Alþýðublaðið - 21.12.1958, Blaðsíða 5
e®
^Jbhami Jriem
GJAFABÓK AB desember 1958
Þeir íélagsmenn í Almenna bókafélaginu, senv
tekið hafa á því ári sem nú er að líða, minre
sex mánaðarbækur eða aðrar bækur í þei:i ra
stað, fá eina bók ókeypis frá félaginu, bókir a.
LANDIÐ IIELGA, eftir Jóhann Briem.
E L G A
eftir JÓHANN BRIEM listmálara.
Þetta eru ferðaþættir frá 1951, en þá
ferðaðist höfunclur til Palestínu og
dvaldist þar' um tíma. Þættirnir eru
fróðlegir og vel ritaðir, og er sérlega
skemmtilegt að fylgjast með höfundi
milli sögustaða biblíunnar, en einmitt
þá gerði hann ser far um að heimsækja
og lýsir þeim vel í máli og myndum.
Landið helga er prýdd mörgum und-
urfögrum : teikningum eftir höfundinn
og auk þess fjórum litprentunum. af
málverkum, og hefur Lithoprent h.f,,
Ijósprentað þau.
LandiiS helga verður ekki seld.
Verðlaunabók Almenna
bókafélagsins 1958
GANGRiMLAH JÓLIÐ
eftir LOFT GUÐMLNDSSON fc-
Þessi skáldsaga er bæði merkileg:
efni og frúmleg. Hún fjallar um |)a-3£~
hvernig mannssálin bregzt við hÍEmxnji''
vélrænu störfum, sem nútíminn legguivki
oss á herðar. Sagan er hnitmiðuð &?►*'
formi, einkennilega byggð upp eg yí'ir- ■
henni lejmdardómsfullir töfrar, genv-
hrí'fa leseridann eigi síður en það '
sem hún fjallar um. Gangrimlahjólu'tí''
á vissulega, eftir að vekja ini:kI:v->
athygli og ef að líkum lætur, floklcas#*"
undir bókmenntaafrek. — Sagan cn
160 bls.
SPáMAÐURINN
eftir KAHLIL GÍBRAN —
Þýðandi Gunnar Dal.
Kahlil Gibran var líbanonskt skáld og
heimspekingur (1883—1931). Hann
var kunnur víða um heim, en frægasta
verk hans er Spámaðurinn, sem kom
fyrst út 1923 og hefur orðið ein vin-
sælasta Ijóðabók aldarinnar. Spámað-
urinn hefur verið þýddur á meira en
20 tungumál og gefinn út í risastór-
um útgáfum. Ljóðin hafa verið nefnd
„lífspeki mikils manns“ og veitir það
nokkra innsýn í efni þeirra. Bókin er
prýdd nokkrum rayndum eftir höfund-
inn. Stærð hennar er 104 bls. auk
myndasíðna.
MARÍUMYNDIN
eftir GUÐMUND STEINSSON.
Þetta er ástarsaga eftir ungan rithöf-
und. Hún gerðist suður á Spáni og
bregður upp ógleymanlegum myndum
af elskendunum og hinu suðræna um-
hverfi þeirra. Stíll sögunnar er mjög.
Ijóðrænn og blæfagur, sýnir mikla
ritleikni þessa unga höfundar. Þetta er
fagurt skáldverk, sem allir bók-
menntaunendur þurfa að lesa og eign-
ast. Stærð 134 bls.
Félagsmenn geta fengiö þess?
eð félagsmannakjömm
hjá afgreiðslu félagsins að Tjarnargötu 16, og verður hún opin
elns og verzlanir nú fyrir jólin
Almenna
bókafélagið
Alþýðublaðið — 21. des. 1958