Alþýðublaðið - 01.06.1932, Side 1

Alþýðublaðið - 01.06.1932, Side 1
pýðnblaðlð ®@m> m «t 1932. Miðvikudaginn 1. júní. 129. íölublað. | Gamla Bíó| Madame Satan. Stórfengleg hljóm- og söng- vakvikmynd í 9 páttm leik- in undir stjórn snillingsins Ccil B.de Mille. Aðalhlutverkin leika: Ray Johnson, Reginald Denny, Lllian Roh og Roiand Yonng. Börn fá ekki aðgang. Silfirpletl 2ja tnrua Matskeiðar 1,00. Teskeiðar 0,45. Bollapör 0,65. Vatnsglös 0,45. Karlmannasokkar frá 0,85 m. m. fi. ódýrt. VeriBlaafm FEtL, Grettisgötu 57. BHaeiiendir! Tek að mér lakker- ingar á bilum með nýtísku áhöldum. Ábyrgð tekin á góðri vinnu. Emil Randrnp, — Hverfisgötu 58.— — Hafnarfirði. — ff Brúarfoss 44 íer á föstudág (3. júni) kl. 6 síðdegis beint til Leith og Kaupraannahafnar Fðstudaginn 3. júni fara bílar um Hvalfjörð til Borgarfjarðar. Frá Dals- mirini að Bröttu-brekku, Hrútafjaiðar, Hvammstanga og Blönduóss, lengra norður ef farþegar bjóðast. Pantið sæti sem fyrst hjá Bifreiðastoðinni HEKLU. SÍBsai 91©» — Iiæblargöfsa 4. — Sími 97©, Til PlMjjvalla @gg Káirasteiia. Sæíaferðir hvern sunnudag þriðjudag, fimtu- dag og laugardag. Farartími frá Reykjavík kl 10 árd. frá þingvöllum kl. 9 síðd. Til ferðanna notum við að eins nýjar diossíur. Eifrelðastoðisa MrlmgnrÍMii, Skólabrú 2, ATH. Valhöll verður opnuð 1. júní. simi 1232. Kvðrtimum nm rottigang í húsum er veitt viðtaka á skrifstofu minni við Vegamótsstíg k!. 10—12 og 2—7 dagana 2—Í0 þ m, Sími 753 á sama tíma, Beilbrigðisfilltrdiin. ■ - Allt með íslenskum skipunib^ m Ný|a Bíö B Barátían mm Jorðliia. Rússnesk kvikmynd í 9 þáttum eftir S, M. Eísen- stein og G. V. Alexandroff. Myndin er tekin af Sovkino-Moskva. H KvenMaslsélIiiffi f Me^kjavfk. ■ Starfsár skólans er frá 1. okt. til 14. maí, og starfar hann í 4 deildum. — Inntökuskilyrði til 1. bekkjar eru: Að umsækjandi hafi lokið fullnaðarprófi úr 7. eða 8. bekk barnaskóla Reykjavíkur, eða hafi annan álíka undirbúning. Umsóknum fylgi bóluvottorð og skír- teini um fullnaðarpróf. Um skilyrði til upptöku í hina aðra bekki skólans sjá skólaskýrslu 1930, sem fæst hiá forstöðukonu sölans. Allar umsóknir séu komnar í síðasta lagi í Iok júlímánaðar. — Námsmeyjar, sem sækja um heimavist láti pess getið um leið og pær sækja um skólavist. Meðgjöf í heimavist var sl. ár kr. 85,00 á mánuði Húsmæðradeild skólans starfar í 2 námskeiðum, eins og undan- íörnu og hefst hið fyrra 1. okt. Meðgjöf var s.I. ár kr. 80,00 á mánuði. Umsóknum um húsmæðradeild fylgi helmingur skólagjalds kr. 25,00. Reykjavík, 20. maí 1932. Ingibjörg H. Bjarnason, w Y3A Eeimmw G'e/AfA/ytfÆ G£/ASA/AJA>J5SQA/ F? El V KUA U í K L/TC//V /<e:m/sk m~rR o <s SK//VA/1/ÓKC/-H RT/A/S U/V Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtizku vélar og áhöld. AUar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgretdsla Týsgötu. 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt Land. sendum. ----------- Biðjið nrn veiðlista. ----------- SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnari Sigurjónssyni, c/o Aðalstöðin, sími 32. /

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.