Alþýðublaðið - 27.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.05.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBCA34® Tll þíngvalla Sætaferðir, þriðjudaga og laugardaga kl. 10 árd. 1 ferðin verður farin á laugardaginn kemur, Bifeiðastoðiiml Hringurmn. Sími 1232. Skólabrú 2. Byggingameistarar athugið að pakhellan frá A/S. Voss Sbiferbrnd er fegnrst og end~ ingarbezt. — Verðið mfkið lœkkað. Útvega einnig: Hellur á sölbekki, tröppur, gólf, stiga, glugga- kistur og borðplötur o. fl, Sýnishom fyrirliggjandi Sími 1830. Nikulás Friðriksson. Pósthólf 736. að E. J. hefði- verið svarað alt öðruvísi. En við erum nú svo heimskir, að við viljum heldur selja vöruna fyrir t. d. 75°/o þess verðgi.ldis, er hún er verð, held- wr en ligígja með hana yfir árið og svelta hieilu hungri. Við þurfum ékki að láta neinn kaupmann eða aðra slíka burg- eisa fræða okkur mn það, að þetta kaup, sem E. J. býður, er lágt. — En við vxtum jafnframt að hvelJibjöliur kommúnista muni hvorki fæ'ða okkur né lílæða á komiandi ári. — Og við vitum lika að hvorki bændur, sýsliufólag eða rikissjóður býður betri kjör en E. J. — Og viði vitum enn frernur, að þó við fær- um að leita eftir atvinnu á nær- liggjandi atvininusitöðvum, t. d. á aðsetursstiað V. S. N. — Akur- eyri —, þá mundum við verða Iltnir óhýru hornauga, á meðan mieira eða minna af þess staðar mönnum væru atvin.núlausir, — og paö, áö uoiium. — En þessir rembilátu forkólfar stóxu staðanna verða að taka það með í reikningixm, að aðstaða atvinnulausra mánina í smáikaup- túnum. er ált önraur en á stæm stöðunum, þar sem ált af er þó dáilitið atvinnulif og samtökin sterkard. — Ef E. J. vill nú nota sér vinnu ,gfcningarfíf;Lannn“ og „stéttarsvikaranna“ með aðstoð „ómennanna", þá getur það gilt 20—30 þús. krónur fyrir þetta litla þorp, og mundi ekki fá- tækum fjöliskyldum þessa stað- ar veita af því fé til skifta'. En nú eru miestar líkur að E. J. komi ekki hingað með neimn fiiskuggann. En vegna þeirra syara, er hann fékk hjá verka- lýðnum hér, er ekki hægt að skelia þeirri skuld ,á verkalýð- ínn, sem annars m.undi hafa ver- iið gert bæði af homun og öör- um.. En við vonum fastlega, ef svo fer að engin atvinna verður hjá E. J.'eða öðrum álíka auðvalds- leppum, — þá komi hið ágæta og öfluga V. S. N. til skjalarrna og setji hér upp atvinnustö'ó með miklu hærri iaunum, — nema ef stórbla'öið Verkama'ðurmn skyldi nú þurfa a'ð sitja í fyrirrúmi fyrlr lífsinau'ðsynjum „öreiganina“. Dálíti'ð er skríti'ð í hinná áð- urnefndu ágætu griein í Verka- manninum, þar sem sagt er í öðru orðinu að liagsbœhur til handa verkalýðnum finmist ekki, en svo rétt á eftir að verkalýöur hér hafi láti'ð ginnast af hagsmun- um, þó augnabLikshagsmunir væru a'ð dónú höfundar. En ég lít nú svo á, að þarna sé að ræða um tap í bili, sem gæti þó or'ðiÖ til hagsmuna fyrir þenna stað, er fram liðu stundir. Lei'ðinlegt þykir okkur hér, ef „sá stéttvísi“ skyldi nú héðan af ganga mieÖ blátt ör á -andlitin.u eftir höggió mikla, en bót væri. það þó í iiiáili, ef slíkt merki gæti komið í stað kpmmúnista- orðunnar og sparað þeim „stétt- vísu“ nokkurt fé. Að endinigu vildi ég benda hin- um háttvirta greinarhöfundi á, að það væri góð auglýsing um hans ágæta, kurteiisa og sanngjarna rit- hátt, — og gæti líka orðið homum ofurlítil tekjulind, — að láta nú einhvern vel læsan mann lesa greínina á grammiófónsplötu og selja hana síðan mieð ofurlítilli kommúnistaálagnin.gu. Sauðárkróki, 6. miaí 1932. V erkalýÖsfélagi. Vinnudeilan í Vestmannaeyjum heldar áfram. Eins og áður hefir verið sagt er nú einkum ágreimngur um kaup íyrir fiskþvott. Kveldúlfur hefir haldið þvi fram, að alrment væri ekki borg- aður hærri taxti en kr. 1,80 í stað 2,00, sem er taxti verklýðs- félagsins. Heíir hann reynt að fá vottor'ð hjá