Gunter
Thiele, sem hafði komið inn á sem
varamaður. Thiel skallaði í mark
eftir fyrirgjöf frá vinstri.
Sigur áhugamannaliðsins Viktoria
á Köln var ekki ósanngjamt. Eina
mark leiksins var skorað á 83. mín.
Höfer skallaði í mark eftir fyrirgjöf
frá hægri kanti. Köln sótti stíft í
lokin, Daninn átti m.a. skot í þverslá
en liðið náði ekki að skora.
Láms Guðmundsson lék fyrsta
klukkutímann með Kaiserslautem
gegn Blau Weiss Berlin í 4:3-sigri
liðs síns. Hann náði ekki að skora,
en Allievi, sem kom inn á fyrir
Láms, skoraði hins vegar tvö mörk.
Kohr og Hartmann gerðu hin mörk
liðsins. Atli Eðvaldsson lék ekki
með Uerdingen er liðið sigraði Hert-
ha Berlin. Kuntz skoraði bæði mörk
Uerdingen í 2:1 sigri.
■ Úrsllt/B15.