Alþýðublaðið - 21.12.1958, Blaðsíða 6
LEiDTOGI HEIMS-
KOMMÚN-
ISMANS?
MAO er ekki lengur odd-
viti Kínaveldis. Hann
fékk fri frá þreytandi
stjórnarstörfum til þess að
geta einbeitt sér að því að
móta hugmyndafræði kom-
múnismans og stefnu Kína
í utan- og innanríkismál-
um. Ekkert bendir til þess
að Mao hafi tapað nokkru
af völdum sínum og áhrif-
um. Þvert á móti. Hann er
nú sennilega valdamesti
einstaklingur jarðarinnar,
næst á eftir Krústjov í
Kreml. Hinn opinberi emb-
ættistitill veitti Mao engin
völd. Hann hefur verið
leiðtogi kínverskra komm-
únista undanfarinn aldar-
fjórðung og því ekki nema
eðlilegt að hann tæki beint
við æðstu völdum þegar
þeir náðu völdum eftir
heimsstyrjöldina síðari. Hin
mikla þjóðfélagsbylting,
sem nú fer fram í Kína, er
fyrst og fremst verk Maos
og túlkar hugmyndir hans
og vilja. Hann er fyrsti
kommúnistaforinginn, sem>
í verki neitar að draga alla
Iærdóma af reynslu Rússa
eftir októberbyletinguna,
eftir októberbyltinguna,
nær þróunin er komin á
það stig að kommúnisminn
sé framkvæmanlegur. Kom
múnukerfið, sem tekið var
upp í Kína á síðastliðnu
vori er nýung, sem, Rússar
hafa ekki treyst sér til að
framkvæma. Reyndar er sú
skipan framleiðsluhátta
ekki gerlega nema komið
sé á hálfgerðu þrælahaldi.
Ólgan, sem orðið hefur út
af því, er ef til vill ein or-
sök þess, að Mao dregur sig
í hlé. Hann vill rannsaka
málið að nýju og draga
lærdóma af eigin mistök-
um.
Því hefur víða verið
fleygt að Mao hyggist skrifa
nýja kommúnistíska biblíu,
eða öllu heldur Iærdóms-
kver. Atburðir undaanfar-
inna ára hafa valdið því að
f jölmargir kommúnistar eru
gjörsamlega ringlaðir og
vita ekki lengur hvað upp
er eða niður í hinni marxist
ísku, dialektisku sögutúlk-
un.
Ekki geta mörg ár liðið,
áður en Mao verður orðinn
leiðtogi heimskommúnism-
ans. Sovétríkjunum hefur
mistekizt að útbreiða kom-
múnismann, nú er röðin
komin að Kína, að undir-
búa jarðveginn í Asíu og
Afríku fyrir upptöku hinna
nýju sjálfstæðu þjóða þar í
bræðralag kornmúnismans.
Nektar-
samkvœmi”
GAGNFRÆÐASKÓLA-
KENNARI í Þýzkalandi
hefur verið dreginn fyrir
lög og dóm fyrir að hafa
skipulagt nektarsamkvæmi
í húsum sínum og tekið
myndir af nöktu fólki.
Voru tólf myndir lagðar
fram í réttinum af kennar-
anum og allsberri ungmey
í ýmsum stellingum. Schlich
ting, en það er nafn kenn-
arans, segir konu sína hafa
tekið allar myndirnar, og
hafi þetta byrjað fyrir
þremur árum er stúllca
nokkur lyfti pilsi sínu í
veízlu hjá þeim hjónum.
Hafi hann þá fengið áhuga
fyrir líkama mannsins og
hafið myndatökur af nöktu
fólki til að kynna sér og
bera saman sköpulag
manna.
Réttvísin virðist samt
þeirrar skoðunar að mynd-
irnar og samkvæmi Schlich-
tings hafi ekki fullnægt
þeim skilyrðum, sem gera
verður til vísindalegra rann
sókna.