útgerðarmönnum um þetta. Hafa nokkrir (7) sagst ekki borga hærra en 1,80, en alilmargir hafa enn ekki gert upp vi'ð verka- fólkið, segjast rnunu gera það þegar deilan vi'þ Kveldúlf er út- kljáð. Hinir allir borga fullan taxta. Disx d&giiin og vegimi STÚKy\N 1930. Fundur í kvöld. Kosning fulltrúa á Stórstúku- þing. Fundur í kvöld. I .kvöld kl. 8 hefst alimienni íundurinn í barnaskóJaportinu, sem Samband ungra jafnaðar- mianna hefir boðað til. Verða þar rædd atvinnumálin og sitarf al- þingis hvað þau snertir. Fjöl- toennið þangað, alþýðumenn og konur! Kaupfélag Alþýðu opnar búð í Verkalmianiniaibú- stöðunum á morgun. jarðarför. Chr. Zimisens fer frato í dag. Hefst athöfnin kl. 11/2- Úrslitairappleika 2. floltks knattspyrnumötsins ífara fram í kvöld kl. 8. Keppa þá Fram og Víkingur, en kl. 9 K. R. og Valur. Togarinn „Otur*‘ er hættur veiÖum. Bætist hanlx í dau'ða flotann. Kreiiger hneykslið, fyri'rliestur Steindórs Sigurðs- sonar um þetta mierka mál, sem vaki'ð hefir meiri athygli um all- an heim en nokkurt anna'ð á und- anförnum árum, ver'ður á siuinsnu- daginn í Gamila Bíó og hefst kl. 3. Þrastalundur verður opnaður fyrir gesti á morgun. Gisting er nú þriðjungi ódýrari en áður. Fimleikasýning Akurey rin'gaima er í Iðnó ann- áð kvölcl (Laugardag) kl. 9 síðd. Bæjarbúar eettu að fjölmenna á sýninguina. Þetta er í fyrsía skifti sem ikarlaflokkur leikfimismana kemur að norðan. Tímaritið „Jörð“. Sýning á tímariti Björns O. .Bjömissonar er í glugga bóka- verzlunar Guðm. Gamalielssoniar. Þar eru líka sýndir ritdómar þeir, sem birst hafa um ritið. Skrautritað ávarp barst Héðni Valdimarssyni í gær undirrita'ð af ölluim eigendum íbúðanna í VerkamannabústöÖú'n- lum. Var honum þar þakkað clrenigilegt starf. Mwssi® ee> ad ffscétí&? Knattspjjma, í ikvöld kl. 8 venð- ur úrslitakappleikur milli K. R. og Valis. í 2. flokki. Þetta verður isíðasti leikur Vals fyrir norðiur- förina, því hún verður 7. júní. Danzleik he'ldur Glímufél. Ár- roanin í Iðnó annað kvöld eftir fi'mleikas ýniniguna. Hljóxnsveit Hötel íslandis spilar. Ármeniningar og anna'ð íþróttafóik'getur fengið aðgönguimi'ða nxeð vægu verði. (Sjá nánar í augil. VeÖriö, Hæð er fyrir sunnan og su'ðaustan land. Veðurútlit: Suð- vestunland, Faxaflói, Breiðáfjörður og Vestfir'ðir: Suninan og su'ðvest- an gola. Þokuloft og dálítil rign- ing í dag, en, léttiir sennilega tiJ í nótt. . Togmarmr, Kanlsefto kom af ýeiöum í gærkveldi. Eg'ill Skalla- grímisson og Ólafur koxniu af veiðum í gær. í morgun komu. Pdfsk og ensk Steamkoly bezta tegnnd, ávalt typirllgg|andi. Höfum sérstaklega fjðlbneytí úrval af veggmyndum með sanu- gjömu verði. Sporðskjurammar, flestar stærðir; læbkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. SímS 2105, Freyjugötu 11. íbúðÍF 4 herbergi og eldhús og 2 herbergi og eldhús til leigu nú þegar upplýsingar á Bergþöru- göu 43. Úr fundið. Vitjist á afgreiðsluna gegn greiðslu þessara auglýsingar, Ráðskona í sveit óskast í sumar, má hafa með sérbarn. Upplýsing- ar á Laugavegi 33 frá kl. 7—8 í kvöld. af veiðum Arinbjörn hersir, Haf- steinn og Ver. f gærkveldi kom hingað franskur togari og annar í morgun, há'öir að fá sér kol og salt. MaÖiUr heitir Dulio Cacasiinia og á heima í Niew York. Hanin geng- ur oft í sviefni. Fyrijr nokkru giekk hanm út urn glugga á annarii gólf- hæð í byggingu, sem hann bjó í, og datt nii'ður á steinlng'ða götu. Hann skemdist talsvert á andliti. En eigi að síður stendur hann upp, gengur upp stigann og inn í herbergi sitt aftur og legst upp í xúm eirns og ekkert hef'ði i skor- isit. Hann vakna'ði ekki við fallið og hraut, er konan hans sá hann konta allan blóðugan í framan !inn í herbergið. Ritstjórl og ábyrgðarmaðuK 1 Ólafur Friöriksaou, Aiþýðuprentsmi&jau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.