Alþýðublaðið - 21.12.1958, Blaðsíða 1
EMIL JONSSON, for-
maður Alþýðuflokksins
ræddi við fulltrúa Fram-
sóknarflokksins, Alþýðu-
bandalagsins og Sjálfstæð
isflokksins í gær um
I
SPURNINGIN ER
ÞAÐ voru sjö vindstig
í Reykjavík í g*r og
jólaskrautið í miðbænum
var í hættu. Ljósmynd-
ari blaðsins tók myndina
á horninu lijá Arna og
Bjarna í Austurstræti.
Lögregluþjóninum lízt
ekki á blikuna. Það er
eins og hann spyrji:
„Ætlar þetta að fjúka eða
ætlar það ekki að f júka
\%%%Mmwwwwwwww
möguleikana á myndun
þingræðisstjórnar. Vcru
fundir nær allan daginn.
Er Alþýðublaðið náði sem
snöggvast tali af Emil í gær-
kvöldi, kvað hann ekkert unnt
að segja um niðurstöðuna af
viðræðum þessum ennþá en
þeim yrði haldið áfram í dag.
TILRAUN EKKI BUNDIN
VIÐ MEIRHLUTASTJÓRN.
Vert er að vekja athygli á
því, að tilraun Emils Jónsson-
ar til stj órnarmyndunar er ekki
bundin við niyndun meiri-
hlutastjórnar, eins og tilraun
Ólafs Thors. Forseti íslands
fól Ólafi Thors að mynda
,,meirihlutastjórn“ en hins veg
ar fór hann þess á leit við Em-
il Jónsson, að hann myndaði
,,þingræðisstjórn“. Það var
ekki tekið fram, að sú þing-
Nær 1900 fonn af 6 fogurutn
Margir togarar að veiðum um jófin.
ræðisstjórn ætti að vera meiri-
hlutastjórn.
Af því er Ijóst, að Emil
Jónsson átti einnig að athuga
möguleikana á myndun rninni
hlutastjórnar Alþýðuflokks-
ins eða annarrar minnihluta-
stiórnar, er þó hefði þing-
meirihluta ag baki sér.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiununn
| Douglas-vél í (
( sjúkrallugi (
I DOUGLAS flugvél frá|
| Flugfélagi Islands sótti |
| sjúkling til Akureyrar í |
1 fyrradag, þar sem ekki 1
1 þótti ráðlegt að senda i
| iitla flugvél sökum |
1 slæmra flugskilyrða. Mao |
| urinn var fluttur í Iands-|
| spítalann, þar sem hann|
I er f rannsókn og bíðnr =
| uppskurðar. 1
-» ~
I 1111111111111111111111 n 111111111111111111! 11111111111111111111 i; i i!
SEX togarar lönduðu full-
fermi af karfa í vikunni sem
leið, auk þess fjórir togarar
með fullfermi voru væntanleg-
ir inn í gærkvöldi og í dag.
Nokkrir togarar verða í höfn
í Reykjavík um jólin, en marg-
ir verða að veiðum að venju
nrn hátíðarnar.
Þessir togarar lönduðu karfa
í vikunni: Jón forseti landaði
á mánudaginn 308 tonnum. A
miðvikudaginn landaði Úran-
us 300 tonnum og á fimmtu-
daginn landaði Gylfi 339 tonn-
um. Á föstudag og laugardag'
lönduðu Geir (ca. 290 tonnum),
Askur (ca. 290 tonnum) og Þor-
kell m'áni (ca. 340 tonnum). —
Samtals er þetta nær 1900 tonn.
inn með fullfermi, eru: Hall-
Þeir, sem væntanlegir vorul
veig Fróðadóttir, Skúli Magn-
ússon, Pétur Halldórsson ogj
Þorsteinn Ingólfsson. Er unnið I
við löndun úr þeim í dag,
Ekki mjög hvassl í
Vestmannaeyjum
Fregn til Alþýðublaðsins.
Vestmannaeyjum í gær.
HÉR gengur á með rokum, en
ekki er mjög hvasst á milli.
Er stormurinn um 5 vindstig.
Línubáta rvoru á sjó í dag, ein
hverjir þeirra a. m. k., en afli
mun hafa verið frekar tregur.
Reknetabátarnir fai'a að koma
heim hvað úr hverju. — í gær
var flogið hingað til Eyja, en
ekki í dag. Reykjafoss kom
hingað með vörur í dag, P. Þ.
iHI
keppnismólinu
HRAÐKEPPNI HSÍ í hand-
knattleik lauk í fyrrakvöld að
Hálogalandi. FH bar sigur úr
býtum, sigraði KR með yfir-
burðum í úrslitaleik 12:6.