örannarnir
Réttu mér snöggvast veskið
þitt, Jón.
vöfflujárn, stéifc
gerðarvél, saftpr
brýni, sjónvarj
segulbandstæki,
myndavél, kvik
ingarvél, rafmag
rafmagnsklukkui
rakvél, hárþurrk
vél, skilvinda,
strokjárn, hitava
rafmagnsverkfæi
opnandi bílskúrs
magnsgarðsláttui
Þetta ér liið al:
asta bandarísku
lieimili. En ótal
margt, sem ekki
komizt í þessr
heimi“.
☆
iðíkim kja
Á Negev eyðimörkinni voru ísraelskir frumbyggjar að grafa grunn
fyrir húsi. Komu þeir þá niður á gamlar rústir. Þeir höfðu fundið 1400 ára
gamalt kirkjugólf. Gyiiimurinn. sem þeir höfðu æílað sér að reisa húsið á,
var þegar í stað seítur í umsjá fornmiíijastofnunar ísraels. Á myndinni
sésf kirkjugólfið.
uitmmiiimiiiiiiiiiiiiMt!£-'iiimimiiiiniiiiiimimiiiiiiimiiiimiiinMiiiimmu> iiiiiMiiiiiiiMiMiMiiMiMiiMmiEiMiiiiiiiimiiiiMiiiiliiHiiiiiiiiiiiiiiMMiliiMiiii
„inu ier eg á undan —
og svo kemur þú á eftir.
imiiimiimiimiiiiiimiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimii
geðjast ekki að því að
drekka. Að vísu, ef ég á
að vera alveg hreinskilin,
dreypi ég einstöku sinnum
á kampavíni.
Evrópskar konur drekka
ekki eins mikið og amerísk-
ar, segir ungfrúin enn frem
ur. Við erura ekki aldar
þannig upp. Auk þess verð-
ur fólk, sem drekkur, fljótt
ljótt og gamalt. Þegar ég er
spurð að því, hvaða lyf ég
noti til að viðhalda fegurð
minni, svara ég alltaf, að ég
drekki ekki nema „spritz-
ers“, það er mjög veikt og
ekki er mögulegt að verða
drukkinn af því.
Ungfrú Gabor tók fyrir
nokkru fáeina „spritzera“
með fornvini sínum Farúk,
þegar þau hittust í Róm á
dögunum. Þar var Gabor
að yinna að mynd, sem heit-
ir í fyrsta sinn, og leikur
hún þar á móti Mario Lan-
za.
Zsa-Zsa er
kona Farúks.
HVERS VEGNA er Zsa
Zsa Gabor kölluð þessu
furðulega nafni? Það er
gælunafn, segir ungfrú Zsa
Zsa sjálf. ■— Raunverulegt
nafn mitt er Sari, frb. Sha-
rí. Zsa Zsa er ungverskt
gælunafn fyrir Sari. í Am-
eríku ‘ mundi Sari véra
Charlotte. Þetta er allt
mjög einfalt.
Ungfrú Gabor lætur þessi
orð falla við fréttamannihn,
sem komið hefur á heiniili
hennar til þess að fá hana'til
að segja eitthvað af sjálfri
sér, . sem ekki er. þegar. á ;
allra vitorði.
• Hún situr í dagstofunni í
íbúð sinni, sem stendur á-
Bel Air hæðunum. fyrir of-
an Los Angeles. Hún er
klædd syörtum, einföldum .
síðdegiskjól, með perluband
urn hálsinn og á háhæluð-
um, svörtum lakkskóm.
— Ég var skírð eftir ung
verskri leikkonu, sem var
mjög þekkt á þessum tíma.
Þegar ég var eitthvað sex
mánaða, fór barnfóstran
mín að kalla mig Zsa Zsa
og það festist við mig.
Stjarnan virðist vera sér
staklega opinská í dag og
hún upplýsir, að hún drekki
varla annað en te.
Það kann að vera að ég
taki „sþritzer“ öðru hvoru.
