Alþýðublaðið - 13.10.1920, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 13.10.1920, Qupperneq 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Hjálp í mjólkurleysinul JHVítöl fæst nú aftur, bæði á heilflöskum og á kútum. 01gerðin Egill Skallagrfmsson. Digsbrúni|rfiuidui’ verður haldinn í G T.-húsinu fimtudaginn 14. þ. m. kl. 7V2. — Fulltrúakosning. — Bragi syngur. Félagsstjóvnin.. frá Alþýðubrauðgerðinni. Þeir sena óska eftir skuldabréfi fyrir lánstillagi sínu við stofnun Alþýðubrauðgerðarinnar, geri svo vel að vitja þess á skrifstofu brauð- gerðarinnar Láugaveg 6i, þriðjudaga og föstudaga kl. 10—11 árdegis. Æskilegt væri að nieon hefðu með sér hina upprunalegu kvittun. ATV. Þeir sem kynnu að eiga óhægt með að koroa á þessum tíma, geta að jafnaði daglega fengið afgreiðslu þessu viðvíkjandi kl. 9 síðdegis. Síjorn <cMlþýðuBrauégaréarinnar. slægður, ekki afhöfðaður, 52 au. °g slægður og afhöfðaður 56 au. Heilagfiski, smálúða 80 au. kg. lúða yfir 15 kg. í heilu lagi 110 *u. kð. ög íúða yfir 15 kg. í smá- sölu 130 au. kg. Steinolía í heild- sölu, SóJarljós kr. 92,00 pr. 100 ^g., Óðinn kr. 90,00 pr. 100 kg , ! auk umbúða, heimekið eða frítt borð í Reykjavík. Dagshrúnarfnndnr er á morg- un f Góðtemplarahúsinu kl. 7V2. Úr Skaftafellssýslnm. Séra Ei- rfkur Helgason á Sandfelli í Ör- ®fum ritar blaðinu 29 f. m.: ■•Tíðarfar mun hafa verið betra hér í Skaftafellssýslum í sumar en ^nnarsstaðar á Suðuriandi, því hér hafa engin hey krakist. J>urkar hafa að vísu verið bæði stuttir og strjálir, en þó til fullra nota,“ »Skömm«. Ritstj. óskar að tala við höfund þeirrar greinar áður en greinin er birt. Lagarfoss var 12 daga til hadsins í þetta sinn, og hafði Orðið var við borgarís á leiðinni. Veðrið var gott yfirleitt. Um 27 farþegar voru á skipinu, flest gam- alt fólk. Geysir kom f fyrradag frá Spáni með salt. Borg kom frá Noregi með f'mburfarm. Lík Björns Jónssonar prent- súiiðjueiganda var flutt norður til Akureyrar á Sterling. Verkakvennafélagið Fratu- sökn heidur fund á morgun á V(-njulegum stað og tíma. Skipaferðir. Togararnir Austri, ^Uorri goði, Njörður og Rán komu veiðum í gær. Þorsteinn Ing- ^lfsson kom í morgnn. Suðurland kom á miðnætti að v®stan með margt farþega. Fer í Gullfoss kom síðdegis í gær fjölda farþega. bík Guðjóns Jónssonar sem Varf um daginn, og talið var að druksiað hefði, fanst í morgun á °*;l í höfninni. Góð og ódýr ritó- liöld selur verzlunin „Ulíi64 á Hverfisgötu 56 A, svo sem: Blekbittur, góð tegund á 40 au. glasið, blýanta, blákrft, svartkrít, litblýanta, 6 litir í kassa á 20 au., pennastangir, penna, pennastokka úr tré, tvöfalda, á að eins 2 kr. stokkinn. Ritfæraveski með sjö áhöldum f, á kr. 2,65. Stílabækur (stórar), reglustikur, griffla og þerripappír á 6 aura. Teiknibólur þriggja tyifta öskjur íyrir 25 au. Skólatöskur vandaðar, með leð urböadum, á kr. 2,85. Pappír og umslög o m, fleira. Þetta þurfa skólahörnin að athuga. Nýtt Fálkareiðhjól fundið. Uppl. gefur Erl. Erlends- son, Óðinsgötu 28. Kaupið Alþýðublaðið! Slj^s. Svo slysalega tókst til f gær, er Lagarfoss var að leggjast að hliðinni á Geysi, að akkeris- flaug hans rauf gat á bóg Geysis. Málningavörur. Zinkhvíta. Blýhvíta. Fernisolía. Uurlitir allsk. Lakk allsk. Símar 597, 605. 0, Ellingsen. Æyggingar&fni Asfalt tógverk (gluggastopp) Símar 597, 605, 0. Ellingsen. Sjóföí aííaEonar Síðkápur, gúmmi og olíubornar Í^gummi leður og með trébotnum. Trékiossir 1 °2 ) með spermu. ódýrara en annarsstaðár. / Símar 597, 605. 0. Ellingsen.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.