Aðrir leikar fóru þannig, að
KR sigraði Þrótt með 11:2 og
Aftureldingu 16:3. FH hafði
áður sigrað Ármann með 17:3.
Næsta handknattleikskeppni
og jafnframt sú síðasta á ár-
inu, verður sunnudaginn 28.
desember og þá keppa KR og
FH og Fram gegn ÍR. Hér verS
ur um að ræða kiukkutíma
leiki og reynir nú á úthaldið.
Þar sem hér keppa fjögur
beztu lið landsins, má búazt
við mjög jöfnum og skemmti-
legum leikjum.
Á ANNAÐ hundrað manns
bcið eftir flugíari á innanlands
leiðum í gær. Sökum veðurs
urðu miklar truflanir á innan-
Heimsmet
Hong Kong, 20. des. (Reuter).
Á SUNDMÓTI í Peking í gær
setti kínverski sundmaðurinn
Mu Hsiang Hsiung nýtt heims-
met í 100 ni. bringusundi á
1:11,4 mín. Gamla metið átti
Rússinn Vladimir Minashkin
og var það 1:11,5 mín.
Mjéikurbíiar
í hrakningum
landsfluginu, á suma staði var
alls ekki flogið, en færri ferðir
á aðra staði heldur en áætlun
gerir ráð fyrir. Auk þess sem
’fjöldi fólks beið flugfars, var
mikill flutningur ófluttur.
Flogið var til Sauðárkróks
og Egilsstaða fyrri hluta dags
í gær. Flugvélin, sem lagði af
stað til ísafiarðar, sneri við
með 20 farþega, þar eð ekki var |
hægt að lenda þar vestra. Ekk- j
ert var flogið til Vestmanna- j
eyja í gær og biðu margir far- j
þegar eftir að komast þangað. j
Þá féllu og niður ferðir til j
Blönduóss og Þórshafnar. Síð-
degis í gær liafðí ekki tekizt
að senda véiar til Akureyrar
og biðu a. m. k. 60 manns eftir
fari þangað. í fyrradag voru
Hka erfiðleikar á Akureyrar-
leiðinnj um m-iðjan dagirm. —
Síðdegis í gær var mikil hálka
og rok á flugvellinum í Reykja
VÍk og áttu minni flugvélar því
erfitt með að athafna sig þar.
Engar truflanir urðu á milli-
iandafluginu.
í Stykkishólmi
Fregn til Alþýðublaðsins.
Stykkishólmi í gær.
HÉRNA er norðan stormur og
kuldi. Hefur frost verið um
átta stig. Bátar eru fyrir
skömmu hættir á línu, en afli
þeirra var tregur. — Sæmi-
leg færð er á vegum hér í ná-
grenninu, en þó er þung og
erfið færð til Grundarfjarðar.
Á. Á.
Enginn í land-
helgi í gær
ENGINN brezkur togari var
að ólöglegum veiöum hér við
land í gær. Brezku herskipin
halda sig í námunda við vernd-
arsvæðin tvö, sem bæði eru
úti. fyrir Austurlandi.
En í gær var enginn togari
þar að veiðum. Alls munu vera
um 30 brezkir togarar að veið-
um hér við land og veiða tog-
arar þessir nú allir ajúpt út
af Austfjörðum.
■11§1I|K1S|®:
Úivegsmenn mjög áhyggjufuiiir
ÚTVEGSMENN á Suð-
urnesjum héldu almenn-
an fund föstudaginn 19.
des. Ræddu þeir vanda-
mál útgerðarinnar og
nauðsyn þess, að samið
væri við útvegsmenn nú
þegar svo að ekki kæmi
til stöðvunar flotans.
Einnig ræddu þeir skort-
inn á sjómönnum á bát-
ana. í lok fundarins var
gerð' ályktun, þar sem
skorað er á forseta sam-
einaðs þings að beita sér
lyvir því, að þingmenn
fari ekki í jólaleyfi fýrr
en gengið hefur verið frá
málum útvegsins eða þá
að nefnd verði kosin á
alþingi með fullu umhoði
til samninga við útvegs-
menn. Varðandi mann-
ckluna kom sú skoðun
fram á fundinum, að %
hluti bátaflotans mundi
stöðvast, ef ekki fengist
lausn á því máli einnig.
r
mMVUMHMMHmMMMUMMHMMHUMMHMMWMnW