Það er austurrískur dryklt-
ur úr hvítvíni og sóda. Mér
nauðsyn-
egasfa
Hvað kóngurinn hefði
verið að gera? Hvað ætti
kóngur svo sem að gera?
Hann á nóga peninga, tal-
ar fimm tungumál og er
mjög vel gefinn. Hann les
allt, sem sagt er um mig.
Hún sagoi, að hann hefði
verið mjög reiður af því, að
hún hafði sent honum póst-
kort án þess að skrifa á
það sjálf.
— En ég vissi ekki hvað
ég átti að k.álla hann. Hvað
getur maður kallað kóng?
Stundum kalla ég hann
vin, en þegar aðrir heyra
til kalla ég hann alltaf
konunglega liátign.
—■ Það 'er ekki sæmandi
að kalla „hálló, kóngur,
eða ,,hæ,- Farúk“, en það
heyri ég að vísu suma gera.
Yfirleitt forðast ég að
kalla - hann með Skírnar-
nafni. Þétta er alveg eins
og með Graee Kelly. Eng-
inn segir nú „Halló, Grace“.
Það er alltaf „furstafrú,
pri.nsessa“ eða eitthvað því.
líkt.
BANDARÍSKT vikublað
slær því föstu, að hús-
móðir, sem hefur færra en
15 rafmagnstæki á heimili
síhu, sé píslarvottur hús-
haldsins, en blaðið bætir
við að ekki séu margir slík-
ir píslarvottar þar vestra.
Sagt er að meðalfjöldi heim
ilisvéla á bandarískum heim
ilum sé 30 til 45. 75 a£
Iiundraði húsmæðra á eigin
þvottavél, en aðeins 56 af
liundraði eiga ryksugu.
Blaðið telur upp þau
tæki, sem nauðsynleg séu
hverju heimili, og verða
hér nokkur þeirra talin.
Kæliskápur, ískassi, rusl-
kvörn, brauðrist, kaffi-
kvörn, kokkteilhristari, raf
magnspanna, eggjapottur,
FRANS -
Hollendingur!
iljúgandi
VfiO
frasnSeiðsfu,
LÍKUR eru ti!
hægt verð>
geislavirkt kart
að auka framle
og sellófanpappí
jafnframt fram
aðinn.
Aðalhráefnið
leiðslu þessara e
sem fæst einku
trjám. í tilrai
miða að því að
ingu manna á
í lifandi trjám,
rískir vísindam
að geislavirku
fjölda af tveggj,
um furutrjám.
Niðurstöðurní
að til hafa fengi.
þess, að miklai
fyrir því, að í
verði hægt að e
magnið í trjám
auk þess gæði
sóknir þessar h
verið framkværi
um Rayonierfj
sem er stærsti
leiðandi í Baiu
Vísindamenn f
hafa skorið n
þeim trjám, se
voru, til þess ;
börk þess, við c
Þegar húmið er fallið á,
klöngrast Frans niður klett-
ana. Níðri á flugvellinum
er engan að sjá, en inni í
litl.u skrifstofunni þar sem
hann hafði um morguninn
....-t
■ ■c'tsvs
Íáa &LM
• 19 "
gert sín í
.skipti logar enr
líann er komir
byggingunni, I
hávaða í loftim
Nú er mikill annatími hjá
samkvæmisfólkinu. Og ung
frú Zsa Zsa Gabor hefur
nóg að gera. En hún á hægt
með að komast yfir,
því hún er ágætis bílstjóri.
Fyrir tveim árum voru hún
og Kathryn Grayson út-
neíndar af lögreglúnni sem
beztu bílstjórar í Beverley
Hills. Mest ferðast hún í
litlum, rauðum Mercedes-
eða sportbíl. En auk hans á
hún auðvitað Cadillac, „því
þú kemst ekki inn í Merce-
des í víðum kjól“.
6 21. des. 1958 — Alþýðublaðið